Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 20
FORSÍÐUGREIN flUSTFJflRDflJflRLARNIR Úr áttræðisafmæli Aðalsteins Elfar Aðalsteinsson, forstjóri Hraðfrystihúss Eskifjarðar, ogfaðirhans, Aðalsteinn Jónsson,fv. forstjóri. „Það segir sigsjálft að kynslóðaskipti verða skörp þegar menn hætta áttræðir eftir 40 ára starf en auðvitað erum við, ég og Aðalsteinn, að vinna að sama markmiði. Við notum bara mismunandi aðferðirf segir Elfar m.a. í viðtalinu. Mynd: Ur einkasafni Elfar Aðalsteinsson, forstjóri Hraðfrystihúss Eskifjarðar, Jóhannes Pálsson, framleiðslustjóri Síldarvinnslunnar, Arni Mathiesen sjávarútvegsráðherra og Smári Geirs- son, forseti bæjarstjórnar í Fjarðabyggð, í áttræðisafmœli Aðalsteins Jónssonar, fv. forstjóra, 30. janúar á þessu ári. Mynd: Ur einkasafni Elfar Aðalsteinsson. I baksýn má sjá GunnarFelixsson,for- stjóra Tryggingamiðstöðvarinnar, en Tryggingamiðstöðin á einmitt hlut í Hraðfrystihúsinu. Mynd: Úr einkasafni en stórir og vinna hlutina jafnt og þétt. Við erum ekki í neinum spreng. Þó er mikilvægt að staðna ekki og halda áfram að vera vakandi yfir tækifærum sem eflt geta fyrirtækið," segir hann. - Eru einhver tímamörk í markmiðasetningu fyrirtækisins? „Nei. Við vinnum að því að styrkja okkar stöðu óháð tímamörkum. Félagið greiddi niður mikið af skuldum á síðasta ári og framhald verður á því í ár. Að grynnka á skuldum er eitt af okkar markmiðum. Við horfum mjög stíft á kennitölur eins og eiginfjár- og veltufjárhlutfall. Við reynum að samræma okkar fjárfestingar þannig að þessi hlutföll haldist innan ákveðinna marka.“ ÍVÖ fyrirtæki Sameining í sjávarútvegi hefur talsvert verið til umræðu, ekki síst eftir kaup Eimskips á viðbótarhlut í Utgerðarfélagi Akureyringa og Skagstrendingi í mars, en Eimskip á nú ríflega 55 prósenta hlut í UA og tæp- lega 41 prósenta hlut í Skagstrendingi. Elfar telur að mikil geijun sé hafin en Eimskip hefur lýst yfir vilja til að efla uppsjávarfiskvinnslu innan ÚA Þegar hugsanlega sameiningu Hraðfrystihússins ber á góma segir hann að fyrir- tækið hafi unnið með Granda í nokkur ár og líkað vel. „Sameining er ekkert sérstaklega á döfinni hjá okkur. Við erum í góðri samvinnu við önnur sjávar- útvegsfyrirtæki, eins og sést meðal annars á hluthafasamsetningu okkar. Það fullnægir okkar þörfum, eins og er. Hins vegar er ég þeirrar skoðunar að myndun stærri sjávarútvegsfyrirtækja sé eðlileg og jákvæð hagræðingar- þrórm. Þó væri óábyrgt af mér að útiloka „dýpra samstarf* eða sameiningu við annað fyrirtæki en tíminn leiðir í ljós hvort eða hvernig það verður. Það er mín skylda sem forstjóra að leita bestu leiða til að hámarka arðsemi hlut- hafanna," segir hann. Hvað varðar sameiningu sjávarútvegsfyrirtækja í Fjarðabyggð þá telur Elfar óbreytt ástand, tvö fyrirtæki, betri kost „Samlegðaráhrifin yrðu sjálf- sagt einhver en samsetning Síldarvinnslunnar svipar nokkuð til okkar og reksturinn er að mörgu leyti of likur. Það gæti einnig skapað vandamál ef aðeins væri eitt sjávarútvegsfyrirtæki starfandi í Fjarðabyggð. Það er mjög mikilvægt að fólk hér hafi fleiri en einn valkost um atvinnu. Vegna landfræði- legrar legu erum við eðlilega bornir sarnan við Síldarvinnsluna en í mínum huga er einungis jákvætt að vera borinn saman við svo gott fyrirtæki. Ef til þess kæmi væri mun skynsamlegra að sameinast félagi með öðruvísi kvóta- samsetningu en okkar.“ Samiélagsleg ábyrgð Miklar vonir hafa verið bundnar við álver á Aust- ijörðum en nú lítur út fyrir að bygging álvers sé fyrir bí í bili a.m.k.. Elfar segist vera talsmaður þess að álver rísi. Framkvæmdin sé arðbær og mikil- vægt sé að þessi landshluti verði ekki látinn sitja á hakanum enn og aftur. Alver myndi breyta ýmsu fyrir Austfirðinga og fyrirtækin þar. ,Áver mun augljóslega leiða til aukinnar samkeppni um starfsfólk en slikri samkeppni tökum við fagnandi. Við erum áhugamenn um uppbyggingu á Austurlandi í hvaða formi sem hún kann að verða. Samfélagsleg ábyrgð okkar hefur einnig verið mikil og það væri ágætt ef stórt fyrirtæki kæmi hér til að deila henni með okkur,“ segir hann. - Abyrgð sem þið viljið losna við? „Eg segi það ekki en það segir sig sjálft að fækkun starfsfólks í litlum bæjar- félögum er þyngri í vöfum en í þeim sem stærri eru. Við höfum hagrætt en reynt að láta það bitna sem minnst á þeim sem hafa fasta búsetu hér. Við vitum það af fenginni reynslu að átthagatjötrarnir eru rneiri eftir því sem tjær dregur frá suðvesturhorninu. Það er því mjög mikilvægt að ætlunarverk „Við vorum ungir menn frá íslandi sem gerðu sér ekki fulla grein fyrir hvað bjó að baki því að vera í stjórn fótboltaklúbbs á Englandi en við áttuðum okkur fljótt á því. Þegar ég réð mig hingað ákvað ég að segja skilið við Stoke og seldi minn hlut.“ 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.