Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Side 54

Frjáls verslun - 01.08.2003, Side 54
300 STÆRSTU PHARMACO ROBERT WESSMANN FJARFESTUM I FRAMTIOINNI Framtíðarmarkmið Pharmaco er að skila 30% EBITDA framlegð. Það myndi skila fyrirtækinu í hóp þeirra allra bestu í Bandaríkjunum og Evrópu. Pharmaco er í dag meðal 40 stærstu samheitalyíjafyrirtækja í heiminum með tillití tíl veltu og stefiiir á hóp 10 stærstu innan nokkurra ára. Efdr Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Arið reyndist okkur mjög gott og gríðarlega viðburðaríkt. Þar er að sjáifsögðu fyrst að minnast sameiningar Delta og Pharmaco. Þar var um mjög stóra sameiningu að ræða og hún hefur gengið afskaplega vel. Fyrir sameininguna var árið búið að vera viðburðaríkt á báðum heimilum, m.a. seldi Pharmaco frá sér heildsöluhlutann sem var ekki skilgreindur lengur sem hluti af aðalstarfseminni. Einnig var mikið búið að gerast Delta megin og stóð þar upp úr kaup Delta á Omega Farma, á danska lyJjafyrirtækinu UNP, stofnun Delta R&D á Möltu, stofnun söluskrifstofu í Þýskalandi og innkaupaskrif- stofu á Indlandi. Við Ijárfestum svo undir árslok í Serbíu. Þegar horft er á lytjamarkaðinn erlendis þá hafa fá fyrirtæki verið að vaxa jafn hratt og Pharmaco og enn færri hafa skilað jafn góðum árangri, bæði með tilliti til verðmætaaukningar félags- ins og veltu á sl. fimm árum,“ segir Róbert Wessmann, forsljóri Pharmaco, um rekstur fyrirtækisins árið 2002. Sokn inn á fleiri markaði Róbert segir að Pharmaco hafi lagt gríðarlega mikið upp úr því að þróa ijöldann allan af lytjum á síðustu árum og það hafi skilað sínu því að vöxtur fyrirtækis- ins tengist fyrst og fremst því hversu mörgum lyfjum takist að koma inn á markað hveiju sinni. „Við veljum þessi lyf alltaf með tilliti til arðsemi og væntanlegrar samkeppni. Okkur hefur tekist mjög vel til með flest okkar lyf sem við höfum farið með á markað, bæði erum við yfirleitt fyrst eða með þeim fyrstu inn á viðkomandi markað en þá er verðið mun hærra en fyrir þau fyrirtæki sem koma seinna og svo hefur okkur tekist vel til með að selja þau,“ segir Róbert. Lykilmáli skiptir að þróunareiningar Pharmaco hafi verið efldar gríðarlega. „Við fórum úr því að geta þróað tvö til þrjú lyf árið 1999 í það að geta þróað 11-13 lyf núna. Með þessu erum við að ljár- festa mikið í framtíðinni því að það kostar okkur 1,5-2 milljónir evra að þróa eitt lyf. Þau verkefni sem við förum af stað með í dag koma í sölu eftir fimm ár. Við höfum haft þá stefnu að sækja inn á stöðugt fleiri markaði því að það kostar hlutfalls- lega lítið að sækja um skráningu inn á einn við- bótarmarkað miðað við hvað það kostar að þróa lyfið. Með því að koma okkur inn á fleiri markaði náum við meiri veltu út úr hverju lyfi.“ Jafnframt skiptir miklu máli að þróa lyfin með tilliti til krafna bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. Banda- ríkin er stærsti markaður í heimi og opnar ný tækifæri fyrir Pharmaco í framtíðinni. Róbert bendir á að stjórnendur Pharmaco hafi skrifað undir fyrstu samningana um lyf í þróun inn á Bandaríkjamarkað og fari það í sölu árið 2005. Skrifstofa í Sviþjóð Útrás Pharmaco hefur gengið mjög vel og má nefna sem dæmi að fyrir kaup Pharmaco á Balkanpharma árið 1999 var hvorki Pharmaco né Delta með erlendar starfsstöðvar. í dag er Pharmaco með eigin starfsemi í 14 löndum. „Þetta hefur skipt miklu máli í okkar vexti að koma okkur vel fyrir erlendis þar sem Islandsmarkaður er lítíll. Innri vöxtur Pharmaco hefur verið mikill inn á markaði í Vestur-Evrópu undanfarin ár en útflutningur inn á þá markaði hefur vaxið um 10 milljarða. Þarna er um innri vöxt að ræða sem kemur frá þróunarstarfsemi félagsins," segir Róbert. „Hins vegar er ljóst að við erum að vaxa líka með fjárfestingum í fyrirtækjum og höfum sagt að við ætlum að vaxa um 15-20% á ári með því að ijár- Pharmaco er verðmætasta fyrir- tæki landsins, en markaðsvirði þess er um 85 millj- arðar króna. 54
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.