Frjáls verslun - 01.08.2003, Síða 64
300
STÆRSTU
HÆSTU LAUNIN
Röð Meðal- Breyt. Árs- Breyt. Bein Breyt. Hagn.
á aðal- laun frá fyrra frá fyrra laun í frá fyrra í millj.
lista Fyrirtæki Sveitarfélag í þús. ári í % verk ári (% millj. ári í % f. skatta
114 BM Vallá ehf. / Vikurvörur ehf. Reykjavík 3.923 1 115 -10 451 -9 4
329 Hópvinnukerfi ehf Kópavogur 3.921 -13 19 -14 75 -17 1
250 Sparisjóður Húnaþings og Stranda Hvammstangi 3.921 16 10 0 39 16 20
149 PricewaterhouseCoopers ehf. Reykjavík 3.908 -6 130 2 508 -5 -
148 Fróði hf. Reykjavik 3.906 19 160 -16 625 1 81
29 Norðurál hf Akranes 3.892 6 215 0 837 6 972
139 Fiskkaup hf. Reykjavík 3.884 9 45 0 175 9 -2
- Seltjarnarnesbær Seltjarnarnes 3.881 - 228 - 885 - -
- Lánasjóður landbúnaðarins Selfossi 3.875 16 8 0 31 16 108
326 Sparisjóöur Þórshafnar og nágrennis Þórshöfn 3.846 23 7 44 25 77 15
- Reykjavíkurhöfn Reykjavík 3.832 6 60 0 230 6 -111
- Skífan hf. Reykjavík 3.815 -3 77 -7 292 -10 -
244 Fiskmarkaður íslands hf. Ólafsvík 3.806 7 36 16 137 24 65
314 Tölvumiðlun ehf. Reykjavík 3.805 -13 34 31 129 14 -
7 Alcan á íslandi hf. Hafnarfjörður 3.800 9 570 -3 2.166 6 3.269
133 Sparisjóður Kópavogs Kópavogur 3.800 4 47 7 179 11 32
39 SR-mjöl hf. Skýr. 8 Reykjavík 3.793 0 172 9 652 9 610
- Sjúkrahúsið og heilsug.st. á Akranesi Akranes 3.792 13 172 1 653 15 -
239 Selfossveitur Selfoss 3.781 7 16 0 61 7 46
118 Kreditkort hf. Reykjavík 3.778 1 82 6 310 8 234
277 Sparisjóður Norðfjarðar Neskaupstaður 3.770 20 10 -17 38 - 73
171 Gunnar Bernhard ehf., Honda Reykjavík 3.760 -2 25 -4 94 -6 -
301 Sparisjóður Ólafsfjarðar Ólafsfjörður 3.760 - 8 - 30 . 2
27 Vátryggingafélag Islands hf. Reykjavík 3.758 14 198 -1 744 13 878
- Lánasjóður íslenskra námsmanna Reykjavík 3.756 11 22 -4 83 6 -
235 Póls hf. ísafjörður 3.755 21 31 11 116 34 -0
147 Ræsir hf. Reykjavík 3.740 - 50 - 187 - -
129 KPIVIG Endurskoðun hf. Reykjavík 3.738 -9 185 -10 692 -18 -
22 Orkuveita Reykjavíkur Reykjavík 3.720 16 542 2 2.016 18 2.895
98 Daníel Ólafsson hf. Reykjavík 3.717 1 60 3 223 4 -
k/itnað ii i isbendingu
Askriftarsími: 512 7575
Fyrirtækjum me3 viðskiptasérleyfi hefur
fjölgað gífurlega á fslandi síðasta áratug.
Áætlað er að þau séu nú allt að 200
talsins og stöðugt skjóta fleiri upp kollin-
um. Helsta ástæðan fyrir þessum mikla
vexti er talin vera sú að áhættan við
stofnun slíkra fyrirtækja sé mun minni en
við stofnun annarra hefðbundinna fyrir-
tækja, bæði fyrir þann sem veitir sérleyf-
ið og þann sem tekur við því.
Þær hræringar sem verið hafa á hluta-
bréfamarkaðinum að undanförnu benda til
þess að fjárfestar leiti orðið logandi Ijósi
að fyrirtækjum sem þeir telja að megi
reka betur og auka þannig verðmæti
hlutafjár, hvort sem það er með samruna,
skiptingu þeirra eða uppstokkun og hag-
ræðingu, enda ætla þeir sér góð fundar-
laun fyrir. Aukin virkni markaðarins gefur
færi á þessu. Hann virðist þó enn á því
millistigi að bankar og eigendur þeirra eru
í aðalhlutverkum.
Gömlu atvinnuvegirnir skipta enn þá máli
og verndun þeirra virðist verða æ vinsælli
pólitísk stefna á kostnað aukins frjáls-
ræðis. Heimahagarnir skipta enn meira
máli en heimsþorpið. Á sama tíma er
grafið undan alþjóðavæðingunni sem er í
töluverðri niðursveiflu um þessar mundir.
Framtfð Evrópusambandsins er ekki eins
björt án auðugra ríkja N-Evrópu og WTO
þarfnast verulegrar endurskipulagningar
til þess að geta verið leiðarljós frjálsra
alþjóðaviðskipta. Bakslagið er þó vonandi
einungis tímaþundið.
Brotthvarf eldra fólks af vinnumarkaði er
mikilvægt hagfræðilegt viðfangsefni, ekki
einungis vegna álags á lífeyriskerfin og fjár-
mál hins opinbera, heldur einnig vegna van-
nýtingar framleiðsluþátta vegna tapaðs
vinnuafls. Kostnaður vegna snemmtöku líf-
eyris, mældur með tilliti til tapaðrar fram-
leiðslu, var að meðaltali 6,7 hundraðshlut-
ar af mögulegri landsframleiðslu í ríkjum
OECD árið 2000. Þessi kostnaður er afar
breytilegur milli landa en hann er mestur í
Ungverjalandi (16,5 hundraðshlutar af
mögulegri framleiðslu) og minnstur á
(slandi (1,6 hundraðshlutar). Hér er komin
ein af skýringunum á því af hverju Island er
jafnríkt og raun ber vitni.
Emil B. Karlsson
(Möguleikar viðskiptasérleyfa).
Guðmundur Magnússon
(Áhættudreifing fyrirtækja og fjárfesta).
Eyþór íuar Jónsson
(Bakslag í alþjóðavæðingu).
Tryggvi Þór Herbertsson
(Áhrif snemmtöku lífeyris á framleiðslu).