Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 14
Nýir menn í stjórn Kaupþings Thomas Möller tekur til starfa sem aðstoðarforstjóri Lyfjaverslunar Islands i júní. □ ðalfundur Kaupþings var haldinn nýlega og var samþykkt að fjölga stjórnarmönnum úr fimm í sjö. Nýju stjórnarmennirnir tveir eru dr. J. T. Bergqvist, aðstoð- arforstjóri Nokia í Finnlandi, og Tommy Persson, forstjóri Lansförsakringar í Svíþjóð. Aðrir stjórnarmenn voru endurkjörnir. l*u Arndís Björnsdóttir, eiginkona Sigurðar Einars- sonar, forstjóra Kaupþings, á aðalfúndi Kauþþings. Myndir: Geir Olafsson Góðar horfur □ fkoma SÍF-samstæðunnar batnaði milii áranna 2000 og 2001. Hagnaður félagsins var 435 milljónir eftir skatta í iýrra en árið 2000 skilaði félagið tapi upp á tæpan milljarð. I tilkynn- ingu frá félaginu segir að horf- urnar fýrir þetta ár séu góðar. SD Hörður Sigurgestsson, stjórnarfor- maður Flugleiða, og Gunnar Örn Kristjánsson, forstjóri SIF, á sþjalli. Mynd: Geir Ólafsson Dhomas Möller, framkvæmdastjóri hjá Olís, hefur verið ráðinn aðstoðarfor- stjóri Lyfjaverslunar íslands hf. og tekur til starfa 1. júní. Thomas segir að á þessu ári og því næsta eigi sér stað ákveðin kaflaskipti í verkefnum sem hann hefur tekið þátt í að móta. Þvi hafi þetta verið góður tími til að skipta um starf og sér lítist ágætlega á að fara í heilbrigðisgeirann. „Þarna eru vaxtartækifæri framundan og tjölmörg áhugaverð verkefni sem lúta að þróun íyrirtækisins og hagræðingu í rekstri þess,“ segir hann. S3 Vitnað í Hdbrfítfiu Ef fyrirtæki færu að rannsaka fjárfesta rétt eins og þau rannsaka aðra viðskipta- vini fyrirtækisins þá er ekki ólíklegt að þau myndu fljótt átta sig á að til eru góðir og vondir fjárfestar rétt eins og í öðrum við- skiptamannahópum.[...] Hugsanlega gæti skilgreining á vondum eða óæskilegum fjárfestum verið fjárfestar sem ætluðu að nýta völd í fyrirtækinu í einhverjum annar- legum tilgangi, sem þjónar ekki hags- munum fyrirtækisins. Skilgreining á vond- um fjárfestum gæti hugsanlega einnig átt við um fjárfesta sem stöðugur darraðar- dans og leiksýningar eru í kringum sem skaða ímynd fyrirtækisins. Eyþór ívar Jónsson (Spilað með fjárfesta1 Markaðsvirði Landsbanka, Búnaðarbanka og Landssímans er samtals 80-85 millj- arðar króna eða nærri fimmtungur af markaðsvirði allra félaga á Verðbréfaþingi íslands. Ef þessi fyrirtæki yrðu einkavædd að fullu gæti velta hlutabréfa á þinginu aukist um 15-30% frá því sem nú er. Lægri mörkin miðast við að veltuhraði með bréf þessara félaga sé jafn vegnum veltuhraða annarra bréfa á þinginu, en efri mörkin taka mið af veltuhraða í kringum 60%, sem er svipað og til að mynda veltuhraði með bréf Islandsbanka. Þórður Friðjónsson (Framhald einkavæð- ingarl Áskriftarsími 512 7575 Yfirleitt má gera ráð fyrir að stjómimar hafi hag sjóðfélaga að leiðarljósi, en hætta er á að kappsfullir stjómarmenn llífeyris- sjóðannal láti atvinnusköpun eða önnur pólitísk sjónarmið villa sér sýn, eða beygi sig fyrir þrýstingi stjómvalda, fremur en að hætta á að missa völdin. í valfrjálsu kerfi er þessi hætta Iftil, samkeppnin gerir það að verkum að sjóðirnir reyna hvað þeir geta til þess að þóknast sparendum. Sigurður Jóhannesson (Frjáls verslun með lífeyrisréttindi?] L.Jað Islendingum hefur farist eins og mörgum fyrrverandi nýlenduþjóðum: Þeir kenna fyrrverandi nýlenduherrum um allt, sem miður hefur farið, í stað þess að líta í eigin barm. Getur ekki verið, að fátækt okkar hafi að mestu leyti verið okkur sjálfum að kenna? Hefur hún ekki átt rætur sínar í skipulagi, sem lamaði allt framtak? Hannes Hólmsteinn Gissurarson (Hvers vegna var ísland fátækt?)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.