Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 86
LÍF- OG SJUKDOMATRYGGINGAR Sjaldnast gerir nokkur maður ráð fyrir því að veikjast af alvarlegum sjúkdómi, hvað þá á yngri árum, en staðreyndin er þó sú að það getur hent hvern sem er hvenær sem er. Við slíkt áfall verður einstaklingurinn og fjölskyldan fyrir miklu ijárhagslegu áfalli jafnframt þvi persónulega áfalli sem fylgir veikindunum. Sjúkdómatrygging- um Samlifs er ætiað að mæta slíkum erfiðleikum og létta þannig undir ijárhagnum þegar þörfin er biýn- ust Alvarlegir sjúkdómar á borð við hjarta- og æða- sjúkdóma og krabbamein hafa gríðarleg áhrif á líf fólks og geta sett á svipstundu strik í heimilisreikn- inginn. Sjúkdómatryggingin er ekki síst hugsuð fyrir ungt fólk og fjölskyldur þeirra. Sjúkdómatrygg- ingin tryggir Qárhagsvernd á erfiðum tímum þegar tekjur dragast saman en skuldir og útgjöld standa í stað eða aukast. Börn Sjálfkrafa frygtjö Hafrún Kristjánsdóttir er starfsmaður á Viðskiptasviði Samlífs. Hún segir að ungt fólk í dag sé mjög meðvitað um að allt getur gerst. Flestir þekkja einhvern sem hefur fengið alvarlegan sjúkdóm einhvern tímann á lífsleiðinni og vita að veikindum fylgir mikið áfall. Því fylgir auk þess oftast mikið tekjutap. „Fólk sem kynnir sér þessi mál og kaupir þessa tryggingu, er oft einnig með börnin sín í huga þvi að í sjúkdómatryggingu Samlifs eru þau sjálfkrafa tryggð í tryggingu foreldr- anna án aukaiðgjalds. Það kemur mörgum mjög á óvart hvað iðgjaldið er lágt,“ segir hún. Hafrún Kristjánsdóttir, starfsmabur á Viðskiptasviði Samlífs. „Sjúkdómatrygging og líftrygging eru sjálfsagður þáttur í Jjárhagsöryggi fjölskyldufólks, “ segir hún. Traustur fjárhagur fjölskyldufólks Sjúkdómatryggingin er eingreiðslu- trygging þar sem hinn vátryggði ákveður tryggingatjárhæðma og er hún greidd út í einu lagi ef til tjóns kemur. Útborgun úr sjúkdómatryggingu hefur ekki nein áhrif á rétt tryggingartaka til bóta annars staðar, hvorki hjá sjúkra- sjóðum stéttarfélaga né hjá Trygginga- stofnun ríkisins. Iiftrygging Samlífs er einnig eingreiðslutrygging og ekki síst mikilvæg ungu fólki. Ráðlagt er að bóta- ijárhæðin dugi að minnsta kosti til að greiða upp langtímaskuldir og standa undir heimilisrekstrinum i nokkur misseri eftir áfallið. Sá vátryggði tilnefnir þá í samningi við Samlíf einhvern einstakling sem rétthafa og fær hann eða hún líftrygginguna greidda út í einu lagi eftir andlát hins vátryggða. hvort heldur er um sjúkdómatryggingu eða líftryggingu að ræða. Hjá Samlífi er hægt er að sækja um iðgjaldafrelsi ef hinn vátryggði veikist eða slasast og heldur hann þá verndinni meðan hann er frá vinnu. „Með þessum hætti reynum við að gera þetta eins fjölskylduvænt og hægt er,“ segir Hafrún. - Er eitthvað um það að Ivrirtæki trvggi starfsmenn sína? „Það verður stöðugt algengara, bæði að fyrirtækin kaupi hóptryggingu tyrir alla starfsmenn sína og svo eru sumir stjórnendur og sérfræðingar með svona inni í samningum sínum. Það verður stöðugt algeng- ara að fyrirtæki kaupi sjúkdómatryggingu fyrir starfsfólk sitt, ekki síst þegar fyrirtæki hafa orðið að bítast um starfskraft eins og var fyrir nokkrum misserum. Þá er ýmislegt gert annað en að semja um bein laun,“ segir Hafrún. S3 Líftrygging og sjúkdómatrygging geta komið sér vel á erfiðustu tímum í lífi fólks, við andlát eða þegar alvarlegir sjúkdómar steðja að. Hafrún Kristjánsdóttir, starfs- maður Samlífi, segir að ungt fólk sé sér mjög meðvitað um þetta. Fyrirtæki kaupa tryggingar iðgjöldin eru mjög viðráðanleg, 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.