Frjáls verslun - 01.08.2003, Page 96
300
STÆRSTU
„Það verður ávallt forgangsverkefiii forstjóra að
hafa sk\Ta framtíðarsýn, sem tryggir hag eigenda
og starfsfólks.“
- Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar
„Það hefur ekki verið þensla í byggingageiranum
nema síður sé. Hins vegar eru merki um aukinn
vöxt framundan.“
- Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri Byko
Forgangsverkefiii forstjóra í vetur? „Það verður ávallt
forgangsverkefni forstjóra að hafa skýra framtíðarsýn, sem
tryggir hag eigenda og starfsfólks.“
Skaða hrefnuveiðarnar íslenskt viðskiptalíf? „Nei.“
Hvað hefur einkennt rekstur lýrirtækis þíns á þessu ári og
mim það ná settum markmiðum? „Mikill vöxtur hefur verið
í starfsemi okkar í Lettlandi. Við höfum sett okkur metnaðar-
full markmið í fyrirtækinu í heild og vonumst til að komast all-
nokkuð á leið.“ BH
Finnur fyrirUeki þitt fyrir aukinni þenslu á vinnumarkaði?
Já.“
Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtaelds þíns á þessu ári og
mun það ná settum markmiðum? „Gríðarlegar fram-
kvæmdir einkenna þetta ár og þau næstu. Vonandi náum við
settum markmiðum.“ S!]
JÚN HELGI GUÐMUNDSSON,
FORSTJÓRIBYKO
INGIMUNDUR SIGURPÁLSSON,
FORSTJÓRI EIMSKIPS
Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Umfangsmiklar
eignabreytingar í fyrirtækjum skráðum í Kauphöll íslands."
Forgangsverkefni forstjóra í vetur? „Sem fyrr að aðlaga
rekstur síbreytilegu rekstrarumhverfi með það að markmiði
að ná ásættanlegum hagnaði; viðskiptavinum, starfsmönnum
og eigendum til hagsbóta.“
Mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? „Hversu uppstokk-
un fjármálageirans hefur gengið hratt fyrir sig eftir einkavæð-
ingu ríkisbankanna og hversu vel hefur tekist með sameiningu
Búnaðarbanka og Kaupþings."
Forgangsverkefiii forstjóra í vetur? „Svari hver fyrir sig. í
smásölunni þarf að auka framleiðni sem verður að gera með
kostnaðaraðhaldi og skipulegri aðferðum. Það eru því okkar
forgangsverkefni framundan."
Skaða hrefiiuveiðarnar íslenskt viðskiptalíf? „Nei alls ekki.
Það er verið að blása málið út og hafa ijölmiðlar þar farið offari.“
Finnur fyrirtæki þitt fyrir auldnni þenslu á vinnumarkaði?
„Fram undir þetta hefur ekki verið þensla í byggingageiranum
nema síður sé. Hins vegar eru merki um aukinn vöxt fram-
undan, en það mun þó fara eftir tíðarfari."
„Batamerki eru í flutningastarfsemi félagsins en
afkoman í sjávarútvegi er lakari en undanfarin ár.“
- Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Eimskips
A
96