Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 68
hér á landi hegðuðu sér ekkert öðruvísi en annars staðar og í viðbót við skítlegt eðli sitt gátu þeir með góðu móti nálgast ýmsar hugmyndir og aðferðir þeirra sem „lengra" voru komnir á brautinni bara með því að horfa á áðurnefndar bíó- myndir. Fyrstu vaktkerfm voru einfaldar myndavélar sem ýmist voru tengdar við monitora þar sem einhver sat og horfði eða myndbandsupptökutæki. Fljótlega breyttust tækin og með vaxandi tölvutækni hófst e.k. gullöld öryggistækni- fyrirtækja og nú teljast þau í tugum, hvert með sína lausn og sitt sérfróða starfsfólk íslensk erfðagreining - toppöryggi Fijáls verslun gerði mjög óformlega könnun á því hvernig fyrirtæki og stofnanir taka á óboðnum gestum, þ.e. hvernig þessir gestir, sem ekkert erindi eiga í húsið, komast inn. Toppurinn í öryggisgæslunni er vafalítið hjá Islenskri erfða- greiningu, þar sem enginn fer inn án þess að gengið sé ræki- lega úr skugga um að viðkomandi eigi erindi. Haft er samband við þann sem gesturinn á erindi við og hann látinn staðfesta eða jafnvel koma á móti gestinum. Starfsmenn eru með aðgangsstýrikort og augnskanni ákvarðar enn betur réttmæti viðkomandi til að vera á staðnum. Toppöryggi og lítil áhætta tekin þar! Augnskannar eru vinsælir til að sannreyna persónu viðkomandi og hafa m.a. líkamsræktarfyrirtæki tekið þá upp í stað korta (World Class í Spönginni) ásamt öðrum stöðum. Hjá Flugmálastjórn er manneskja í afgreiðslu en starjsmenn hafa aðgangskort til að komast milli staða innanhúss. Gestirþurfa að skrá sig þegar þeir koma og einnig hver tekur á móti þeim. umferð. Eftir sem áður er ef til vill hægt að komast inn um aðra innganga hússins, séu þeir ekki varðir með slíku kerfi. Island á eftir Til skamms tíma þóttu öryggisráðstafanir fyrirtækja nær óþarfar hér á landi. Landinn horfði á amer- ískar bíómyndir þar sem harðleitir verðir tóku fast á óvel- komnum gestum, myndavélakerfi virtust vera alls staðar og starfsfólk átti sér ekki einkalíf innan fýrirtækja. Allt var opið og sýnilegt þeim sem aðgang hafði að tækjunum. Við litum hvert á annað og sögðum: „Þetta þarf ekki hér - ekki á Islandi“ með vísun í það að Island væri nú svo miklu betra land en hin og að hér dytti fólki ekki í hug „svona glæpamennska“ sem þó var þekkt, bara ekki í mjög miklum mæli. Smátt og smátt áttuðu menn sig þó á því að glæpamenn Flestir í miðjunni Flest fýrirtæki eru með miðlungs öryggis- gæslu. Þ.e. starfsmannakort og móttöku þar sem dyravörður þekkir oft starfsmenn en getur auðvitað ekki þekkt alla gestina. Mjög oft dugar þar að nafngreina starfsmann eða deild sem heimsækja á og þar með kemst gesturinn inn. Sums staðar, t.d. í utanríkisráðuneytinu, er hringt til að staðfesta komu gestsins og viðkomandi kemst ekki inn úr móttökunni fyrr en það hefur verið gert. Hjá Nýheija er móttaka og ætlast til að fólk kynni sig, en því er ekki fylgt fast eftir og láti gesturinn eins og hann þekki sig um og fari beint að lyftunni, gerist fátt annað en að hann kemst inn í húsið og getur farið að hluta til sinna ferða. Blaðið hefur ekki látið reyna á það hversu lengi hægt er að rangla um húsið en víst er að fljótlega muni einhver átta sig á því að þarna er óboðinn gestur á ferð og athuga málið. Mjög stíf öryggisgæsla er í nýju húsi Landssímans í Armúla. 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.