Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Side 112

Frjáls verslun - 01.08.2003, Side 112
Svanhvít Aðalsteinsdóttir, María Mjöll Jónsdóttir, Martin Eyjólfsson, Auðbjörg Halldórsdóttir. Samstarf milli viðskiptaþjónustu utan- ríkisráðuneytisins og Útflutningsráðs. FYRIRTÆKJUM í ÚTFLUTNINGI GERT AUÐVELDARA UMAÐSTOÐ Nýlega var undirritaður samstarfssamingur milli Útflutnings- ráðs og viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins. Með þess- um samningi er fyrirtækjum í útflutningi gert auðveldara fyrir um alla aðstoð. Rammasamningur um aukið samstarf VUR og Útflutningsráðs Á ársfundi Útflutningsráðs íslands var undirritaður rammasamningur um samstarf viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins og Útflutnings- ráðs. Samningurinn byggir á nýsettum lögum um útflutningsaðstoð og gerir ráð fyrir auknu samstarfi og bættri verkaskiptingu. Með lögunum var skipuð samráðsnefnd um útflutningsaðstoð og utanríkisviðskipti, sem í eiga sæti fulltrúar hagsmunasamtaka at- vinnulífsins og fulltrúar þeirra opinberu aðila sem koma að kynningu á íslenskum útflutningi og gjaldeyrissköpun á erlendum vettvangi. Gert er ráð fyrir að opinberir aðilar og hagsmunasamtök deili hugmyndum um verkefni og áherslur innan samráðsnefndarinnar, svo færi gefist á því að stilla saman strengi og nýta betur en áður það fjármagn sem fer til kynningar og markaðssetningar á fslandi og íslenskum afurðum á erlendri grundu. Bjartir tímar framundan Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Útflutningsráðs, segir þennan samning gera að verkum að mun auðveldara verði fyrir fyrirtæki að koma sér á framfæri. „Samningurinn kveður á um aukið og nánara samstarf milli þess- ara tveggja aðila, samstarf sem leiðir til þess að íslenskir útflutnings- aðilar muni geta notfært sér í enn ríkari mæli þekkingu og sérfræði- aðstoð þeirra. Hjá bæði Útflutningsráði og utanríkisráðuneytinu vinnur fólk með gríðarlega mikla þekkingu á aðstæðum og verkefnum og það að geta kynnt þetta sem eina heild út á við hefur mikla þýðingu og eykur vægi þjónustunnar til muna. Þegar samkomulagið var gert var ákveðið að starfsmaður VUR kæmi til starfa hjá Útflutningsráði og hefur Svan- hvít Aðalsteinsdóttir verkefnisstjóri því flust yfir til okkar, Þeir sem þurfa á þjónustunni að halda þurfa því einungis að leita á einn stað. Ákveðið var að leggja fé í sameiginlegan sjóð og nýta þá fjármuni til að efla þjónustu við íslenska útrás með markvissari hætti. Frá ferð viðskiptasendinefndar til Riga í Lettlandi. F.v.: Jón Ásbergs- son, framkvæmdastjóri Útflutningsráðs, Jnn Baldvin Hannibalsson, sendiherra íslands í Finnlandi, og Ifilhjálmur Guðmundsson frá Útflutn- ingsráði. Meginhlutverk Útflutningsráðs hefur um árabil verið að auðvelda íslenskum fyrirtækjum að selja vörur sínar, þjónustu og þekkingu er- lendis. Við teljum að með sameiningu krafta sinna geti utanríkisþjón- ustan og Útflutningsráð boðið atvinnulífinu aukna þjónustu á erlendum mörkuðum.Við búumst við því að talsverð aukning verði á eftirspurn eftir þjónustu okkar og lítum björtum augum til framtíðarinnar hvað það snertir.“S!l 112 KYNNING
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.