Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Qupperneq 149

Frjáls verslun - 01.08.2003, Qupperneq 149
NÆRMYND JÓN SIGURÐSSON hann að ákveða hvaða stefnu hann tæki. Hann hafði áhuga á klassískum og húmanískum fræðum, var dúx í latínu og flutti þakkarorðin á latínu þegar við urðum stúdentar. Svo hafði hann afskaplega mikinn áhuga á íslensku. Við vorum í máladeild, gengumst upp i því að vera húmanistar og sletta á latínu. Jón hefði getað orðið lögfræðingur og svo hefði hann lika getað lagt fyrir sig stjórnun - hann var þannig sinnaður. Hann prófaði allt mögulegt, var t.d. róttækur og dró mig einu sinni á fund hjá Fylkingunni. Þegar hann tók sér eitthvað fyrir hendur gerði hann mikið af því, hann átti t.d. mikið af vinum og sinnti þeim mikið og skemmti sér mikið þegar hann á annað borð skemmti sér. Þegar biskupinn kom eitt sinn í heimsókn þá kom í ljós að Jón velti trúmálum mikið fyrir sér. Hann hafði áhuga á trú- málum, listum, húmanískum fræðum, stjórnmálum - en kannski ekki íþróttum. Það þótti ekki sérstaklega merkilegt á þessum árum. Við húmanistarnir vorum ekki mikið að hugsa um íjjróttir," segir Þorsteinn Helgason, æskufélagi Jóns úr MR og dósentvið Kennaraháskóla Islands. Stálheiðarlegur ákafamaður Jón er sagður nákvæmur stjórn- andi sem vill hafa yfirsýn yfir alla hluti, stóra og smáa, gríðar- legur prinsippmaður og sterkur siðferðilega séð. Runólfur Agústsson, rektor á Bifröst, sem byijaði að starfa með honum sem ungur kennari fyrir tíu árum og tók síðan við af honum sem rektor, segir að hann sé stálheiðarlegur ákafamaður með hjarta úr gulli. Hann sé ráðagóður skapmaður sem leggi sig allan í allt sem hann taki sér fyrir hendur, sjái möguleika og færi sem aðrir sjái ekki og framkvæmi hugmyndir sem hann trúi á. Þar nefnir Runólfur sem dæmi uppbygginguna á Bifröst þar sem framhaldsskóla hefur verið breytt í háskóla. ,Jón er góður stjórnandi, að sumu leyti harður en samt sanngjarn. Hann gerir miklar kröfur, er heiil og hreinskiptinn og menn fara ekki í graf- götur með skoðanir hans. Á stundum finnst sumum hann kannski full hreinskiptinn því að menn geta ekki alltaf tekið því þegar hann segir skoðun sína umbúðalaust. Jón felur aldrei eitt eða neitt, hann er gegnheiðarlegur og maður veit nákvæmlega hvar maður hefúr hann. Mér þykir ákaflega vænt um Jón. Hann er þannig maður að annaðhvort þykir fólki vænt um hann eða mönnum er frekar í nöp við hann. Það er engin hálfvelgja.“ Laginn að Stjórna fundum Jón hefur sem stjórnarformaður Byggðastofnunar unnið undanfarin misseri með forstjóranum Aðalsteini Þorsteinssyni að endurskipulagningu stofnunar- innar. Aðalsteinn segir að Jón sé framúrskarandi skipulagður, skemmtilegur og afkastamikill. Hans þekking og reynsla á sviði peningamála og efnahagsmála hafi oft komið sér vel, hann sé fljótur að setja sig inn í mál og fastur fyrir., Jóni er ákaf- lega lagið að stjórna, það er kannski hans sterkasta hlið hvað hann er laginn að stjórna fundum og leiða menn til sameigin- legrar niðurstöðu. Hann hefur góða nærveru og gefur af sér sjarma og þægilegheit. Hann hefur skýra skoðun og talar þá fyrir henni og tekst oft að vinna menn á sitt band. Stjórnlist hans felst í því að vita ekki afl sitt eða styrk og láta ekki á það reyna. Svo hefur hann óskaplega ríka réttlætiskennd," segir Aðalsteinn. Enginn er gallalaus maður og það er Jón Sigurðsson ekki heldur. Jón er talinn eiga það til að vera fljótfær, bráður og klaufskur en þó er það ekki sterkt einkenni á hans persónu- leika. Hann hefur komið víða við og grúskað i mörgu, ekki viljað sérhæfa sig of mikið og skipt nokkuð reglulega um feril ef svo mætti segja. Hann er afskaplega fastur fyrir og sumum kann að þykja hann svolítið ósveigjanlegur. H3 Jón Sigurðsson Fæddur: í Kollafirði á Kjalarnesi 23. ágúst 1946. Fjölskylda: Kvæntur Sigrúnu Jóhannes- dóttur menntunarráðgjafa. Þau eiga tvo syni, Ola Jón, starfsmann hjá KOM, og Snorra, eig- anda Vatikansins, og svo átti Sigrún áður dótturina Kristínu, Ijármálastjóra hjá Penn- anum. Barnabörnin eru fjögur. Foreldrar: Sigurður Ólason, fyrsti ríkislög- niaðurinn, - hann er látinn - og Unnur Kolbeinsdóttir kennari. Menntun: BA í sagnfræði og íslenskum fræðum (HÍ 1969), MA í fræðslustjórnun, nienntunarfræðum (Bandaríkjunum 1988), PhD í fræðslustjórnun, menntunarfræðum (Bandaríkjunum 1990) og MBA í rekstrar- hagfræði og stjórnun (Bandaríkjunum 1993). Ferill: Seðlabankastjóri frá 1. október 2003. Áður verkefnisstjóri hjá Samtökum atvinnulífsins, Verslunarráði og sjálfstæður rekstrar- og skipulagsráðgjafi, fram- kvæmdastjóri Vinnumálasambands- ins (1997-1999). Áður háskólakenn- ari og rektor Samvinnuháskólans, áður Samvinnuskólans. Einnig fv. ritstjóri Tímans. Áhugamál: Hagfræði og þjóð- mál, sagnfræði, trúmál, listir, skáldskapur og grúsk af ýmsu tagi, lestur, kórsöngur, göngur og útivera. Þau hjónin eiga sumarbústað við Bifröst. m 149
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.