Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Qupperneq 74

Frjáls verslun - 01.08.2003, Qupperneq 74
300 STÆRSTU ÖSSUR JÓN SIGURÐSSON ÚVÆNT OG HÖRB VERBSAHIKEPPNI / Ovænt og hörð verðsamkeppni með allt að 50% undirboðum hefur höggvið í eða stöðvað vöxtinn hjá Össuri en Jón Sigurðs- son, forstjóri Össurar, er bjartsýnn á horfurnar. Spennandi nýj- ungar eru framundan og sókn á nýjan markað. Efdr Guðrúnu Helgu Sigiirðardóttur Arið 2002 var mjög gott fyrir fyrirtækið og vöxturinn var mikill. Við bundum lokahnút á öll okkar sameiningar- mál, við höfðum keypt mörg fyrirtæki og lukum alveg þessari sameiningarvinnu. Árið var að mörgu leyti mjög gott hvað varðar vöxt og markaðshlutdeild. Við náðum því að verða annar stærsti á þessum markaði. Markaðurinn tók á sig þá mynd að nú eru tvö stór fyrirtæki og svo mörg minni. Þetta var mjög annasamt ár enda mikið að gerast. Ytri skilyrði voru nokkuð góð og ekkert hægt að kvarta yfir því enda sýndi árangurinn það. Þegar tók að líða á árið eða í lok ársins fóru að koma þlikur á loft. Við höfðum náð í mikla markaðshlut- deild undanfarin ár og það fór að bera á mikilli og fastri sam- keppni, fastari andstöðu en áður og þetta hefur haldið áfram og aukist mjög. Almennt efnahagsástand hefur líka verið slæmt og það hefur orðið til þess að það hefur þrengst um á mörkuðum okkar og líklega aukið þessa miklu verðsam- keppni sem hingað til hefur ekki einkennt þennan markað. Síðan hafa verið miklar umræður um gagngerar endurbætur á heilbrigðiskerfinu í Bandaríkjunum og það hefur haft áhrif til truflunar," segir Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar. Tölvustýrður hnjáliður Árið 2003 hefur verið Össuri erfitt það sem af er og sama þróunin hefur haldið áffarn. „Það hefur orðið nokkurt hlé á því að koma með nýjungar vegna þess að þannig stendur á hjá okkur hvað verkefnastöðuna varðar í augnablikinu. Við erum í nokkrum stórum verk- efhum og um síðustu mánaðamót voru reyndar fyrstu vörurnar að koma út í einu af okkar stærri verkefnum. Við höfum verið að vinna að þessum verkefnum og það hefur ekki skilað tekjum það sem af er árinu. En verkefnastaða okkar er þannig að fram á mitt næsta ár verðum við með spennandi verkefni og munum kynna á markaði spennandi nýjungar, t.d. tölvu- stýrðan hnjálið, þannig að við horfum bjartsýn fram á veginn. Við ætlum okkur sókn inn á nýjan markað, stuðningstækja- markaðinn þar sem fyrst og fremst er um alls konar spelkur að ræða. Þetta er markaður sem við höfum ekki verið á. Við höfum líka verið að leita að fyrirtækjum til kaups á þessum markaði. Það er mikið framundan hjá okkur. Sem betur fer erum við farin að sjá fyrir endann á ýmsum verkefnum, t.d. tölvustýrðum hnjálið sem kemur á markað á fýrsta ársfjórð- ungi næsta árs. Við erum líka með verkefni sem gæti verið mjög spennandi, en þar nýtum við kjarnaþekkingu okkar á silikoni og samspili þess við líkamann til að þróa sáraumbúðir fyrir seingróin og illvíg sár.“ Meginmarkmið Jóns á næsta ári verður að fylgja þessum nýjungum eftír og hjálpa fyrirtækinu að feta sig út á þessar brautir. „Við erum ennþá að leita að fýrirtækjum til að kaupa og vinnum markvisst að því. Mín verkefni eru bundin annars vegar i þessum vextí, að sjá til þess að fyrirtækið vaxi og dafni. Eg held að það sé tiltölulega fátt í innri starfsemi félagsins sem þarf gagngerra endurbóta við. Þetta skipulag og það verklag, sem er við lýði núna, hæfir fýrirtækinu ágætlega en auð- vitað þarf alltaf að laga fyrirtækið að aðstæðum á hveijum tíma.“ „Við erum ennþá að leita að fyrir- tækjum til að kaupa og vinnum markvisst að því.“ Ekhi Ijarað hratt undan okkur Hvað horfurnar varðar þá segir Jón að hin nfikla verðsamkeppni hafi konfið Össuri á óvart. „Þessi miklu undirboð koma okkur á óvart. Þau eru sjálfsagt skilgetin afkvænfi þess að við höfum tekið mjög mikla 74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.