Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Síða 46

Frjáls verslun - 01.08.2003, Síða 46
300 STÆRSTU GREIDDU HÆSTU LflUNIN (Meðallaun starfsmanns á mánuði) Huginn, Ifestm.............................. 783 þús. ísleifur, Vestm............................. 710 þús. Bergur-Huginn, Vestm........................ 696 þús. Garðar Guðm., Ólafsf........................ 678 þús. Stálskip, Hafnarf........................... 591 þús. Útg. Frigg (Freyjal, Ruík................... 590 þús. Framtak fjárfb. (EFfl) ..................... 564 þús. Skagstrendingur ............................ 563 þús. Fasteignafél. Stoðir ....................... 562 þús. Þormóður rammi - Sæberg..................... 552 þús. Grandi ..................................... 532 þús. Utgerðir í Eyjum greiða há laun. Þau þrjú fyrirtæki sem greiða hæstu launin eru í Vestmannaeyjum. Þetta eru Huginn, Isleifur og Bergur-Huginn og hafa öll sést áður á topp tíu listanum yfir hæstu meðallaunin. Sex efstu fyrir- tækin á þessum lista eru í útgerð. Framtak Fjárfestingar- banki (áður EFA) er í sjöunda sæti og Fasteignafélagið Stoðir kemur í níunda sæti. SIi VELTA YFIR ÞÚSUND MILLJÖRDUM Samanlögð velta 300 stærstu fyrirtækjanna nemur 1.050 milljörðum króna. Það er um 3,7% aukning frá árinu áður. SH MEÐALLAUN 292 ÞÚS. Á MÁNUÐI Meðallaun í 300 stærstu fyrirtækjunum voru að jafnaði um 3,5 milljónir króna á starfsmann yfir allt árið í fyrra. Það þýðir að launin í þessum 300 fyrirtækjum voru um 292 þús. krónur að jafnaði á mánuði borið saman við um 271 þús. árið áður. Athugið að skoðuð eru laun í sömu fyrirtækj- unum bæði árin. S3 HAGNAÐUR JÚKST UM 66 MILLJARÐA Hagnaður 300 stærstu fyrirtækja landsins jókst ótrúlega í fyrra og nam yfir 78 milljörðum króna fyrir skatta. Þetta er ótrúleg breyting frá árinu áður þegar hagnaðurinn nam 12 milljörðum. Það er ekki oft sem það gerist að hagnaður 300 íslenskra fyrirtækja aukist um 66 milljarða á milli ára. Stærstu fyrirtækin hafa hins vegar stækkað mikið. Þau hagnast mest, en þau skulda líka mestBH (19) HÉÐINN HF. Samdráttur í veltu stafar af því aö velta dótturfélags í Noregl er ekki lengur inni í samstæðunni, þ.e. í veltutölum Héðins. (20) LÍFTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS Lækkun hagnaðar stafar af því að á árinu 2001 var mikill hagnaður af sölu fjárfest- inga, eða rúmur 1 milljarður. Enginn hagn- aður var af sölu fjárfestlnga á síðasta ári. (21) BLÁA LÓNIÐ Bláa lónið er flokkað undir hótel- og veit- ingarekstur. Það er með tekjur af bað-, ráð- stefnu- og veitingaþjónustu, en einnig af framleiðslu bað- og snyrtivara. (22) LANDSTEINAR OG HUGVIT Go Pro Landsteinar Group er ekki lengur tll. Það var regnhlíf nokkurra félaga þar sem Hugvlt, Landsteinar íslands og fyrir- tæki í Svíþjóð og Danmörku voru fremst í flokki. Búið að skipta fyrirtækinu hér heima upp í tvö sjálfstæð félög, þ.e. Hugvit og Landsteina íslands. (23) MJÖLL Efnaverksmiðjurnar Mjöll og Sámur sam- einuðust í byrjun ársins 2001 undir heitinu Mjöll. Fyrr á þessu ári, 2003, sameinuðust svo Mjöll og Frigg. (24) ÍSLENSK VERÐBRÉF Aukin velta íslenskra verðbréfa á Akureyri skýrist m.a. af umfangsmeiri eignastýringu fyrir stóra viðskiptavini. (25) PFAFF-BORGARLJOS Um mitt ár í fyrra keypti Pfaff hf. rekstur Borgarljósa og einnig saumavéladeild Völusteins síðar á sama ári. (26) KEA SVF. Kea var áður kaupfélag með fjölbreyttan rekstur. Hlnn 1. janúar á síðasta ári varð Kea svf. eignarhaldsfélag. (27) SJÖFN HF. Sjöfn hf. hefur breyst úr efnaverksmiðju í fjárfestingafélag. 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.