Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Qupperneq 62

Frjáls verslun - 01.08.2002, Qupperneq 62
ENDURMENNTUN HflBfl Ameríku þar sem þekking og reynsla hvers skóla nýtist, erlendir leiðbeinendur og að námið hentaði vel með starfi. „Það var kjörið að hefja nám samhliða nýjum starfsvett- vangi þar sem verulegra breytinga þurfti og námið hentaði vel með þeim verkefnum sem þurfti að vinna hjá Sjöfn hf., meðal annars í stefnumótun og endurskipulagningu fyrir- tækisins," segir Baldur. Á tímabilinu var málningardeild Sjafnar sameinuð Hörpu hf. í Reykjavík og til varð Harpa Sjöfn hf., hreinlætisvörudeild Sjafnar var sameinuð hrein- lætisvörufyrirtækinu Mjöll ehf. og til varð Mjöll hf. „Nám gerir góða menn betri og er mikilvægur þáttur í að þroska hæfni einstaklinga tíl betri verka, hvort sem það er í viðskiptum eða á öðrum vettvangi. í heimi breytinga er mikil- vægt að stjórnendur leiti eftir stöðugri endur- og símenntun tíl að viðhalda eigin styrkleikum til að stýra breytingum og takast á við þær breytingar sem verða i umhverfinu eða til að fylgjast með því nýjasta sem er að gerast hveiju sinni.“ S3 Ingunn Guðmundsdóttir rekstrarhagfræðingur og rekstrarstjóri Flugleiða-Fraktar „Eg hef gaman af að vera með skemmtilegu fólki og „leika mér úti“ og skólabekkurinn hentar mér því best. Eg hef starfað hjá Flugleiðum alla mína tíð. Fyrst í Lúxemborg þar sem ég bjó í ein 10 ár. Ég var gift íslenskum manni og á með honum tvö börn (21 og 22) en skildi þegar börnin voru 2ja og 3ja, flutti þá til Austurríkis og bjó þar í fjögur ár og vann þar sem stöðvar- stjóri fyrir Flugleiðir og við fararstjórn í sumarferðum og skíðaferðum. Eftir Austurrík- isdvölina fluttí ég til Banda- ríkjanna og tók BS í rekstrar- hagfræði með áherslu á flugrekstur, flutti tíl íslands og var deildarstjóri áætlunardeildar Flugleiða áður en ég tók við nú- verandi starfi sem rekstrarstjóri Flugleiða - Fraktar ehf. er það var stofnað 1. janúar 2000,“ segir Ingunn Guðmundsdóttir. - Og hvað fær stjórnanda í fullu starfi til að sökkva sér í krefj- andi MBA-nám? „Mér fannst gríðarlega spennandi að vera í hópi með einstak- lingum með mismunandi bakgrunn og starfsvettvang. Starfið mitt hefur að vissu leyti opnað mér nýja sýn á það hversu mik- ilvægt er fyrir íslenskt atvinnulíf að byggja upp sérstöðu hér á Islandi til að gera íslenskar atvinnugreinar samkeppnishæf- ari á alþjóðavettvangi. Stjórnvöld eru að reyna að skapa þetta umhverfi t.d. með lækkun skatta á fyrirtæki, en atvinnurek- endur þurfa að einblína á hagræðingu til að ná betri nýtingu fjárfestinga og vinnuafls. Eins sé ég betur hversu endur- menntun starfsmanna og stjórnenda er nauðsynleg í þeim „tæknihraða“ sem við störfum við í dag.“ - Verður námið til þess að þú verðir betri stjórnandi? „Það er vissulega von mín að ég verði betri stjórnandi... jú, eftír svona „törn“ vex sjálfstraust og öryggi sem ég held að geri fólk að betri stjórnanda.“ 55 Magnús Pálsson viðskiptafr. og forstöðumaður þróunarsviðs hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar „Mér fmnst það vera tím- anna tákn að boðið sé upp á stjórnunarnám í tengslum við rafræn viðskipti og þetta frumkvæði Háskólans í Reykjavík heillaði mig strax,“ segir Magnús Páls- son. „Verkefnum var skilað á ensku og öll kennsla fór fram á ensku en það féll mjög vel að mínu starfi sem forstöðumaður þróunarsviðs hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar en þar vinn ég að hvers kyns nýsköpun og samræmingu í innra starfi fyrirtækisins við verkefni á sviði stefnu- mótunar, skipulagsmála, vef- þjónustu, gæðamála og mannauðsstjórnunar. Hagnýtt lokaverkefni Mjög mikil þróun hefur átt sér stað á íslenska ijármálamarkaðnum undanfarin ár og nauðsynlegt er fyrir fyrirtæki að fylgjast mjög vel með. Námið og vinnan fór vel saman og ég gat nýtt verkefnavinnu í starfinu. Til dæmis í tengslum við þá rafrænu þjónustu sem sparisjóður- inn veitir, bæði út á við og inn á við, áhættustýringu og upp- byggingu upplýsingakerfa. Lokaverkefni mitt var svo stefnu- mótunarverkefni fyrir eitt rekstrarsvið okkar, S24, sem býður einstaklingum bankaþjónustu í gegn um Netíð, síma og sölu- stað í Kringlunni. Þar gafst mjög gott tækifæri til að kafa dýpra niður í þróun rafrænnar bankaþjónustu, kafa niður í reksturinn á kerfisbundinn hátt og reyna að sjá fyrir um það sem framtíðin ber í skauti sér. Mín reynsla er afar góð og und- irstrikaði hve nám nemenda undir stjórn hæfra leiðbeinenda getur verið árangursríkt." Námshópar eru einstök samfélög Magnús segir íslenska hóp- inn hafa staðið þétt saman og hafa myndað strax sterkt tengsla- net. „Hópurinn samanstóð af fólki úr nánast öllum greinum at- vinnulífsins," segir Magnús, „reynsluboltum jafnt og ungu fólki sem lagði sig fram um að móta námið og hvert annað. í námi sem þessu gerir fólk sér grein fyrir því að það fær jafn mikið út úr náminu eins og það leggur í það. Það á ekki síst við um hópastarfið sem segja má að hafi verið rauði þráðurinn í gegn- um allt námið. Mikil þátttaka nemenda í kennslunni með tíl- heyrandi umræðum og hugmyndahristingi er ekki síst það sem situr eftir. Hugmynd sessunautar míns hefur t.d. oft skot- ið upp kollinum en hann mælti með þeirri aðferð við námsmat- ið að hver og einn nemandi fengi 10 í einkunn í upphafi hvers námskeiðs og síðan ættum við að rökstyðja af hveiju við ættum að fá 10.“ W Ingunn Guðmundsdóttir. Magnús Pálsson. 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.