Frjáls verslun - 01.08.2003, Page 89
Mikilvægir
hagsmunir
Iðnaðurinn skipar mikilvægan sess í atvinnulífi þjóðarinnar og flest bendir til
að hann muni í vaxandi mæli standa undir velferð okkar í framtíðinni.
Verðmætasköpun
Iðnaður.....................26%
Fjármálaþjónusta .......... 18%
Opinber þjónusta .......... 14%
Verslun, veitingahús og hótel.... 13%
Fiskveiðar og -vinnsla......10%
Samgöngur................... 9%
Veitur...................... 5%
Annað........................3%
Landbúnaður................. 2%
Verðmætasköpun 1999. Heimild: Hagstofa íslands.
Störfá íslandi
Opinber þjónusta..............31,9%
Iðnaður.......................22,5%
Verslun, veitingahús og hótel.. 14,8%
Fjármálaþjónusta..............10,2%
Fiskveiðar og -vinnsla........ 7,8%
Samgöngur..................... 6,2%
Landbúnaður................... 4,3%
Veitur........................ 1,1%
Annað......................... 1,1%
Ársverk 2002. Heimild: Hagstofa íslands.
Útflutningstekjur
Sjávarafurðir.................... 39%
Þjónusta ........................ 32%
Iðnaður...........................20%
Þáttatekjur....................... 6%
Aðrar vörur........................3%
Útfíutningstekjur 2002. Heimild: Hagstofa íslands og fjármálaráðuneytið.
Aldrei áður hafa íslensk fyrirtæki staðið frammi fyrir eins miklum breytingum á starfsumhverfi
sínu og um þessar mundir. Þar skiptir framvindan í Evrópumálum mestu. EES-samningurinn
hefur gjörbreytt öllum starfsskiiyrðum. ísland er hluti afinnri markaði ESB sem hefur í senn
fært ný tækifæri og frelsi í viðskiptum en um leið aukna samkeppni sem krefst meiri hagkvæmni
og betri rekstrar.
Þörfin fyrir traustan bakhjarl hefur sjaldan eða aldrei verið brýnni. Fyrirtæki í iðnaði og þjónustu
geta leitað til Samtaka iðnaðarins sem þekkja vei þarfir þeirra, bjóða faglega þjónustu og hafa
vakandi auga með að starfsskilyrði séu ávallt eins hagstæð og verða má.
Sl
Samtök iðnaðarins
Borgartúni 35 - Pósthólf 1450 -121 Reykjavík
Sími 591 0100 - Fax 591 0101
mottaka@si.is - www.si.is
Sterkur bakhjarl ísíbreytilegu umhverfi