Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.08.2002, Blaðsíða 64
HEILRÆÐI í STJÓRNUN „Alltaf að“ / A Degi símenntunar datt inn um lúgur landsmanna blaö sem bar hið frumlega nafn „Alltaf að“. A baksíðunni var mynd af vatnsflösku og fyrir ofan hana stóð: Þyrstirþig í þekkingu? I blaðinu eru greinar og viðtöl við ýmsa úr atvinnulífinu og margar skemmtilegar tilvitnanir, stjórnendum og starjsmönnum til umhugsunar. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Ekki allra meina bót Fjarvinna er ekki allra meina bót. Vinnan getur orðið í fyrsta sæti á kvöldin og um helgar og fiölskyldan orðið útundan." - Alda Sigurðardóttír, fræðslustjóri VR Hvað er vinnustreita? Hvað er vinnustreita?“ „Vinnustreitu má skilgreina sem skað- leg líkamleg og tilfinningaleg viðbrögð starfsmanns við miklu starfsálagi, sem getur leitt til andlegs og líkamlegs heilsubrests ef hún er langvarandi.“ - Daníel Þór Olason D.Phil, sáfrræðingur og sérfræðingur hjá IMG-Gallup. Sveigjanleiki Nú telst ekki lengur starfsaldur til dyggða. í dag er það sveigjanleiki og aðlögunarhæfni sem gildir.“ - Helga Jónsdóttír, ráðningarstjóri hjá Liðsauka. Þú getur teymt hestana ú getur teymt hestana að ánni en ekki neytt þá til að drekka." - Sigurður Ólafsson MBA, starfsmannastjóri Vátryggingafé- lags Islands, um valkosti fólks til að auka eigin hæfni. Verðskuldar þú launahækkun? að er undir þér komið að sýna að þú verðskuldir launa- hækkun eða hvað annað sem þú vilt semja um.“ - Alda Sigurðardóttír, fræðslustjóri VR. 64 Hvaða leikur? „Skilyrði fyrir uppbyggingu liðsheildar eru m.a. þau að allir í liðinu viti hvaða leik er verið að leika (hlutverk og tilgangur), í hverju sigurinn felst (framtíðarsýn), og að innan liðsins ríki skýr en óskrifuð lög (gildi) sem skapa þann ramma sem liðið hefur til að leita leiða til sigurs.“ - Bjarni Snæbjörn Jónsson MBA, ráðgjafi hjá IMG-ráðgjöf. Allt er fertugum... w Istarfi minu sem starfsmannastjóri hef ég oft verið spurð að því hvort það sé rétt að eftir fertugt minnki möguleikar fólks á að fá góða vinnu. Þessi spurning kemur gjarnan frá umsækjendum yfir fertugt, oftar karlmönnum, sem skynja atvinnumarkaðinn sem andsnúinn miðaldra fólki og að hann líti frekar til yngra fólks þegar auglýst er eftir stöðum á almennum markaði." - Una Eyþórsdóttír, starfsmannastjóri Flugleiða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.