Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Side 153

Frjáls verslun - 01.08.2003, Side 153
BRÉF TIL BLAÐSINS fær varla staðist að dómarar móti sínar eigin reglur sem séu í andstöðu við reglur sem alþjóðleg fagfé- lög endurskoðenda hafa sett. Að þessu sögðu er rétt að snúa sér að dómi hæstaréttar í því máli sem hér er tíl umræðu. Umfjöllun Hæstaréttar í umfjöllun sinni segir Hæstí- réttur að „endurskoðendum félagsins hafi einnig borið að sjá um að afstemmingar allra bókhalds- reikninga þess lægju fyrir áður en þeir luku endur- skoðun“. Mér er ókunnugt um á grundvelli hvaða lagafyrirmæla eða reglna í endurskoðun endurskoð- endum fyrirtækisins hafi borið slík skylda. Hér er Hæstiréttur að gera kröfu um verklag sem hvorki er krafist samkvæmt ákvæðum laga né reglna um endurskoðun og það getur ekki staðisþ og því síður að niðurstaða réttarins í málinu byggi á verklagi sem enginn endurskoðandi í landinu máttí vita að krafa væri gerð um. Fjárdrátturinn falinn í efnahagsreikningi Á sama stað í umíjöll- un sinni segir Hæstíréttur: „Benda atvik málsins tíl þess, að á hafi skort, að skyldu þeirra til að sannreyna eignastöðu félags- ins hafi verið nægjanlega gætt.“ Atvik málsins eru þau að á fimm ára tímabili dró starfsmaður félagsins sér 32 millj. kr. (endurgreiddi 7 millj. kr.) og sá fjárdráttur var falinn í efnahags- reikningi. Skekkjan í reikningnum var því sífellt að hækka yfir allt tímabilið. Hér að framan var komið fram að samkvæmt regl- um um endurskoðun ber endurskoðendum ekki skylda tíl þess að sannreyna allar eignir og skuldir, heldur er þeim heimilt að beita úrtakskönnunum í því sambandi. Hins vegar verður að horfa tíl þess að endurskoðendur geta verið ábyrgir fyrir rang- færslum í reikningsskilum ef þær eru verulegar. Hér hefði því Hæstiréttur þurft að fjalla um það hvort hin stíghækkandi rang- færsla hafði veruleg áhrif á efni reikningsskilanna í heild sinni. Við það mat þarf að líta til reglna í endurskoðun um mikilvæg- ismörk og útdeilingu þeirra marka á ásættanlegar skekkjur gagnvart eíhahagsliðum. Engin slík umJjöllun er í dómi Hæsta- réttar, heldur sýnist niðurstaðan í málinu byggð á þessu al- menna orðalagi fremur en tilvitnun í reglur sem um þetta fjalla. stoðgögn og fylgiskjöl í umijöllun Hæstaréttar segir að endur- skoðendur hefðu átt að kanna stoðgögn og fylgiskjöl óaf- stemmdra bókhaldsreikninga. Hér skal minnt á, að endurskoð- andi var í tilviki umrædds fyrirtækis ekki ráðinn tíl þess að sjá um uppgjörsmál, heldur eingöngu endurskoðun, en hér sýnist þó krafa gerð um vinnu sem telst vera uppgjörsvinna. Mér er þess vegna hulin ráðgáta hvernig hér hefði átt að standa að verki að mati Hæstaréttar. Það er nefnilega eitt einkenni á óaf- stemmdum bókhaldsreikningum að ekki er vitað hvernig flár- hæð á slíkum reikningum greinist. Hvernig er þá hægt að kanna stoðgögn slíkra reikninga? Þetta atriði vegur að vísu ekki þungt að mínu mati, en er eigi að síður sterk vísbend- ing um að rétturinn sjái ekki þann skilsmun sem er á uppgjörsvinnu og endurskoðun. Annað atriði kemur einnig fram í dómnum sem styður þá ályktun að dómurunum séu ekki töm hugtök í endurskoðun, en það er þegar dómurinn segir, að „engar ráðstafanir voru gerðar til þess að bæta innra eftirlit með aukinni gagnaskoðun". Þetta er ónákvæm umfjöllun, því gagnaskoðun, eða öllu heldur gagnakönnun, bætir innra eftirlit ekki neitt. Innra eftirlit lýtur að því skipulagi sem á rekstrinum er á hinum ýmsum sviðum. Það tekur til þeirra að- gerða sem beitt er hjá fyrirtæki tíl þess að varðveita eignir þess og sjá til þess að þær séu nýttar á sem bestan hátt í þágu fyrir- tækisins. Innra eftirlit verður ekki bætt nema með breytingum á vinnubrögðum í fyrirtækinu sjálfu og kemur þess vegna gagnakönnun endurskoðenda nákvæmlega ekkert við. Með gagnakönnun er átt við staðfestingarvinnu endurskoðenda á tilteknum efnahagsliðum en getur í sjálfu sér einnig varðað rekstrarliði þó að hitt eigi aðallega við. Það fer síðan eftir atvik- um hversu ítarlegar gagnakannanir eru gerðar og ræðst það m.a. af styrkleika innra eftirlits. Eftirlit Stjórnar í upphafi fjórða kafla í hæstaréttardómnum segir að félagsstjórn skuli annast að nægilegt eftirlit sé með Jjármunum félagins og í beinu framhaldi af því er Jjallað urn þýðingu ársreikningsins og áritun endurskoðenda á hann. Hæstiréttur hagar orðum sínum þannig að athugasemdalaus áritun þýði að endurskoðandi hafi vottað um hvort tveggja, þ.e. kvittun til félagssJjórnar um að hún hafi annast nægilegt eftirlit með Jjármunum félags og að ársreikningur gefi glögga heildarmynd af afkomu og efnahag. Áritun endurskoðenda felur að sjálfsögðu ekki í sér umsögn um eftirlit stjórnar né stjórnsýslu að öðru leyti, heldur er hún heildarumsögn um reikningsskilin. Það er að vísu þannig, að erlendis eru þess dæmi að endurskoðendur hafa verið beðnir um sérstakar skýrslur um stjórnsýsluhætti Jýrirtæja, en það átti alls ekki við í vinnu endurskoðandans Jyrir umrætt íýrirtæki. Þaðan af síð- ur að endurskoðandinn hafi tekið að sér sérstakar rannsóknir á innra eftirliti umfram það sem felst í venjulegri endurskoð- un, en Jónas segir að svo hafi verið. í umJjöllun Hæstaréttar er vísað til leiðbeinandi reglna um endurskoðun sem félag endurskoðenda hefur gefið út Sérstak- lega er tilgreint að endurskoðanda beri að vekja athygli stjórnar á þvi bréflega, ef því er þannig varið að ekki næst nægjanlegt ör- yggi um áreiðanleik bókhaldsins með venjulegum endurskoð- unaraðgerðum. Ennfremur beri endurskoðanda við þessar að- stæður að gera grein Jyrir málinu í áritun. Þessi tilvísun hlýtur að vera tilgreind í umtjöllun Hæstaréttar af því að hann kýs að einhverju leyti að byggja á þessum kröfum í úrskurði sínum. Hér er hins vegar á það að líta, að þessi atvikalýsing á ekki við í Grein Jónasar Aðalsteinssonar í síðasta tölublaði. Ég stend því enn við þá skoðun mína að Hæstiréttur hafi afgreitt þetta mál í of miklum flýti og án þess að kynna sér nægilega vel reglur um endurskoðun með þeim afleiðingum að umfjöllunin er efnislega röng í veigamiklum atriðum. 153
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.