Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Page 157

Frjáls verslun - 01.08.2003, Page 157
Spáð í spilin Spumingm til Sigrúnar Davíðsdóttw, fréttarítara Frjálsrar verslunar í London, er þessi: Hvers konarsamtök berjast á móti hvalveidum í Bretlandi og nœr boðskapur þeirra til hins almenna Breta pótt hann nái eftil vill athygli fiölmiðla? Gœtir raunverulegrar andúðar ígarð Islendinga í Bretlandi vegna hrefnuveibanna og telurþú að viðskiþtahagsmunir okkar, t.d. íferðaþjónustu, séu í hœttu? Er andúð í garð okkar íslendinga vegna hrefnuveiðanna ofmetin? Samtökin, sem „eiga“ hvalveiðiandstöðuna hér í Englandi, eru ekki Grænfriðungar, heldur International Fund for Animal Welfare (www.ifaw.org), bandarísk samtök með útibú víða um heiminn. Breskir meðlim- ir eru 800 þúsund, baráttumálin t.d. bann við veiðum með hundum, verndun tíbesku antílópunnar og umönnun flækingsdýra. Þetta eru dýraréttarsamtök - hvalveiðiand- staða þeirra byggist á að veiðarnar séu grimmdarlegar, ekki að hrefnan sé í útrým- ingarhættu. IFAW skipulögðu útifund á Trafalgar- torgi, sem varð fréttefni hér og á Islandi. Fundurinn líktist ekki útifundi á Lækjatorgi. Það voru bara „boðsgestir" viðstaddir, þ.e. fjölmiðlar. Talskona IFAW sagði mér að fund- urinn hefði tekist stórvel, því þarna hefðu verið ijórir eða fimm hópar frá sjónvarps- stöðvunum hér og nokkrir blaðamenn. Fjöl- miðlaathyglin skilaði sér m.a. í hádegisfrétt- um BBC, þar sem rætt var líka við Guðmund Haraldsson hrefnuveiðimann: hann sá engan mun á hrefnuveiðum og búfjárslátrun. IFAW birti auglýsingu í Times á bls. 3 og hvöttu fólk að senda mótmæli, sem samtökin kæmu áleiðis, en það hefur enn ekki verið gert. Blöðin hér skiptast efnislega í alvarleg blöð, lesin af fréttanördum, og léttvæg síðdegis- blöð, sem njóta almannahylli. Guardian var ötulast við hrefnuskrifin, birti tvær hrefnu- veiðifréttir, and-hrefnuveiðagrein með öllum klisjunum og grein um íslensku afstöðuna. Independent on Sunday birti frétt um að Ben Bradshaw sjávarútvegsráðherra hvetti fólk tíl að sniðganga íslenskar vörur. Eg hef heyrt að ráðherrann hafi verið ósáttur við uppslátt Independent on Sunday. Upplag þess er 179 þúsund, en Guardian 363 þúsund. Bradshaw hafði sent fréttatilkynningu um afstöðu sína til allra ijölmiðla - Bradshaw er einn þeirra ráðherra, sem enginn veit um. Víðlesin blöð eins og Sun og Daily Mirror nefndu málið ekki - þeirra upplag er 3,5 og 2 milljónir. Vit- neskja um upplag varpar ljósi á hugsanleg áhrif umijöllunarinnar. BBC sinnti líka mál- inu dagana sem veiðarnar hófust. Eg þekki þrjá umhverfisblaðamenn á „alvarlegum" ijölmiðlum, allir ákafir hvalveiðiandstæðing- ar. Þeir fáu, sem hafa skoðun á málinu, eru yfirleitt á móti veiðunum, en ég hef ekki heyrt í neinum sem er uppsigað við Islend- inga almennt fyrir veiðarnar. Þeim finnst þetta bara óviturleg ráðstöfun. Áhrif á við- skiptahagsmuni er flókið dæmi. Eg held að áhrif veiðanna nú séu vart mælanleg og hverfandi til lengdar. Ef hvalveiðar í við- skiptaskyni heijast fara dýraréttar- og um- hverfissamtök hamförum. Þau hafa áhrif, ekki sist meðal fólks sem gæti hugsað sér að fara til íslands. Þau eru ekki til viðræðu - hafa tekjur af afstöðunni, ekki af að ræða málin. Eg efast ögn um að áhrif samtakanna séu eins mikil og af er látið; það þarf stórmál til að ná eyrum 58 milljóna manna á Bret- landseyjum og athyglisþol Jjölmiðla er lítið. Eg er ekki að halda því fram að áhrifin yrðu lítil eða skammæ - en ég er ekki í áhættu- rekstri hér, svo mínar efasemdir kosta mig ekkert. Almennt finnst mér íslensk stjórn- völd hafa staðið sig hræðilega illa í að kynna sína/okkar afstöðu til hvalveiða. Islendingar eru þjóð sem þarf og vill nýta auðlindir sínar á skynsaman og sjálfbæran hátt. Við rekum fiskveiðistefnu sem þykir frekar skynsamleg, þó að við segjum sjálf frá. Er það ásættanlegt iýrir okkur að tilfinningar fremur en stað- reyndir ráði auðlindanýtingu? 35 Sigrún Davíðsdóttir, fréttaritari Frjálsrar verslunar í London. „Ég hef ekki heyrt í neinum, sem er uppsigað við íslendinga almennt vegna hrefnuveiðanna. Þeim finnst þetta bara óviturleg ráðstöfun." 157
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.