Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Page 66

Frjáls verslun - 01.08.2002, Page 66
Ingólfur Guðmundsson, formaður ímarks, bendir á ýmsar skemmtilegar síður sem tengjast markaðsmálum og áhuga- málum, t.d. www.ltol.com og www.gamelandkennels.com. Mynd: Geir Olafsson Ingólfur Guðmundsson, formaður ímarks og svæðis- sljóri í Landsbanka íslands, notar vefinn aðallega til þess að fylgjast með því sem tengist störfum hans. Hvað áhugamálin varðar þá bendir hann á eftirfarandi vefi: WWW.Chart.dk Þarna er m.a. að finna upplýsingar um hvað er á döfinni í lista- og menningarlífi í Danmörku auk upplýsinga um áhugaverða veitingastaði o.fl. FYRIRTÆKIN fl NETINU www.nordural.is ★★ Vefur Norðuráls á Grund- artanga er sláandi blár og hvítur en annars hinn bæri- legasti, ekkert stórkostlega fallegur en alveg ágætur. Vefurinn virðist virka bæði sem starfsmannavefur, t.d. með fréttum úr félagslífi starfsmanna, og vefur út á við um starfsemi verksmiðjunnar. Vefurinn er ágætlega búinn upp- lýsingum - myndir eru góðar en skýringarteikningar dálítið furðu- legar. Undarlegt að fá ljósmyndir þegar smellt er á framkvæmdir. B www.saeplast.is ★★^ Sæplast er með tvær vefút- gáfur, enska og íslenska á www.seaplast.is, og eru þær jafn ólíkar og himinn og haf. Vefurinn virðist notaður sem samskiptamiðill við út- lenda viðskiptavini og til kynningar erlendis og það er náttúrulega eðlilegt. Áherslan er á ensku útgáfuna og hún er ágæt. Á forsíðunni birtast fréttir úr starfinu og þar jafnt sem annars staðar á vefnum eru litir og myndir notaðar ríkulega. Það gerir vefinn þokkalega aðlaðandi. For- síðan á íslenska hlutanum er hinsvegar leiðinleg, snauð og slöpp, þó að upplýsingarnar sjálfsagt standi fyrir sínu. BH £ jL 4 a A j ú- »■ -j K^nordurAl WWW.veidi.iS Gagnlegar upplýsingar fyrir veiðimenn. Hef bæði áhuga á skotveiðum og silungsveiðum. www.linuhonnun.is ★★★ WWW.eat.epiCUriOUS.com Uppskriftir og fróðlegar upplýsingar um mat og vín. WWW.funstUff.com Þessi síða er vinsæl hjá yngstu börnum mínum, sem eru 9 og 10 ára, en ég á það til að fara inn á þessa síðu með þeim. Það sama á við um www.games.com. WWW.lavilla.se Hef notað þessa síðu til að skipuleggja frí ijölskyldunnar til Ítalíu. www.gamelandkennels.com Þessa síðu hef ég notað til að afla upplýsinga um uppeldi og þjálfun hundsins á heimilinu. WWW.Cim.C0.Uk Hjá systurfélagi ímark í Englandi er hægt að fá margþættar upplýsingar um markaðsmál. WWW.1 tol .com Á þessari síðu er mikið af upplýsing- um um markaðsmál og þá einkum uppbyggingu og stjórnun viðskiptasambanda. WWW.markedSforing.dk Danir eru framarlega í því sem er að gerast í markaðsmálum hveiju sinni. 35 Býsna vel heppnaður vefúr, ágætlega skipulagður og ein- faldur og áferðarfallegur í út- liti. Ekkert glamúr og óþarfa glans áferðinni hér. Forsíðan uppfyllir formúluna góðu um fréttir. Að öðru leyti uppfyllir vefurinn helstu upplýsinga- þörf gesta með kynningu á fyrirtækinu sjálfú, tengdum fyrirtækjum, starfsfólki og verkefiium. Myndir eru notaðar, ekki þó í óhófi. Stór galli hve hræðilega verkffæði- legur vefurinn verður á stundum við ýmsar útlistanir og útskýring- ar. Hann ber þess greinileg merki að það eru verkfræðingar sem standa að honum, ekki fagmenn í upplýsingamiðlun. ffij 'A' LéleSur ★ ★ Sæmilegur ★★★ Góður ★ ★★★ Frábær Miðað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu. Guðrún Helga Sigurðardótfir. ghs@heimur.ls 66
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.