Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 97

Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 97
Einar Karl Haraldsson almannatengill, Friðrik H. Jónsson dósent og Gísli Marteinn Baldursson, frambjóðandi á lista Sjálfstœðisflokks í Reykja- vík, jjölluðu allir um ímynd stjórnmálamanna, hver út frá sínum sjónarhól. hlýr/kaldur, skemmtilegur/leiðinlegur og líflegur/daufur hann þykir. Friðrik segir að öðru jöfnu betra að vera ákveð- inn, beittur, virkur, hlýr, skemmtilegur, líflegur, áreiðanlegur, sanngjarn og alþýðlegur, en ef stjórnmálamaður er mjög hár á öllum þessum þáttum þá séu einhver „geislabaugsáhrif' í kringum hann og því sé ekki fyllilega að marka mælinguna. „Þegar ég var að byija í þessu próf- aði ég að mæla Vigdísi Finnbogadóttur, sem þá var forseti Islands, og hún kom hátt út úr öllum þáttum. Það má vel vera að það hafi allt verið satt og rétt en það er allt eins líklegt að það hafi verið ein- hver geislabaugsáhrif í kringum hana,“ segir hann. Misjafnt milli sfjórnmáiamanna í mæl- ingum Friðriks er misjafnt milli stjórn- málamanna hversu mikla skírskotun þeir hafa út fyrir eigin floklí. Einnig er mikill munur á mati samflokksmanna eða stuðningsmanna þeirra og andstæð- inga. Það gildir þó ekki um alla stjórn- málamenn. Menn meta td. Halldór Ás- grímsson nokkuð jafnt Davíð Oddsson er hins vegar umdeildari og Friðrik segir að sá umdeildasti sem hann hafi séð í sínum mælingum sé Björn Bjarnason, leiðtogi sjálfstæðismanna í kom- andi borgarstjórnarkosningum. „Sjálfstæðismenn hafa metið hann mjög vel en andstæðingar hans mjög neikvætt," segir Friðrik. Björn hefur þá ímynd að vera frekar ákveðinn, beittur og virkur en hitt, og það er hans sterkasta hlið. Bæði upplag hans og viðmót mælast hins vegar veikara. Ef stjórnmálamaður er ekki áberandi í landsmálum hefur fólk ekki sterka skoðun á honum. Friðrik hefur þó gert mælingar á Ingi- björgu Sólrúnu Gísla- dóttur borgarstjóra og segir að í mælingum, sem gerðar voru fyrir þremur eða íjórum árum, hafi hún komið Samspil þátta Dauíð Oddsson Líkar uið Sjónuarp • Virkni ,40 ,40 • Upplag ,79 ,61 • Viðmót ,69 ,66 Hér sést hvernig mönnum líkar við Davíð og hvernigþeim finnst hann koma Jyrir í sjónvarpi. Ólafur Ragnar Grímsson Virkni Upplag Viðmót Heild • 1991 1,56 -0,20 0,60 0,26 • 1993 1,41 -0,17 -0,31 0,33 • 1994 0,55 -0,62 -0,49 -0,19 • 1995 0,86 -0,27 -0,48 0,03 • 1996 1,53 0,62 0,40 0,85 Hér sjást nokkrar mælingar á ímynd Ólajs Ragnars Grímssonar áður en hann fór íforseta- framboð. Takið eftir uþþlagsmælingunni árið 1996. frekar jákvætt út, svipað og Vigdís Finn- bogadóttir. Með tímanum hafi þó komist meira jafnvægi þarna á og nú sé hægt að segja að sterkustu hliðar Ingibjargar Sól- rúnar séu upplagið og virknin en síður viðmótið. Hafi bætt Itann upp? „Það er svolítið gaman að skoða breytingarnar sem urðu á ímynd Olafs Ragnars Grímssonar þegar hann fór í forsetaframboð 1996. Hann hefur nokkuð háa virkni-mælingu, bæði í iyrstu og síðustu mælingunni, viðmótið breytist heldur ekki mikið og er rétt yfir meðallagi en upplagsmælingin gjör- breytist. Allt í einu fara menn að telja hann áreiðanlegan, sanngjarnan og alþýðlegan, en hvers vegna það gerist veit ég ekki,“ segir hann. - Stundum hefur verið sagt að konan hans hafi unnið kosningarnar fyrir hann. Getur verið að hún hafi haft þessi áhrif? „Það má vel vera að hún hafi bætt hann upp á þessu sviði.“ Sannleikskjarni ímynd felur í sér óljósar hugmyndir fólks um eiginleika stjórnmálamannsins en búast má við að einhver sannleikskjarni geti verið í ímyndinni. Spurningin er bara hve sterkur hann er. Viðmótið er hans styrkur Á ímark-fund- inum kynnti Friðrik einnig mælingu á því hvernig fólki líkar við Davíð og hvernig því þykir hann koma fram í sjónvarpi. I mæling- unni kemur fram að það sem fólki likar best við hann er viðmótið. „Virkni er sterkasti þátturinn í ímynd Davíðs en það sem fólki líkar best við hann er viðmótið, Davíð þykir skemmtilegur, lif- legur og hlýr, þannig að ef hann sest niður og veltir íýrir sér hvernig hann geti náð til sem flestra þá á hann ekki að vera ákveðinn og keyra sín mál áfram af miklum krafti heldur fyrst og fremst að vera þægilegur og skemmtilegur. Þannig nær hann til flestra. Davíð er heppinn að því leytinu til að sá þáttur í hans ímynd, sem höfðar mest til kjósenda, er líka sterkur í hans ímynd, þ.e.a.s. viðmótið. Hann þykir skemmtilegur og á auðvelt með að ná til fólks," segir Friðrik. BS 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.