Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Side 52

Frjáls verslun - 01.08.2002, Side 52
LflUN FORSTJÓRA Hver eru sanngjörn Hvað er sanngjarnt og hvað ekki þegar kemur að launum - og hvað þá þegar rætt er um laun forstjóra sem eru eilífðar þrætuepli. Hinn umdeildi 83 ára stjórnunargúrú dr. Elliott Jaques hefur kenningar um réttlát laun og hikar ekki við að skipta fólki upp í stéttir eftir hæfileikum. Jaques er svo umdeildur að sumir prófessorar banna stúdentum sínum að ræða kenningar hans. Eftír Sveinbjörn Högnason viðskiptafræðing Myndir: Geir Ólafsson Dr. Elliott Jaques er svo umdeildur að sumir prófessorar í viðskipta- háskólum banna stúdentum sín- um að ræða kenningar hans í tímum. Jaques segir að við fæðumst með ákveðna getu og þegar við verðum fullorðin, t.d. 18 ára, þá geti hver ein- staklingur ráðið við starf af ákveðinni verkefnislengd og flækjustigi. Hann segir að þetta sé mæl- anlegt og að hægt sé að draga menn í dilka eftir niðurstöðunni; sumum hæfi verkamannastörf á meðan öðrum hæfi verk- stjórastaða. Jaques held- ur því fram að fólk fari á um fimmtán ára fresti yfir þröskuldinn á næsta þroskastig og geti samfara því ráðið við flóknari verk- efni. Sumir prófessorar banna umræðu um hann Þessi 83 ára prófessor er líklegast um- deildasti stjórnunarráðgjafi í heiminum, kenningar hans og þær ályktanir sem hann dregur af þeim hafa kallað á harkaleg viðbrögð. American Compensation Association (nú WorldatWork) hefur fordæmt kenningarnar. Sumir af samstarfsfélögum Jaques forðast að kynna sig í þá veru. Sumir prófessorar í viðskiptaháskólum banna stúd- entum að ræða kenningar Jaques í tímum. Hann hefur verið kallaður stjórnunarfasisti. En hvað er það sem kallar á þessi harkalegu viðbrögð? Jaques staðhæfir að hann og ein- ungis hann hafi búið til prófanlega kenningu í stjórnun. Þegar hann lýsir henni þá skiptast áheyrendur í tvö horn; þá sem elska hann og þá sem hata hann. Hafa hæfileikar Dínir verið nýttir til fullnustu? jaques segir að stjórnunarpýramídinn sé náttúrulögmál sem hafi þróast í gegn um tíðina. A hverju lagi er fólk með hæfileika og getu sem að grunni til eru meðfædd. Þegar pýramídinn er settur upp sam- kvæmt hönnun Jaques er hann með stéttskiptingu sinni ekki eðlislægt kúgunartæki, heldur mælitæki á hæfiii og getu starfs- manna. Við fólk sem lætur í ljós vanþóknun á stéttskiptingu segir Jaques: „Leyfðu mér að giska, þú hefur aldrei unnið hjá fyrirtæki sem hefur nýtt hæfileika þína til fullnustu.“ Vegna uppbyggingar pýramídans þá falla starfsmenn í störf og hlutverk sem henta þeim fullkomlega. Hvorki of erfið né ein- föld. Abyrgð og vald fara saman. Jaques segir að yfirmenn beri ábyrgð á gerðum og árangri undirmanna sinna. Ef undirmenn ráða ekki við starfið eða ná ekki árangri, þá er það ekki þeim að kenna, heldur yfirmanninum. Yfirmenn eiga að styðja við bakið á undirmönnum sínum og sjá til þess að þeir ráði við verkefni sín, t.d. með því að senda þá á námskeið eða í starfsþjálfun. I fyrstu virðist kerfið vera rígneglt og ósveigjanlegt, en það er enginn vafi varðandi ábyrgð og vald. Hver og einn veit hver er hans yfirmaður, enginn þörf á að giska á hvað stjórinn vill eða Ijúga til um árangur; stjórinn ber ábyrgðina. Innbyggt í kerfið er umhyggja yfirmanna fyrir undirmönnum og alls ekki ólíklegt að stjórinn spyrji þig hvað þú þurfir til að ná árangri! Starfsfólkið upplifir þetta sem vinnustað þar sem því er treyst og það treystir á kerfið. Tortryggni og ótti Fólki innan kerfis- ins líður vel á meðan fólk sem heyrir lýs- ingu á kerfinu fyllist tortryggni og ótta. Það er ljóst að kerfið greinir og gerir upp á milli starfsmanna efdr meðfæddum hæfi- leikum, áunninni getu og hæfni. Sérstaklega því sem gerir einn að stjórnanda en annan að undirmanni. Mönnum dettur í hug verk Aldous Huxley’s, Brave New World, þar sem var kynbætt til að ná fram ákveðinni hæfni og Greinarhöfundur, Sveinbjörn Högnason viðskiþta- frœðingur, fjallar hér um afar umdeildar kenningar dr. Elliott Jaques sem ganga m.a. út á eðlilega tilurð stétta- skiþtingar. En stéttaskiþting er jú af langflestum talin afar ósanngjörn. 52
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.