Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Page 44

Frjáls verslun - 01.08.2003, Page 44
300 STÆRSTU HELSTU NIÐURSTÖÐUR ÞRJÚ ERU LANGSTÆRST SIF, SH og Baugur eru langstærstu fyrirtæki landsins eins og áður. Þau eru risarnir þrir. SÍF heldur fyrsta sætinu. Yelta fyrirtækisins nam rúmum 61 milljarði á síðasta ári, en Baugur jók langmest við veltu sína af þessum þremur fyrir- tækjum og nam velta hans um 52 milljörðum og stafar aukn- ingin af auknum umsvifum erlendis. Flugleiðir eru í ijórða sæti. Kaupþing banki og Búnaðarbankinn sameinuðust um mitt þetta ár, en sameiginleg velta þessara tveggja banka var 40,6 milljarðar á síðasta ári. HQ Gunnar Örn Kristjánsson, forstjóri SÍF. Gunnar Svavarsson, forstjóri SH. Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs. FLESTIR VINNA HJÁ PHARMACO Það vekur athygli að verðmætasta fyrirtæki landsins, Pharmaco, sem metið er á 85 milljarða er í 12. sæti á list- anum með veltu upp á um 18 milljarða. Pharmaco er hins vegar með flesta starfsmenn, eða um 5.600 talsins, og starfa flestir þeirra erlendis, m.a. í Búlgaríu þar sem fyrirtækið er með umfangsmikla starfsemi. Pharmaco og Delta samein- uðust á síðasta ári og skýrir það verulega veltuaukningu hjá Pharmaco. Landspítali Háskólasjúkrahús er með næstflesta starfsmenn, eða um 3.800 og Baugur um 3.600 talsins. HH STÆRSTU VINNUUEITENDUR Fjöldi ársverka: Pharmaco Landspítali Hásk. Baugur Flugleiðir Eimskip Bakkauör Group (1) BAUGUR Mestur hluti hagnaðar Baugs á síðast ári varð til vegna fjárfestinga í Bretlandi og fyrst og fremst vegna sölunnar á hlutnum í Arcadia. (2) ÍSLANDSBANKI Minni veltutölur íslandsbanka og Lands- banka, sem og annarra fjármálastofnana, má rekja til þess að tekjur vegna verðlags- hækkana útlána drógust saman. Verðbólga lækkaði umtalsvert í prósentum miðað við árið á undan þannig að tekjur lækkuðu í takt við það. (3) EIMSKIPAFÉLAGIÐ Á árinu 2002 keypti Eimskipafélagið meiri- hluta í þremur sjávarútvegsfélögum, þ.e. Út- gerðarfélagi Akureyringa (í mars), Skag- SKÝRINGAR strendingi (í maQ og Haraldi Böðvarssyni (í okt). Þau eru inni í samstæðureikningi Eim- skipafélagsins frá þessum tímapunktum. (4) KAUPÞING BÚNAÐARBANKI Kaupþing banki og Búnaðarbanki samein- uðust um mitt þetta ár og urðu við það stærsti banki landsins.Tölur um bankana fyrir síðasta ár eru því eðlilega hvorar í sínu lagi. Sameiginleg velta þessara tveggja banka á síðasta ári hefði orðið um 40,6 milljarðar króna. (5) BAKKAVÖR GROUP Bakkavör Group keypti Katsouris Fresh Foods á haustmánuðum 2001 og kom rekstur fyrirtækisins að fullu inn á síðasta ári og skýrir hina miklu veltuaukningu. (6) PHARMACO Pharmaco og Delta voru sameinuð um mitt síðasta ár. Pharmaco er með flesta starfs- menn á listanum. Það skýrist af miklum fjölda starfsmanna erlendis, m.a. í Búlgaríu. (7) OPIN KERFI GROUP Sænska tölvufyrirtækið Data Point kom að fullu inn í tölur Opinna kerfa Group á síðasta ári og skýrir það mikla veltuaukningu. (8) SR-MJÖL Þess má geta að SR-mjöl fór inn í sam- stæðureikning Síldarvinnslunnar fyrr á þessu ári. (9) OG VODAFONE Íslandssími sameinaðist Halló ogTali á sfðasta ári. Halló m.v. 30/6 2002 og Tali m.v. 44
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.