Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Síða 53

Frjáls verslun - 01.08.2003, Síða 53
Halldór Jón Kristjánsson. Róbert Guðfinnsson. Gunnar Örn Kristjánsson. Sex stærstu í SIF 1. okt. 2003 Friðrik Pálsson. Gunnar Svavarsson. S-hópnum og stjórnendur SÍF höfðu ruargsinnis lýst yfir, bæði opinberlega og í t'inkasamtölu tn við bankastjórana í Islandsbanka sem og Landsbanka, að ovinveitt yfirtaka væri dæmd til að mis- takast því að félögin hlytu óhjákvæmilega að bíða skaða af. Þegar S-hópurinn sendi frá sér mótmælabréf, sem sumir kalla .»hótunarbréf‘, minnisblað með lögfræði- aliti frá Lögfræðiskrifstofu Gunnars Jóns- sonar, þótti ljóst að færu íslandsbanki og Landsbanki í hörku Vegna sameiningar fyrirtækjanna þá yrði stríðsástand á þessu sviði. Minnisblaðið hefur ekki verið gert opinbert en bolla- leggingar hafa verið um hvort það sé ekki þess eðlis að Fjár- inálaeítirlitið skoði það. Engar fregnir höfðu borist af því hegar þessi grein var skrifuð og skiptar skoðanir eru um hvort það væri líklegt eða ekki. Bankarnir leiddu viðræðurnar um sameininguna að þessu sinni og Landsbankinn gegndi hlutverki sáttasemjara, eins og fram hefur komið á vefsvæði Frjálsrar verslunar, www.heimur.is. „Þegar Landsbankinn fór inn í þetta mál í upp- hafi þá var öllum ljóst, og bankinn tilkynnti það sérstak- lega, að það væri til þess að vera jákvætt afl og stuðla að samruna þessara félaga. Það átti því ekki að koma neinum á óvart að bankinn ynni að því. Við töldum sameiningu fyrirtækjanna hagkvæma fyrir hlut- hafana, fyrir starfsfólk og fiskframleiðendur í landinu, sem eru stórir viðskiptavinir okkar, og rekstrarhagkvæmni félaganna sjálfra," segir Halldór Jón Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans. Tillit til viðskiptavina Niðurstaða SH og SÍF málsins sýnir að bank- arnir ákváðu að taka tillit til sjónar- nfiða tiltekinna stærri viðskiptavina iinian SIF auk þess sem fyrirtæki mnan S-hópsins voru sterkir við- skiptavinir hjá Landsbankanum. Það var því kannski ekki mikill áhugi á því innan bankans að vinna gegn vilja þeirra og fara út í óvin- veitta yfirtöku. Að auki voru nokkrir stórir fiskútflytjendur, sem voru kannski ekki stórir hluthafar innan SÍF en höfðu verið þar lengi þátttak- endur, sem höfðu neikvæða afstöðu til Sund .... 18,5% Burðarás , 27,1% .... 16,5% , 26,0% Kerhf. .... 11,6% Islandsbanki 17,2% VÍS .... 9,3% 10,3% Framleiðendur .... 6,6% Sjóvá-Almennar 5,0% Mundill .... 4,7% Lífeyrissj. Bankastræti 7... , 4,3% Alls: .... 67,2% Alls: 89,9% Sex stærstu í SH sameiningar og 1. okt. 2003 það hafði vita- skuld sín áhrif líka. Þarna má til dæmis nefna öfluga aðila á borð við fyrir- tæki á Suður- _______ ______________________________ nesjum sem lengi hafa tengst SÍF. Þegar bönkunum varð ljóst að andstaðan var ekki takmörkuð við S-hópinn þá fór bönkunum að snúast hugur. Meðal stjórnenda sjávarútvegsfyrirtækja heyrist sú rödd að svokallaðar bréflegar hótanir S-hópsins hafi haft áhrif auk þess sem tekist hafi að gera bönkunum grein fyrir því að óvinveitt yfirtaka væri engum til góðs, það væri ekki þess virði að standa í striði. Því hafi bankarnir snúið frá áformum sínum um sam- einingu. Samkvæmt heimildum Fijálsrar verslunar höfðu bankarnir þó engar áhyggjur af þessum þætti og þaðan af síður gagnvart Fjármálaeftirlitinu út af minnisblaði S-hópsins. Starfsemin í Bandaríkjunum Sameining SH og SÍF er fyrir bí í bili. Frjáls verslun hefur rætt við ýmsa háttsetta menn sem telja að með breytingum á eignauppbyggingu innan SIF hljóti að myndast áhugi á sameiningu til að fá sem mest út úr fyrirtækjunum. Þegar einn aðili sé búinn að binda svo mikið fjármagn í SIF hljóti að aukast þrýstingur að innan á samruna og samstarf við SH. Það sé besti kosturinn. Samstarf og hugs- anleg sameining sé því nánast óhjákvæmi- | leg í íramtíðinni og minnast menn þess að Olafur Olafsson, núverandi sljórnar- formaður SIF, hefur látið hafa eftir sér að þar komi helst til greina starfsemi fyrirtækjanna í Bandaríkjunum. Þá má hafa í huga að með nýjum mönnum kemur oft nýtt blóð. Jón i Kristjánsson í Sundi, fóstur- sonur Óla í Olís, er að koma nýr að SÍF Hann er talinn tengjast S- hópnum. SIF þykir koma sterkt út úr þessu máli öllu saman. Spurn- ingin er hvernig þróunin verður hjá SH sem lengi hefur haft hug á að færa út kvíarnar í samstarfi við Kanadamenn.BH 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.