Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 31
ÓVENJULEG flTÖK fl DflGBLMAMflRKflÐI Landsbanhinn kippti út tveimur stjórnarmönnum Skýrasta dæmið um hið alvarlega ástand innan Fijálsrar ijölmiðlunar og það við- horf sem lánastofnanir hafa núna gagnvart félaginu er sú ákvörð- un Landsbankans fyrir um Jjórum vikum að kippa tveimur stjórn- armönnum sínum - lögiræðingi og lánasérfræðingi hjá bankan- um - út úr stjórn Ftjálsrar ijölmiðlunar í mótmælaskyni. Þeir voru settir í sijórnina í stað Kjartans Gunnarssonar, varaformanns bankaráðs Landsbankans, sem sagði sig úr stjórninni um ára- mótin, og Gunnars Felixsonar, forstjóra Tryggingarmiðstöðvar- innar, sem sagði sig úr sijórninni seint á síðasta ári. Tilgangurinn með því að setja þessa tvo starfsmenn bankans inn í stjórnina var að fylgjast með uppgjöri á málefnum Fijálsrar tjölmiðlunar eftir að megineign félagsins, DV, var seld í desember sl. Bankinn mun hafa tekið þá út úr sijórninni vegna óánægju með það hve upplýs- ingagjöf var litil innan hennar og hvernig sijórnin starfaði. Núna sitja aðeins þrír menn í stjórn Frjálsrar ijölmiðlunar; Sveinn, sem er formaður, Eyjólfur, og Einar Örn Jónsson, fulltrúi Nóatúnsijöl- skyldunnar, en hann er sonur Jóns I. Júlíussonar, fyrrverandi kaupmanns í Nóatúni. Allir bankarnir koma að lánum til Fijálsrai- Jjölmiðlunar. Haft hefur verið á orði að ekki sé hægt að nefna einn banka sem við- skiptabanka fyrirtækisins því að það verði að nefna þá alla þijá í sömu andránni. Landsbankinn mun eigi mestra hagsmuna að gæta í gegnum dótturfélag Fijálsrar flölmiðlunar, Isafoldar- prentsmiðju, en bankinn mun hafa náð talsverðu upp í skuldir við söluna á DV og sömuleiðis með því að yilrtaka Hampiðju- húsið gamla. Innan Búnaðarbank- ans hafa menn verulegar áhyggj- ur af stöðu mála, en hugsanlega kæmi það verst við hann ef Fijáls fjölmiðlun yrði sett í gjaldþrot. Þá mun félagið enn skulda nokkuð í íslandsbanka. Staða þeirra feðga er samt mun betri þar núna en seint á síðasta ári þegar skuld þeirra var af þeirri stærð- argráðunni að það var orðið óþægilegt fyrir bankann vegna þess að Eyjólfur var varaformaður bankaráðsins. Þá skuldar Frjáls Jjölmiðlun Tryggingamiðstöðinni nokkra tugi milljóna og er sú skuld að mestu til komin vegna kaupa TM á skuldabréfi frá félag- inu og ógreiddum tryggingum. Síðasta ár var skelfilegt fyrir feðgana Það er örugglega vægt tíl orða tekið að segja að síðasta ár hafi verið skelfilegt fyrir þá feðga. Þetta var árið sem þeir hófu út- gáfu Fréttablaðsins á tímum þegar Jjölmiðlar lentu í skýfalli á auglýsingamarkaði og auglýs- ingatekjur allra ijölmiðla drógust saman. Þetta var áiið sem þeir í nauðvörn seldu DV! Þetta var árið sem verðlækkunin á hluta- bréfamarkaðnum ætlaði aldrei að taka enda. Botninum þar var ekki náð iýrr en nokkrum vikum eftír 11. september. Þetta var árið sem gengi krónunnar hríðféll og erlend lán, t.d. tekin vegna hlutabréfakaupa, ruku upp. Sömuleiðis var þetta árið sem verð- bólgan fór af stað og ijármagnskostnaður innlendra lána hækkaði í kjölfarið. Þetta var árið sem fjármálastofnanir hófu að sækja að þeim feðgum og fóru að óttast um sinn hag. Vissulega hljómar þetta mjög harkalega en svona var þetta. I rauninni verður það að telj- ast magnað að þeir feðgar getí enn haldið útí Fréttablaðinu, og ýtt skuldastaflanum á undan sér - hversu lengi sem það verður. Svakaleg átök milli DV og Fréttablaðs-feðga Fijáls verslun vakti athygli á því í fréttaskýringu fyrir nákvæmlega einu ári undir yfirskriftinni „Eru DV-feðgar að misstíga sig?“ hve mikla áhættu þeir feðgar Sveinn og Eyjólfur - sem á þeim tíma voru DV-feðgar - væru að taka með því að heija útgáfu á Fréttablað- inu því svo gæti farið að gullgæsin þeirra, DV, yrði mest allra 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.