Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2002, Side 105

Frjáls verslun - 01.08.2002, Side 105
STADANI flSKIPTALIFINU Forgangsverkefni forstjóra næstu tólf mánuðina? „Þau eru auðvitað jafn mismunandi og fyrirtækin eru mörg og í hvaða geira þau starfa. Að mínu mati felast helstu verkefnin í sjávar- útvegi í stefnumótun fiskeldis, betri nýtingu rekstareininga og áframhaldandi hagræðingu innan greinarinnar.“ Botni hagsveiflunnar náð? „Það er erfitt að skynja hvenær slíkum tímapunkti er náð en ýmis jákvæð teikn eru á lofti sem styðja það sjónarmið." Hvað hefur einkcnnt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og telur þú að það nái settum markmiðum? „Rekstrarskilyrði fyrir- tækisins hafa að mestu verið góð og á þeim grunni var starf- semin útvíkkuð með kaupum í öðru fyrirtæki. Markmiðum þessa árs hefur að mestu verið fullnægt og er ekkert í spilunum sem gefur tilefni til annars en áframhaldandi bjartsýni." 35 ■* I ^ ■ M •**"' Jijj ^I LamJsbankinn arið 2001: ■ a JgmíMm E. stærsta fyrirtækið. I 31,4 milljarðar. E • ÆT' 1>8 milljarðar. ItffllBlMflBBI! 15,5 milljarðar. „Staðan núna er mjög svipuð og þegar botni hagsveiflunnar var náð í fyrri alþjóð- legu efnahagslægðum 1982/1983 og 1991.“ Halldór Jón Kristjánsson, bankastjóri Landsbanka Islands. Halldór Jón Kristjánsson bankastjóri Landsbanka Islands. Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Hinn hraði viðsnúningur sem varð í efnahagslífinu, m.a. með styrkingu krónunnar, góðum árangri í baráttunni við verðbólguna sem aftur þýddi að forsendur voru til að helja ferli vaxtalækkana. Sá mikli viðsnúningur sem orðið hefur í afkomu og rekstri fyrirtækja á markaði, ekki síst útflutningsgreinunum, er afar ánægjulegur.“ Forgangsverkefhi forstjóra næstu tólf mánuðina? „Forgangs- verkefiii forstjóra í fyrirtækjum á næstu 12 mánuðum er að halda áfram að auka arðsemi með þvi m.a. að leita leiða við að auka stærðarhagkvæmni. Brýnt er að ná fram frekari sam- legðaráhrifum með samruna fyrirtækja í sömu atvinnugrein. Það þarf að vera forgangsverkeíhi stjórnenda banka og spari- sjóða að nýta þau tækifæri til samvinnu og samruna sem eru á íslenska tjármálamarkaðnum, samhliða eflingu á þjónustufram- boði fyrir viðskiptamenn." Botni hagsveifhmnar náð? „Við teljum að botni hagsveiflunnar sé náð. Alþjóðlega er þróunin, sem við höfum séð frá þvi seint á síðasta ári og fyrri hluta árs 2002 - með hægum viðsnúningi, mjög svipuð og þegar botni hagsveiflunnar var náð í fyrri alþjóðlegu efnahagslægðum, hvort sem litið er til vetrarins 1982/1983 eða ársins 1991.“ Hvað hefúr einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og telur þú að það nái settum markmiðum? ,Aframhaldandi hagræðing í rekstri hefur einkennt rekstur Landsbankans ásamt vel heppnaðri útrás með kaupum á Heritable Bank í London. Þrátt fyrir lægð á verðbréfamörkuðum á öðrum og þriðja ársljórðungi er ekkert tfarn komið sem bendir til annars en að settum markmiðum Landsbankans um arðsemi og kostnaðarhlutfall verði náð í ár.“ HD Hörður Arnarson forstjóri Marels. Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? ,Á erlendum vettvangi hafa það einkum verið umfangsmikil spillingarmál í ýmsum fyrirtækjum í Bandaríkjunum. Á innlendum vettvangi er það hversu aðhaldssöm peningastefiia Seðlabankans hefur verið þrátt fyrir skýr merki um að spennan í hagkerfinu sé hjöðnuð." Forgangsverkefni forsfjóra næstu tólf mánuðina? „Helstu for- gangsverkefni snúa að aðhaldi í rekstri og að auka framleiðni." Botni hagsveiflunnar náð? „Vonandi, en þó er það alls ekki öruggt. Verðbólga hefur náðst niður sem er mjög jákvætt. En ég hef áhyggjur af þróun hagvaxtar á næstu misserum og hugsanlegs aukins atvinnuleysis. Mjög mikilvægt er að tjár- festingar bæði hér innan lands og erlendis komist í eðlilegt jafitvægi." Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og telur þú að það nái settum markmiðum? „Ymis markmið í rekstri fyrirtækisins hafa náðst. En þó hefur þurft að endurskoða upp- haflegar rekstraráætlanir vegna breyttra ytri aðstæðna, svo sem styrkingar íslensku krónunnar sem hefur haft mjög nei- kvæð áhrif á rekstur útflutningsfyrirtækja." SIl Marel árið 2001: 27. stærsta fyrirtækið. Uelta: 8,5 milljarðar. Hagn. f. skatta: 341 milljón. Eigið fé: 2,2 milljarðar. „Ég hef áhyggjur af þróun hagvaxtar og hugsanlegu auknu atvinnuleysi.“ Hörður Arnarson, forstjóri Marels. 105
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.