Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Page 45

Frjáls verslun - 01.08.2003, Page 45
íslensk erfðagreining............... 10.G52 Og Vodafone ......................... 1.090 EJS Grnup ............................. 447 ATU (Acn Tækniual)..................... 425 KÁ..................................... 255 Norðlenska matborðið .................. 248 ísl. sjónuarpsfél. (Skjár 1)........... 245 MESTA TAP IFyrir skatta í milljónum króna) BAUGUR HAGNADIST NIEST Baugur var með mestan hagnað allra fyrirtækja á síðasta ári, eða um 7,4 milljarða eftir skatta. Sá hagnaður stafar nánast allur af Ijárfestingum fyrirtækisins í Bretlandi og fyrst °g fremst af sölu Arcadia. Hagnaður Baugs á síðasta ári er methagnaður í íslandssögunni. Ekkert íslenskt fyrirtæki hefur hagnast um svo háa íjárhæð áður. Þess má geta að hagnaður Baugs fyrir skatta var 6,4 milljarðar eða um 1 millj- arði minni. Landsvirkjun var með annan mesta hagnað á síðasta ári, eða um 5,7 milljarða. S3 10,7 MILLJARÐA TAP Islensk erfðagreining tapaði um 10,7 milljörðum króna á síðasta ári borið saman við 4,9 milljarða tap árið áður. Velta fyrirtækisins var um 3,3 milljarðar króna á síðasta ári. Fjár- hagslega var þetta augljóslega erfitt ár fyrir frumkvöðulinn Kára Stefánsson, forstjóra félagsins. Eigið fé fyrirtækisins var komið niður í 10,1 milljarð í lok siðasta árs sem út af fyrir sig þætti víða býsna góð staða. Mikill taprekstur étur hins vegar eigið fé fljótt upp. Þótt erfitt ár sé að baki blasir betri útkoma við fyrir þetta ár. Kári Stefánsson segir þó á öðrum stað hér í bókinni: „Við settum okkur það markmið að ná jafnvægi milli gjalda og tekna í árslok og það mun okkur takast.“ S!1 30/9 2002. Veltutalan er samanlögð velta a|lra þriggja félaga árið 2002. Inni í tapi ársins er samrunakostnaður upp á 486 millj. Heiti félagsins er íslensk fjarskipti en í dag- 'egu tali gengur það undir Og Vodafone. (10) MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA Mjólkurbú Flóamanna keypti í febrúar á síðasta ári mjólkursamlag Kaupfélags Héraðsbúa á Egilsstöðum og skýrir það að hluta aukna veltu. (11) LYF OG HEILSA Lyf og heilsa bætti við sig apótekum í Mos- fellsbæ, Kópavogi, Seltjarnarnesi og Hafnar- firði á árinu 2001 sem komu að fullu inn í teikninga á árinu 2002 og skýr það m.a. aukna veitu. Þá var opnað nýtt apótek í Nóa- *úni um mitt síðasta ár. (12) LOÐNUVINNSLAN Gamla Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði hætti rekstri í árslok 2001. Sú nýja, með sama nafni, hóf rekstur sinn 1. jan. 2002 og því eru ekki til neinar samanburðartölur. (13) FASTEIGNAFÉLAGIÐ STOÐIR Fasteignafélagið Stoðir hf. sameinaðist Þyrpingu hf. hinn 1. janúar 2002 og skýrir það að stærstum hluta þann vöxt sem varð á síðasta ári. (14) HEIMSFERÐIR Aukin velta á síðasta ári kom m.a. til vegna aukinna viðskipta i kjölfar þess að Sam- vinnuferðir urðu gjaldþrota og duttu út af markaðnum á árinu 2001. (15) MARITECH OG TÖLVUMYNDIR Velta Maritech var inni í veltuTölvuMynda árið 2001. Þetta breyttist á síðasta ári og var Maritech þá ekki lengur inni í samstæðu Tölvumynda. EignahluturTölvuMynda í Maritech er núna 38%. (16) LIND EHF. Lind ehf. sameinaðist Ölgerðinni í upphafi þessa árs, ársins 2003, og mun það koma fram á næsta ári. (17) TERRA NOVA SÓL Meginástæður veltuaukningar eru m.a. sameiningTerraNova og Sólar. (18) STÁLTAK Minni velta Stáltaks stafar af sölu dóttur- félagsins Stálsmiðjunnar í lok ársins 2001. 45
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.