Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Page 88

Frjáls verslun - 01.08.2003, Page 88
300 STÆRSTU Hvað hefur einkennt rekstur íýrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? „Barátta við að láta úthlut- aðar aflaheimildir duga til að halda atvinnu allt árið fyrir okkar fyrirtæki. Eg vona að okkur takist að ná markmiðum okkar.“ B3 9og14 Bæði fyrirtækin Velta: 40,6 milljarðar. Hagn. f. skatta 6,1 milljarður. Eigið fé: 33,4 milljarðar „Fyrir örfáum árum var það álitin vera persónuleg árás á forstjóra og allan hans frændgarð ef hluthafar vildu hafa áhrif." - Sigurður Einarsson, stjórnarf. Kaupþings Búnaðarbanka SIGURÐUR EINARSSON, STJÓRNARFORMAÐUR KAUPÞINGS BÚNAÐARBANKA Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Það sem helst hefur komið þægilega á óvart á þessu ári er sá mikli kraftur sem hefur færst í viðskipti með stjórnunaráhrif í fyrirtækjum. Mér finnst líka ánægjulegt hvernig viðhorfið til þessa virðist vera að breytast. Fyrir örfáum árum var það álitin vera per- sónuleg árás á forstjóra og allan hans frændgarð ef hluthafar vildu hafa áhrif á rekstur fyrirtækja, en nú eru menn farnir að sjá að þetta er eðlilegur og nauðsynlegur þáttur í aðhaldi markaðarins við rekstur fyrirtækja." Forgangsverkefni forstjóra í vetur? „Sem áður tel ég það vera að hámarka þá tjármuni sem hluthafar þeirra treysta þeim fyrir. Fyrir mörg fyrirtæki felst það í að ná sem mestri hagkvæmni hér á heimamarkaði og greiða hluthöfum sínum góðan arð. En fyrir fyrirtæki í alþjóðlegri samkeppni felst það í að yfirvinna smæð heimamarkaðarins með því að finna sér markaðssyllu erlendis sem gerir fyrirtækjunum kleift að ná samkeppnishæfri stærð við erlenda keppinauta." Skaða hrefnuveiðarnar íslenskt viðskiptalíf? „Nei.“ Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? „Mikill uppgangur á bæði hluta- og skuldabréfamarkaði það sem af er ári hefur fyrst og ifemst sett mark sitt fjármálamarkaðinn og er þess valdandi að það stefnir í methagnað hjá bönkum. Hagræðing og aukin samkeppni eru líka farin að segja til sín á bankamarkaði.“ 35 ÚSKAR MAGNÚSSON, FORSTJÓRI OG VODAFONE Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Um áramótin gerðist það að Samson kom inn í íslenskt viðskiptalíf með kaupum á hlut ríkisins í Landsbankanum. Ég held að fáir hafi á þeirri stundu séð fyrir hversu hratt og af hve öflugum hætti aðilar að því félagi beittu sér þannig að umskipti hafa orðið í eignarhaldi nokkurra lykilfyrirtækja í íslensku viðskiptalífi.“ Forgangsverkefiii forstjóra í vetur? „I öllum þessum hræringum þá hlýtur það að vera forgangsverkefni að halda vinnunni. En án gríns þá verður að takast á við bættar aðstæður í íslensku efnahagslífi og taka á ábyrgan hátt þátt í því að varð- veita stöðugleika." Skaða hrefnuveiðamar íslenskt viðskiptalif? „Þrátt fyrir háværar raddir um að svo sé þá hef ég ekki séð tölur eða sannanir því til staðfestingar. Ég efast hins vegar um þá ákvörðun að ráðast í þessar veiðar. Hún ber meiri keim af hetju- móral en raunsæi." Finnur fyrirtæki þitt fyrir aukinni þenslu á vinnumarkaði? „Ekki enn sem komið er. Aðstæður Og Vodafone eru líka aðrar en margra annarra fyrirtækja þar sem við höfum verið að sameina þrjú tjarskiptafyrirtæki sem augljóslega skila talsverðri samlegð. Við fækkuðum því starfsfólki um tjórðung um síðustu áramót." Finnur fyrirtæld þitt fyrir aukinni þenslu á vinnumarkaði? „Nei, við verðum ekki varir við þenslu á vinnumarkaði, þvert á móti er enn töluverður slaki og ég minnist þess ekki lengi að okkur hafi staðið til boða jafn ínikið af hæfu starfsfólki án þess að geta fundið kröftum þess farveg.“ „í 6 mánaða uppgjöri Og Vodafone bendir allt til þess að við séiun á réttri leið og við keppum að því að svo verði í árslok.“ - Oskar Magnússon, forstjóri Og Vodafone 88 J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.