Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 52
FRAMLEIÐNI OG LAUN Framleiðni og laun á Islandi: Milli Grikklands og Spánar Framleiðni og laun í ýmsum löndum árið 2000, miðað uið jafnan kaupmátt gjaldmiðla, krónur á uerðiagi ársins 2000 2.500 2.000 = E ~ 1.500 E 3 E 1.000 500 Þýskaland . Finnland Kanada Bandaríkh, Tékkland Grikkland Ástralía^ ^ \ Bretland Svít>'ól Japan ísland^-'^, Spann ► Nýja-Sjáland Danmörk ' ^ Noregur Frakkland Portúgal 500 1.000 1.500 2.000 2.500 3.000 3.500 4.000 Framleiðni vinnuafls; verg landsframleiðsla/vinnutíma Fjöldi vinnutíma hér á landi er úr vinnumarkadskönnun Hagstofunnar. Tölur fyrir önnur lönd eru frá OECD og eiga að vera sambœrilegar við íslensku tölurnar. Vinnutímatölur jyrir sum löndin eru frá 1999 og 1998. Gengi gjaldmiðla er á kauþmáttarjafnvœgi, samkvæmt útreikningum OECD, og á að sýna hvað má fá afvörum og þjónustu fyrir þeningana í hverju landi. Gengi íslensku krónunnar er lægra á þennan mælikvarða en samkvœmt nafngengi ársins 2000. Launatölur fyrir lsland eru unnar uþþ úr Fréttabréfi Kjararannsóknarnefndar, en útlendu tölurnar eru frá samtökum sænskra atvinnurekenda. ungt fólk, en í Skandinavíu hefur atvinnuleysi ungmenna stundum numið tugum prósenta. Þau hafa því kosið að halda áfram námi, fremur en að reyna fyrir sér á vinnumarkaði. Lands- framleiðsla á vinnutíma er meiri en á Islandi í 16 af þeim löndum sem skoðuð eru á myndinni. Það hljómar sjálfsagt kunnuglegar, að einungis í 5 af þessum löndum er landsframleiðsla á mann meiri en hér (og þá er gengi gjaldmiðla metíð á kaupmáttarjafn- vægi, eins og á myndinni). Islendingar bæta sér upp slaka fram- leiðni með löngum vinnutlma. íslendingar efstir í mætingu íslendingar vinna lengst af þeim þjóðum sem skoðaðar eru. Yfirvinna er mikil hér á landi. Einnig skiptír miklu að fleiri eru á vinnualdri en víða annars staðar. Þar fyrir utan er óviða stærri hlutí fólks á aldrinum 16-74 ára á vinnu- markaði. Islendingar fara seinna á eftírlaun en flestir aðrir. Þeir hætta yfirleitt ekki að vinna fyrr en 65-70 ára, en í nálægum löndum er algengast að fólk fari á eftirlaun um sextugt. Atvinnu- leysi er lika minna hér á landi en víðast annars staðar. Flestum er frítími mikils virði. Þess vegna segja laun á hveija vinnustund líklega meira um lífskjör en tekjur á hvert mannsbarn. Hins vegar telja margir það mikilvægt að geta drýgt tekjurnar með mikilli vinnu. Takmarkanir stjórnvalda víða um lönd á tekjumöguleikum fólks, tíl dæmis með háum jaðarsköttum og hámarksfjölda yfirvinnutíma, rýra því kjör í þessum löndum. En tímakaup og landsframleiðsla segja ekki allt um kjörin. Skattar eru víða hærri en hér á landi, ekki bara af því að þjón- usta hins opinbera sé betri, heldur er þötfin fyrir þjónustuna meiri. Mjög víða hafa vinnandi menn tíl dæmis fleiri aldraða á framfæri sínu en hér. Þá eru ríkisframlög til atvinnuleysisbóta víðast hvar meiri. Hvernig auka má framleiðni? Með verksvití má oft auka afköst án þess að leggja meira á sig. I Vélabrögðum, blaði véla- og iðnaðarverkfræði- nema, árið 2000, fjallar Jón Scheving Thorsteinsson, framkvæmdastjóri þróunar- sviðs Baugs, um styttingu aðfangakeðju fyrirtækisins. A fjórum árum tvöfölduðust vöruflutningar til verslana fyrirtækisins á höfuðborgar- svæðinu, en jafnmargir trukkar gátu annað þeim og áður. Bílarnir voru stærri og betur búnir en fyrr, en að auki var séð tíl þess að þeir væru jafnan troðfullir og biðtími við verslanir styttíst um helming með betra skipulagi. Með stærðfræðilegri bestun var dreifileið ferskvöru um Reykjavík og nágrenni stytt úr 152 km í 63 km. Hagræðingarfærin eru víða, en þau eru misvel nýtt Rikis styrkir tíl hagmunasamtaka nema hundruðum milljóna króna á ári. Þar sem samtökin hafa mörg hver andstæð markmið vaknar sú spurning hvort ekki megi hagræða með því að fella styrkina niður. Hjá Náttúruvernd ríkisins klóra menn sér í hausnum og leita leiða tíl þess að upp- ræta lúpínu í þjóðgörðum og víðar þar sem hún þykir ekki eiga við. Tvær aðrar ríkisstoíhanir, Skógræktín og Landgræðslan, annast dreifinguna. Markmið stofnananna stangast að nokkru leytí á, þó að þær starfi allar á vegum ríkisins. Ráðamenn sem vilja gera öllum tíl hæfis væru vísir tíl að „höggva á hnútinn" með því að veita meira fé tíl allra stofnananna, þó að sami ár- angur næðist með niðurskurði. Umsvif utanríkisráðuneytisins hafa vaxið meira en annarra ráðuneyta að undanförnu. Ætli þar sé alls staðar farið jafn vel með fé? • Fór sendiráð í Japan í kostnaðar- og nytjagreiningu áður en það var stofnað, eða var röðin bara komin að Japan? • Hvað fá íslendingar á móti milljarðakostnaði við þátttöku í Schengensamstarfinu, annað en að „vera með“ í evrópskri samvinnu? Stjórnvöld geta ekki bara hagrætt í eigin rekstri, heldur geta þau auðveldað hagræðingu annars staðar með góðri hagstjórn. Verð- bólga er ógn við langtímahagvöxt. Enn skaðlegri eru líklega fylgifiskar hennar, miklar sveiflur í kaupmættí launa. Ráðamenn stæra sig af þvi að hér hafi um árabil verið 5% hagvöxtur og að kaupmáttur tímakaups hafi rokið upp á skömmum tíma (árin 1995-2001 óx kaupmátturinn um fjórðung á landinu öllu og lík- lega um þriðjung í Reykjavík). Þetta eru ekki merki um farsæla efnahagsstjórn. Skyndilegar sveiflur í kaupmættí og eftirspurn torvelda alla áætlanagerð. Þegar fram í sækir draga þær úr vel- megun. Ríkið getur ýtt undir hagsæld með því að liðka fyrir 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.