Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Page 152

Frjáls verslun - 01.08.2003, Page 152
Endurskoðun Jónasisvarað Isíðasta tölublaði Fijálsrar verslun- ar skrifar Jónas Aðalsteinsson, lögmaður, grein sem hann kallar Um skaðabótaábyrgð endurskoð- enda. Greinin fjallar þó fyrst og iremst um túlkun hans á dómsmáli fyrir Hæstarétti í máli Nathans & 01- sens gegn Gunnari Sigurðssyni end- urskoðanda. Tilefni greinarinnar er að ritstjórn blaðsins hafði í skrifum sínum vísað til greinar eftir undirrit- aðan um umræddan dóm Hæstarétt- ar. Lögmaðurinn er ósáttur við með hvaða formerkjum ritstjórn blaðsins visar til þeirrar umijöllunar minnar og af þeim sökum sér hann ástæðu til þess öðru sinni að svara grein minni. I umræddu máli var Gunnar sýkn- aður fyrir fjölskipuðum dómi í Hér- aðsdómi Reykjavíkur og var einn dómaranna sérfróður á sviði endur- skoðunar, en Gunnar var krafinn um bætur vegna tjóns sem fyrirtækið hafði orðið fyrir vegna fjárdráttar starfsmanns fyrirtækisins. Hæstiréttur taldi á hinn bóginn að Gunnar hefði að hluta til átt sök á því að ekki komst upp um ijárdráttinn í tíma og var dæmd- ur til að greiða 4 millj. kr. í bætur, en tjón fyrirtækisins var alls 25 millj. kr. Eg hef í sjálfu sér enga afstöðu tekið til þess hvort þessi skipting á ábyrgð á tjóni fyrirtækisins er rétt eða ekki, enda hef ég ekki nægar upplýsingar eða aðgang að dómsskjöl- um til að dæma um það. Þær athugasemdir, sem ég hef við mál- ið, lúta að þvi hvernig Hæstíréttur kemst að ofangreindri niður- stöðu og hvernig hann reifar málið. flstæða þess að ég svara Jónas Ástæða þess, að ég tel mig knúinn til þess að svara Jónasi, er sú að hann segir að niður- staða min í umfjöllun um dóminn sé röng og hvorki byggð á staðreyndum málsins né lögum um verkefni og ábyrgð endurskoðenda. Undir svo hörðum dómi hans get ég ekki setið og verð því að bregðast við. Áður en ég geri grein fyrir hvers vegna ég tel umfjöllun Hæstaréttar vera ábótavant finnst mér nauðsyn- legt að skýra í örstuttu máli hver verkefni endurskoðenda eru að svo miklu leyti sem þeir vinna endur- skoðunarstörf fremur en önnur verkefni sem þeir geta tekið að sér, t.d. uppgjörsvinnu og skattaþjónustu. Rétt er að taka skýrt fram, að endur- skoðandi fyrirtækisins var ekki ráð- inn til annars en endurskoðunar- starfa, enda hafði fyrirtækið fjármála- stjóra sem var fullfær um að semja reikningsskil fyrirtækisins og vinna önnur bókhaldsverk sem endurskoð- endur þurfa iðulega að taka að ser fyrir umbjóðendur sína. Fagfélög endurskoðenda setja reglur Endurskoðun á reikningsskilum fer þannig fram, að endurskoðendum er ætiað að safna nægilegum gögnum tíl þess að geta ályktað um réttmaeti reikningsskila fyrirtækis í heild. Vinnan byggist á rannsóknum 3 þeim kerfum sem notuð eru í fyrir- tækjum, t.d. greiðslukerfum, birgða- kerfum, launakerfum o.s.frv. Auk þess gera reglur um endurskoðun ráð fyrir því að sannprófun á einstök- um efnahags- og rekstrarliðum fari fram eftír því sem tilefni er tíl, en ekki er um tæmandi rannsókn á öllum þáttum í rekstn fyrirtækja að ræða. Almenn fyrirmæli eru í lögum um ifam- kvæmd endurskoðunar á reikningsskilum fyrirtækja, en fagfe- lög endurskoðenda hafa sett sér mun ítarlegri reglur sem end- urskoðendum ber að virða, en að öðrum kosti gætu þeir þurft að sæta fébótaábyrgð eða refsiábyrgð þegar svo ber undir. Áritun endurskoðanda Áritun endurskoðanda á reikningsskil að lokinni þessari vinnu þýðir ekki að fulikomin og kórrétt mynd sé dregin upp af afkomu og efnahag, heldur hitt að þau séu nógu áreiðanleg fyrir notendur sem eru fyrst og fremst fjár- magnseigendur. Tilgangurinn með endurskoðun hlutlauss um- sagnaraðila um reikningsskil fyrirtækja er að bæta trúverðug- leika við reikningsskil þeirra og greiða þannig fyrir því að viðskipú milli fyrirtækja og fjármagnseigenda getí gengið snurðulaust fyrir sig. Það er skýlaus krafa stéttar end- urskoðenda, komi til kasta dómstóla að skera úr um hvort þeir þuríi að sæta ábyrgð vegna starfa sinna, að dómur sé felldur á grundvelli þess hvort þeir hafi farið eftir þeim regl- um sem fagfélög þeirra hafa sett og almennum fyrirmælum í lögum. Það Stefán Svavarsson, lektor og löggiltur endurskoáandi, gerir hér athugasemdir við grein Jónasar Aðalsteinssonar i síðasta tölublaði Frjálsrar verslunar og gagnrýnir harðlega vinnubrögð Hæsta- réttar í máli Nathan & Olsen. Texti: Stefán Svavarsson Myndir: Geir Ólafsson Stefán Svavarsson, löggiltur endurskoðandi. Hæstiréttur gerir kröfu um verklag, sem hvorki er krafist samkvæmt ákvæðum laga né reglna um endurskoðun, og því síður að nið- urstaða réttarins í málinu byggi á verklagi sem enginn endurskoðandi í landinu mátti vita að krafa væri gerð um. Hér skal minnt á, að endurskoðandi var í tilviki umrædds fyrirtækis ekki ráðinn til þess að sjá um uppgjörsmál, heldur eingöngu endur- skoðun, en hér sýnist þó krafa gerð um vinnu sem telst vera uppgjörsvinna. 152
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.