Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 40
Sveinn Sigurbergsson, verslunarstjóri Fjarðarkaupa. „ Við höfum fengið tilboð t þettafyrirtæki frá þeim fyrirtækjum sem eftir eru á markaðinum en höfum ekki tekið slíku tilboði ennþá. Við höfum haft góðan meðbyr. Reksturinn hefur gengið mjög vel, “ segir hann og telur framtíðina fela í sér óbreytt ástand í megindráttum, Fjarðarkauþ á sama stað og í sömu eigu og nú. Mótvægi við risana Athygli vakti í byijun ársins þegar kaupmennirnir í Fjarðarkaupum ákváðu að fylgja í fótspor BYKO og Húsasmiðjunnar og lækka vöruverð um 3 prósent til að rauða strikið svokallaða héldi og ekki þyrfli að taka upp kjara- samninga landsmanna en gífurlegar verðhækkanir höfðu dunið á lands- mönnum í lok síðasta árs vegna veikrar stöðu krónunnar. Sveinn Sigurbergsson hefiir tekið að sér að ræða matvöru- markaðinn og stöðu fyrirtækisins fyrir hönd Jjölskyldunnar í Fjarðarkaupum Stórmarkaðurinn Fjarðarkaup í Hafnarfirði er eina stóra matvöru- verslunin sem stendur utan við matvörukeðjur og hringa og veitir þeim harða samkeppni, nú síðast með því að taka frumkvæðið og lækka verð um þrjú prósent. Efitir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndir: Geir Olafsson og segir hann að verðlækkun Fjarðar- kaupa hafi haft skamman fyrirvara, fundur haii verið haldinn í hádeginu á mánudegi og ákvörðunin hafi legið fyrir um hálftvö. Þá hafi verið búið að ræða við alla stærstu birgjana og þeir hafi heitið því að taka þátt í verðlækkunum, eða hækka a.m.k. ekki verðið. Því hafi verið ákveðið að lækka verðið um 3 prósent „Við töldum okkur hafa svigrúm til að lækka verðið. Það var í rauninni stórt skref og við vorum að taka mikla áhættu þvi að við hefðum getað tapað miklum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.