Frjáls verslun - 01.08.2002, Side 66
Ingólfur Guðmundsson, formaður ímarks, bendir á ýmsar
skemmtilegar síður sem tengjast markaðsmálum og áhuga-
málum, t.d. www.ltol.com og www.gamelandkennels.com.
Mynd: Geir Olafsson
Ingólfur Guðmundsson, formaður ímarks og svæðis-
sljóri í Landsbanka íslands, notar vefinn aðallega til
þess að fylgjast með því sem tengist störfum hans. Hvað
áhugamálin varðar þá bendir hann á eftirfarandi vefi:
WWW.Chart.dk Þarna er m.a. að finna upplýsingar um
hvað er á döfinni í lista- og menningarlífi í Danmörku
auk upplýsinga um áhugaverða veitingastaði o.fl.
FYRIRTÆKIN fl NETINU
www.nordural.is ★★
Vefur Norðuráls á Grund-
artanga er sláandi blár og
hvítur en annars hinn bæri-
legasti, ekkert stórkostlega
fallegur en alveg ágætur.
Vefurinn virðist virka bæði
sem starfsmannavefur, t.d.
með fréttum úr félagslífi
starfsmanna, og vefur út á
við um starfsemi verksmiðjunnar. Vefurinn er ágætlega búinn upp-
lýsingum - myndir eru góðar en skýringarteikningar dálítið furðu-
legar. Undarlegt að fá ljósmyndir þegar smellt er á framkvæmdir. B
www.saeplast.is ★★^
Sæplast er með tvær vefút-
gáfur, enska og íslenska á
www.seaplast.is, og eru þær
jafn ólíkar og himinn og haf.
Vefurinn virðist notaður
sem samskiptamiðill við út-
lenda viðskiptavini og til
kynningar erlendis og það
er náttúrulega eðlilegt.
Áherslan er á ensku útgáfuna og hún er ágæt. Á forsíðunni birtast
fréttir úr starfinu og þar jafnt sem annars staðar á vefnum eru litir og
myndir notaðar ríkulega. Það gerir vefinn þokkalega aðlaðandi. For-
síðan á íslenska hlutanum er hinsvegar leiðinleg, snauð og slöpp, þó
að upplýsingarnar sjálfsagt standi fyrir sínu. BH
£ jL 4 a A
j ú- »■ -j
K^nordurAl
WWW.veidi.iS Gagnlegar upplýsingar fyrir veiðimenn.
Hef bæði áhuga á skotveiðum og silungsveiðum.
www.linuhonnun.is ★★★
WWW.eat.epiCUriOUS.com Uppskriftir og fróðlegar
upplýsingar um mat og vín.
WWW.funstUff.com Þessi síða er vinsæl hjá yngstu
börnum mínum, sem eru 9 og 10 ára, en ég á það til að
fara inn á þessa síðu með þeim. Það sama á við um
www.games.com.
WWW.lavilla.se Hef notað þessa síðu til að
skipuleggja frí ijölskyldunnar til Ítalíu.
www.gamelandkennels.com Þessa síðu hef ég
notað til að afla upplýsinga um uppeldi og þjálfun
hundsins á heimilinu.
WWW.Cim.C0.Uk Hjá systurfélagi ímark í Englandi er
hægt að fá margþættar upplýsingar um markaðsmál.
WWW.1 tol .com Á þessari síðu er mikið af upplýsing-
um um markaðsmál og þá einkum uppbyggingu og
stjórnun viðskiptasambanda.
WWW.markedSforing.dk Danir eru framarlega í
því sem er að gerast í markaðsmálum hveiju sinni. 35
Býsna vel heppnaður vefúr,
ágætlega skipulagður og ein-
faldur og áferðarfallegur í út-
liti. Ekkert glamúr og óþarfa
glans áferðinni hér. Forsíðan
uppfyllir formúluna góðu um
fréttir. Að öðru leyti uppfyllir
vefurinn helstu upplýsinga-
þörf gesta með kynningu á
fyrirtækinu sjálfú, tengdum fyrirtækjum, starfsfólki og verkefiium.
Myndir eru notaðar, ekki þó í óhófi. Stór galli hve hræðilega verkffæði-
legur vefurinn verður á stundum við ýmsar útlistanir og útskýring-
ar. Hann ber þess greinileg merki að það eru verkfræðingar
sem standa að honum, ekki fagmenn í upplýsingamiðlun. ffij
'A' LéleSur
★ ★ Sæmilegur
★★★ Góður
★ ★★★ Frábær
Miðað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu.
Guðrún Helga Sigurðardótfir.
ghs@heimur.ls
66