Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 71
Smartkort er lítið og handhægt og getur Farið í sund - greitt með Smartkorti. Nemandi í 10. bekk Kársnesskóla notar uerið bæði sem snertikort og snertilaust Smartkort til að greiða í strætó. kort. Meðal viðskiptauina Smartkorta eru íþrótta- og tómstundaráð Reykjauíkur, Strætó bs., íslensk erfða- greining hf., Borgarhöllin í Grafarvogi, Bláa lónið, Byggðasafnið að Geysi í Haukadal, Kársnesskóli, Stúd- entagarðar Háskóla íslands, Uiðskiptaháskólinn að Bifröst, Sparisjóður Kópavogs, Wýherji og Securitas. Sparisjóður Kópavogs, Nýherji, Securitas og Byggðasafnið að Geysi í Haukadal. Einnig eru meðal viðskiptavina á fjórða hundrað kaup- manna sem nýta sér greiðslukortaposa frá Smartkortum hf. Fyrirtækið skilaði hagnaði á árinu 2001 og er í miklum vexti á inn- lendum sem og erlendum mörkuðum. Ingenico, stærsti posafram- leiðandi heims, keypti árið 2001 -15% eignarhlut í Smartkortum og eru félögin nú í miklu samstarfi á erlendum vettvangi. Ingenico Group hefur valið hugbúnað og tæknilausnir Smartkorta til sóknar á erlenda markaði. Er þá sérstaklega horft til rafrænnar dreifingar forgreiddrar þjónustu í gegnum fjölmörg notendaviðmót, s.s. posa og GSM-síma. Búnaður sem verið er að setja upp erlendis eru á sviði forgreiddrar GSM þjónustu. Nú þegar hefur fyrirtækið selt yfir 50.000 hugbún- aðarleyfi á erlenda markaði, en mikill vöxtur er fyrirsjáanlegur. Smartkort fyrir fyrirtæki og stofnanir Innan fyrirtækja og stofnana er notkun Smartkorta þægileg lausn. Dæmi um notkun Smartkorta á Stúdentagörðum Háskóla íslands: Korthafar hlaða kort sín sjálfir rafeyri í hleðslustöð. Allar hleðslur þeirra sem búa á Stúdentagörðunum skuldfærast á húsaleigureikn- ing viðkomandi. Kortin nota íbúar Stúdentagarða til að greiða fyrir notkun á þvottavélum og þurrkurum í 16 þvottahúsum á staðnum. Til stendur að innleiða sjálfsala á háskólasvæðinu sem taka við rafeyris- greiðslum. Með sama hætti má nota kortið til að skuldfæra kortahleðslur starfsmanna fyrirtækja í launakerfi fyrirtækisins. Starfsmenn geta þá nýtt kortið sem greiðslumiðil í sjálfsölum og sem matarmiða í mötuneyti. Starfsmenn íslenskrar erfðagreiningar nýta kortið til að opna og læsa skápum í búningsherbergjum. Einnig hefur Smartkort hf. á boðstólum rafeyrislesara til gjald- töku fyrir notkun hinna ýmsu tækja, t.d. þvottavéla, drykkjarvéla og Ijósabekkja. Tengja má allt að 16 tæki sama lesara. 33 Notkun PAX-korts Hér má sjá kóksjálfsala sem tekur uið Smartkortum. Fylgjum starfsmanninum Jóni eftir um stund og sjáum huernig hann gæti notað PAX-kortið. Á leið í vinnuna greiðir Jón (strætó með því að stinga PAX-korti í lesara. Hann gerir slíkt hið sama til að hljóta aðgang um aðal- dyr fyrirtækisins. Jón opnar skápinn sinn í búningsherberginu og læsir yfirhöfn og annað inni á öruggum stað. Jón vinnur á þriðju hæð hjá fyrirtæki þar sem mikils öryggis er gætt og starfsfólki ekki ætlað að vera nema á sínum starfsstöðvum. Jón stingur kort- inu í lesara og hlýtur aðgengi að þeim stöðum sem skilgreindir hafa verið í aðgangsstýringakerfi hússins. Hann greiðir með kortinu fyrir kaffi og meðlæti í mötuneyti í matar- og kaffítímum og gos og sælgæti í sjálfsölum. Jón ætlar að taka með sér gögn heim og fer á bókasafn fyrirtækisins. Þar framvísar hann kortinu og setur vörður það í lesara um leið og hann skannar bæk- urnar. Þegar Jón fer heim, ákveður hann að fara í sund og þar getur hann enn og aftur notað kortið. Alla ofangreinda notkun má fá fram með snertilausum kortum, en ofangreint dæmi tekur mið af snertikorti, en fulia virkni PAX-korts er einungis hægt að fá fram með snertikorti.IIl Snertilaus lás og stjórnstöð á skáp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.