Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Síða 90

Frjáls verslun - 01.08.2003, Síða 90
300 STÆRSTU Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mim það ná settum markmiðum? „Samruni þriggja félaga undir eitt merki, aukið hagræði í rekstri og fjölgun viðskipta- vina á sama tíma. I 6 mánaða uppgjöri félagsins bendir allt til þess að við erum á réttri leið og við keppum að þvi að svo verði í árslok.“ BH 78 l/elta: 2,9 milljarðar. Hagn. f. skatta: 49 milljónir. Eigið fé: 9G8 milljónir. f „I þeirri atvinnugrein, þar sem fyrirtæki mitt starfar, eru nú um stundir engar forsendur fyrir aukinni þenslu." - Hallgrímur Geirsson, forstjóri Arvakurs HALLGRÍMUR GEIRSSON, FORSTJÓRIÁRVAKURS Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Það sem ef til vill ætti ekki að koma á óvart, sem er svo sókndjörf aðkoma Björgólfs Guðmundssonar að íslensku viðskiptalífi sem raun ber vitni.“ Forgangsverkefhi forstjóra í vetur? „Nýta þau tækifæri sem batnandi efnahagsumhverfi hefur upp á að bjóða.“ Skaða hrefhuveiðarnar íslenskt viðskiptalíf? „Eg tel ekki að svo verði þegar til lengri tíma er litið, en óneitanlega ljóst að miklir hagsmunir geta verið í húfi.“ Finnur fyrirtæki þitt fyrir aukinni þenslu á vinnumarkaði? „Nei. I þeirri atvinnugrein, þar sem fyrirtæki mitt starfar, og á vinnumarkaðnum, sem starfsemin byggir á, eru nú um stundir engar forsendur fyrir aukinni þenslu.“ Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? „Fyrst og fremst hörð samkeppni samhliða áframhaldandi aðhaldi og hagræðingu, auk nýrra áfanga í útgáfu Morgunblaðsins og rekstri, þar sem flest markmið hafa náðst, en ekki öll.“ HH 29 Velta: 8,9 milljarðar. Hagn. f. skatta: 972 milljónir. Eigið fé: 8,8 milljarðar. „Bætt staða ríldssjóðs skapar skifyrði til skatta- lækkana og fækkunar skattstofna.“ - Ragnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri hjá Norðuráli RAGNAR GUÐMUNDSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRI HJÁ NORÐURÁLI Mest á óvart í viðsldptalífinu á árinu? „Ný raforkulög opna íslenska orkumarkaðinn og það er áhugavert að sjá framsækin fýrirtæki hafa snerpu til að nýta sóknarfærin. Á alþjóðlegum markaði hækkaði verð á súráli verulega og þar vógu mest aukin umsvif Kínverja á sviði álframleiðslu." I'orgmigsvcrkefni forstjóra i vetur? ,ýVð undirbúa nýtt hag- vaxtarskeið með því að auka framleiðni í einkarekstri og opin- berum rekstri. Við gerð kjarasamninga þarf að forðast verð- bólguhvetjandi niðurstöðu. Bætt staða ríkissjóðs skapar skilyrði til skattalækkana og fækkunar skattstotha.“ Skaða hrefnuveiðarnar íslenskt viðskiptalrf? „íslendingum er nauðsyn að nýta auðlindir lands og sjávar skynsamlega en lita þarf í hverju tilviki til heildarhagsmuna þjóðarinnar og auð- sýna árvekni. Fyrstu viðbrögð ytra benda ekki til umtalsverðra áhrifa á ferðamannastraum eða vöruiitllutning." Finnur fyrirtaeki þitt fyrir aukinni þenslu á vinnumarkaði? „Norðurál hefur alla tíð verið eftirsóttur vinnustaður. Undan- farin tvö ár hefur umsóknum Jjölgað samfara auknu atvinnu- leysi og hefur ekki enn dregið úr áhuga umsækjenda, ef til vill vegna væntinga um stækkun íyrirtækisins á næstu árum.“ Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? „Vextir hafa lækkað veru- lega og einnig hefur náðst góður árangur í nýtingu orku og hráefna. Á móti kemur að afurðaverð hefur verið undir meðal- tali síðustu ára og gengi dollarans hefur veikst. Árið 2003 verður líklega besta rekstrarár félagsins frá upphafi." SH 90
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.