Frjáls verslun - 01.08.2003, Page 13
Starfsmenn DP Lögmanna,
Anna María Ingólfsdóttir,
Inga Björg Hjaltadóttir,
Dögg Pálsdóttir og
Margrét Gunnlaugsdóttir.
staðgengill starfsmannastjóra og síðan
hjá Eimskip sem deildarstjóri kjara-
þróunar. Hún gekk til liðs við DP Lögmenn
í sumar.
Margrét hefur sérhæfða reynslu í
skatta-, tolla- og lífeyrismálum vegna fyrri
starfa sinna hjá fjármálaráðuneytinu og
hjá embætti tollstjóra. Auk lagaprófs
hefur Margrét lokið námi í rekstrar- og
viðskiptafræði. Hún hóf störf á
lögmannsstofunni í vor.
Fjölþætt reynsla
Lögmenn stofunnar hafa hver sína sérþekkingu og reynslu. Dögg
Pálsdóttir hrl. er eigandi stofunnar. Hún starfaði um árabil í heil-
brigðis- og tryggingaráðuneytinu, aðallega við samningu laga og
reglugerða og við samningagerð við erlend ríki á sviði almanna-
trygginga. Frá byrjun árs 1996 hefur Dögg rekið eigin lögmanns-
stofu, frá ársbyrjun 2003 undir heitinu DP Lögmenn. Dögg býr yfir
sérþekkingu á sviði heilbrigðislögfræði og réttinda sjúklinga og
hefur hún meistaragráðu frá Johns Hopkins háskólanum i Banda-
ríkjunum. í starfi sínu sem lögmaður hefur hún einnig sinnt fjöl-
skyldumálum af ýmsu tagi, auk fjölbreyttra verkefna fyrir fólk og
fyrirtæki.
Inga Björg hefur sérhæft sig í starfsmannamálum og vinnurétti.
Hún starfaði um nokkura ára skeið hjá Reykjavikurborg, m.a. sem
Á besta stað
Það er óhætt að segja að DP-Lögmenn
séu vel staðsettir í bænum, neðst á
Hverfisgötu, í göngufjarlægð frá Hæsta-
rétti og Héraðsdómi. „Það er óneitanlega
þægilegt að vera svo nálægt þeim stöð-
um sem við þurfum að reka markvísleg
erindi í þágu viðskiptavina okkar," segir Dögg og þær Margrét, Inga
Björg og Anna María taka undir. 3!]
Lögmannsstofan DP Lögmenn er til húsa að Hverfisgötu 4-6, Reykjavík.
Lögfræðiþjónusta
fyrir fólk og fyrirtæki
DP LÖGMENN
Dögg Pálsdóttir hrl. • Hverfisgötu 4-6 • IS-101 Reykjavík
simi 5617755 • fax 5617745 • dp@dp.is • www.dp.is
KYNNING
13