Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Side 145

Frjáls verslun - 01.08.2003, Side 145
ERFIÐIR EINSTAKLINGAR takmarkast gjarnan við að þeir biðjast afsökunar á að hafa sýnt yfirgang. Bestu viðbrögðin við einræðisherrum eru að hafa í huga að það borgar sig ekki að rökræða við þá þegar þeir eru æstir. Láta þá ekki æsa sig upp, en halda sjó, verja sjálfan sig og hugmyndir sínar án þess að fara í árás á móti. Reiðiköst ganga í öllum tilfellum yfir og því er skynsamlegast að bíða. Flestir einræðisherrar skammast sín eftir að hafa sleppt sér og eru þá meðfærilegri. Mikilvægt er að þolandinn láti ekki óttann ná tökum á sér því þá ræður einræðisherrann yfir honum. Árangursríkt er að taka einræðisherrann tali þegar hann er rólegur og ræða við hann um hegðun hans. Viðmæl- andi ætti að taka fram að hann sé ekki sáttur við þessa fram- komu og segja hvernig hann vilji að komið sé fram við sig. Þannig er hægt að öðlast virðingu einræðisherrans. Fýlupúkar Þetta eru þeir óánægðu á vinnustöðum sem tjá óánægju sína ekki í orðum heldur með þögulli tjáningu svo að aðrir taka eftir. Sjaldan er um að ræða kaldriijaða fýlupúka sem reyna meðvitað að stjórna öðrum með fýlunni. Flestir vita einfaldlega ekki hvernig á að koma óánægju á framfæri öðruvísi en með því að setja upp vanþóknunarsvip og skeifu. Munurinn á nöldraranum og Jylupúkanum liggur í því að nöldrarinn tjáir óánægjuna í orðum. Þegar iylupúkarnir eru inntir eftir því hvað þeim fmnst þá segja þeir gjarnan lítið en gefa mikið til kynna. Lykilatriði varðandi fýlupúka er að reyna að komast að því hvers vegna þeir eru í fýlu. Það er alltaf spurning hversu mikið eigi að ganga á eftir þeim en ef um ítrekaða íyluhegðun er að ræða getur verið gott að taka hana sérstaklega til umijöllunar. Almennt er ekki ráðlegt að tækla hegðunina sjálfa í hópi heldur í ein- rúmi. En ef um fýluhegðun er að ræða, t.d. á mikilvægum fundi, þá er gott ráð að nálgast málið með því að segja eins og: „Eg fæ á tilfinninguna að þú sért ekki sammála því sem við erum að ræða, er það rétt hjá mér?“ Gagnlegra er að nota opnar spurningar sem kreijast lengri svara en að spyrja lokaðra spurninga sem hægt er að svara með ,já“ eða „nei“. Gera þarf fýlu- púkanum ljóst að beðið sé eftir svari hans. Vissulega getur verið freistandi að grípa inn í til að draga úr spennunni sem iylgir þögn- inni, en ráðlegt er að sýna þolinmæði og gera iylupúkan- um ljóst að ekki sé fallist á þegjandahátt hans. Ekki er þó rétt að gagnrýna hann iyrir þegjandaháttinn þar sem það gæti leitt til enn meiri þagnar. Vitringar Vitringar þykjast sérfróðir um allt og alla. Þeir þekkjast á því hvernig þeir tjá skoðanir sínar og speki. Þeir geta verið mjög sannfærandi í tjáningu þó að innihaldið sé lítið. Best er að vera vel undirbúinn þegar ráðist er til atlögu við vitringinn. Varasamt er að leggja í beina atlögu þar sem annar vinnur og hinn tapar. Einnig ber að varast að falla í það hlut- verk að reyna stöðugt að sannfæra vitringinn um að hann hafi rangt fyrir sér. Áhrifaríkast er að setjast í sæti spyrilsins og spyrja erfiðra spurninga og leggja mál sín fram í formi tillagna. Hér verður þó að fara varlega því að það er ekki sama hvernig spurt er. Nöldrarar Nöldrarar kallast þeir sem gagnrýna allt og alla í kringum sig. Þeir greina sig frá þeim sem reyna að vera gagn- rýnir á tiltekin atriði með því að alhæfa. Þannig væri líklegt að heyra góðan nöldrara segja: „Það er aldrei gert neitt fýrir okkur,“ „það er alltaf allt í drasli hérna,“ „ég er aldrei spurður um neitt.“ Annað einkenni nöldrara er að þeir taka ekki ábyrgð á óánægju sinni. Það er alltaf einhver annar sem gerir ekki nógu vel og er ábyrgur fyrir vandamálunum. Best er að taka aldrei undir með nöldrurum en fara samt varlega því þeir gætu farið að nöldra um þann sem svarar. Að tvennu þarf að huga við að taka á nöldrurum. í fyrsta lagi verður að komast nákvæmlega að því yfir hveiju sé verið að kvarta. Það er gert með því að spyija áfram. Dæmi: „Hvað meinar þú með því að það sé alltaf allt í drasli, hvar er drasl?“ Næsta skrefið er síðan að gera viðkomandi ábyrgan fyrir óánægju sinni með því t.d. að segja: „Ertu búinn að ijarlægja draslið?" jHBL eða „léstu ekki örygglega viðeig- flp'''T andi aðila vita af draslinu?" Þannig er nöldrarinn ekki látinn komast upp með að nöldra án þess að leggja fif 7 sitt af mörkum við að bæta hlutina. Útli eða afskiptaleysi okkar er þeirra Styrkur Við höfum alltaf val þegar við lendum á erfiðu fólki. Við getum látið það vaða yfir i okkur, sem getur hentað ef við | teljum málið vera léttvægt í I samanburði við þann skaða I sem gæti hlotist af því að grípa I ítaumana. Við getum líka forð- ast þá erfiðu og reynt að halda samskiptum okkar við þá í lág- marki. Eða við getum tekið af skarið, neitað að sætta okkur við hegðun þeirra og dregið okkar mörk. Mikilvægast í samskiptum við erfiða einstaklinga er að sýna kurteisi, staðfestu og virðingu. B9 Nöldrarinn. 145
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.