Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Page 100

Frjáls verslun - 01.08.2002, Page 100
STAÐAN í VIÐSKIPTALÍFINU 8 Búnaðarbankinn árið 2001: 8. stærsta fyrirtækið. Uelta: 22,3 milljarðar. Hagn. f. skatta: 1,0 milljarður. Eigið fé: 13,0 milljarðar. Ferðaskrifstofa íslands er ekki á aðallista þar sem fyrirtækið er inni í samstæðureikningi Flug- leiða. Uelta: 3,2 milljarðar. Tap f. skatta: -61 milljón. Eigið fé: 279 milljénir. ,Aðlögunarhæfni viðskiptalífsins er meiri og gerist hraðar en ég hafði átt von á.“ Arni Tómasson, bankastjóri Búnaðarbankans. Það er grundvallaratriði að mínum dómi að vextir lækki hratt á næstunni.“ Hörður Gunnarsson, forstjóri Ferðaskrijstofu íslands. bankans. Ef litið er til annarra þátta, td. flárhagsstöðu einstakl- inga og stöðu á atvinnuhúsnæðismarkaði virðist enn nokkuð í land með að viðsnúningur verði.“ Einar Sveinsson forstjóri Sjóvár-Almennra. Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og telur þú að það nái settum markmiðum? „Vegna breytinga sem gerðar voru á skipulagi og í rekstri Búnaðarbankans á árinu 2001 hefur þróunin innan bankans verið mjög jöfn og stígandi á árinu 2002. Þó að áætlanir bankans vegna ársins 2002 hafi verið mjög metnaðarfullar, er ég frekar bjartsýnn á að við náum settum markmiðum.“ Œj Hörður Gunnarsson forstjóri Ferðaskrifstofu íslands. Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Sveiflur í gengismál- um eru mér ofarlega í huga og einnig hvað það hefur tekið langan tíma að ná fram vaxtalækkun. Það er grundvallaratriði að mínum dómi að vextir lækki hratt á næstunni." Forgangsverkefni forstjóra næstu tólf mánuðina? „Sækja fram á við, koma með nýjungar og festast ekki í þeirri hugsun að vörn sé besta vörnin. Þegar fýrirtæki eins og Ferðaskrif- stofa Islands hefur náð meginmarkmiðum sínum í hagræðingu skiptir höfuðmáli að helja sókn á nýjan leik.“ Botni hagsveiflunnar náð? ,Já, við finnum fýrir aukinni bjartsýni hjá viðskiptavinum okkar.“ Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og telur þú að það nái settum markmiðum? „A þessu ári höfum við lagt ofuráherslu á að hagræða í rekstrinum og gera hann sveigjanlegri og opnari til að vera betur í stakk búnir til að takast á við sveiflur í íslensku hagkerfi sem eru óvenju- miklar.“ Hj Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Það að einkafýrirtæki eru farin að siga stofnunum eins og Samkeppnisstofnun á fýrir- tæki sem þau eiga í samkeppni við á frjálsum markaði vekur at- hygli og veldur mér á sama tíma áhyggjum. Hætt er við að almenningur fari að fá þá ranghugmynd að íslenskt viðskiptalíf sé ein allsherjar svikamylla." Forgangsverkelhi forstjóra næstu tólf mónuðina? „Að treysta framtíðarvöxt sinna fýrirtækja. Greina sóknarfæri og velja þær brautir sem líklegastar eru til að auka hag fýrirtækjanna til lengri tíma.“ 22 Sjéuá-Almennar árið 2001: 22. stærsta fyrirtækið. Uelta 9,6 milljarðar. Hagn. f. skatta: 671 milljnn. Eigið fé: 4,4 milljarðar. „Við höfum búið við afar farsæla efna- hagsstjórn þó sumum þyki að vaxtalækk- anir hafi mátt ganga hraðar fyrir sig.“ Einar Sveinsson, forstjóri Sjóvár-Almennra. ÍOO
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.