Frjáls verslun - 01.08.2003, Síða 171
FÓLK
Sigurðar Stefánssonar en sú
stofa varð síðar að Deloitte &
Touche. „Starf mitt hjá
Deloitte & Touche hefur
reynst mér góður grunnur
fyrir þau störf sem að ég hef
unnið síðan. Eg vann hjá
D&T frá 1991-1997 en fór þá
upp á Akranes til Haraldar
Böðvarssonar þar sem ég
vann sem aðalbókari fram til
ársins 2000. Þá tók ég við
starfi ijármálastjóra hjá Delta
og var þar til ég tók við núver-
andi starfi mínu hjá
Pharmaco. Þessi ár hjá Delta
og nú hjá Pharmaco hafa
verið ár mikilla breytinga.
Þegar ég byijaði hjá Delta
störfuðu þar rúmlega 100
manns og var starfsemin að
mestu leyti hér á landi. Nú
starfa allt í allt um 6000
manns hjá Pharmaco, þar af
hátt í 400 hér á landi.“
Eiginkona Ágústs, Sigrún
Ellertsdóttir er lyijafræðingur
og vinnur einnig hjá
Pharmaco. Þau eiga einn son,
Arnar Leó, sem er 8 ára
gamall. Þrátt fyrir að vinna
hjá sama fyrirtækinu er ekki
mikið um skörun hjá okkur.
Sigrún er í Þróunardeildinni
„íþróttir hvers konar og útivera eru ofarlega á blaði og ég
hef gaman af stangveiði þegar tækifæri gefst," segir Ágúst
Leósson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs hjá Pharmaco.
Mynd: Geir Ólafsson
Efdr Vigdisi Stefánsdóttur
Hann er Olsari að upp-
runa en hefur búið í
Reykjavík meira og
minna frá því að hann hóf
nám í menntaskóla. Agúst H.
Leósson heitir maðurinn og
er framkvæmdastjóri ijár-
málasviðs hjá lyflafyrirtækinu
Pharmaco. Ágúst tók við
starfi sínu hjá Pharmaco þann
1. september sl. og á sæti í
framkvæmdastjórn samstæð-
unnar. „Vinna mín felst helst í
stjórnun á uppgjörum,
áætlanagerð, áhættustýringu
og upplýsingatæknimálum
fyrir samstæðuna," segir
Ágúst, ásamt því sem að sam-
skipti við Kauphöll Islands
eru inni á mínu borði.“ Þetta
er mjög fjölbreytt starf og
kallar á mikil ferðalög þar
sem fyrirtækið hefur starf-
semi í 14 löndum. Stærstu
einingar eru á Islandi, í
Búlgaríu og á Möltu þar sem
framleiðslu- og þróunarein-
ingar eru. Félagið er síðan
með sölustarfsemi víða um
Evrópu allt frá eyjunni Mön
austur til Moskvu. Pharmaco
selur vörur sínar bæði undir
Ágúst H. Leósson, Pharmaco
eigin vörumerki og framleiðir
fyrir mörg stór samheitalyfja-
fyrirtæki í Evrópu og eru þá
vörurnar í þeirra nafni.
Félagið hyggur á enn frekari
landvinninga og hefur sett
stefnuna í Bandaríkin. Búið er
að skrifa undir samning þar
og gert er ráð fyrir að hann
fari að skila tekjum árið 2005.
Ágúst lauk prófi í við-
skiptafræði frá Háskóla
Islands árið 1991, af endur-
skoðunarsviði. Með námi og
eftir að þvi lauk starfaði hann
hjá endurskoðunarskrifstofu
og hefur unnið hjá Delta og
síðar Pharmaco frá árinu
1989. Hún er því búin að vera
mun lengur hjá fyrirtækinu
en ég. Það var dálítið sérstakt
að byrja hjá fyrirtæki og
þekkja þar annan hvern
mann eftir að hafa hitt þá á
árshátíðum og fleira.
„Mín áhugamál snúa fyrst
og síðast að samveru-
stundum með Jjölskyldunni,"
segir Ágúst „íþróttir hvers
konar og útivera eru ofarlega
á blaði og ég hef gaman af
stangveiði þegar tækifæri
gefst. Einnig höfum við verið
dugleg að fara á skíði en
undanfarin ár hefur ekkert
snjóað og fá tækifæri gefist til
skíðaferða. Þess vegna er
búið að panta viku skíðaferð
til Italíu næsta vetur og þá
verður skíðað frá morgni til
kvölds. Fyrir utan útivistina er
tónlist í miklum metum hjá
Ágústi sem segist hafa spilað
á gítar allar götur frá því hann
var smágutti. „Það hefur
vitnast og því er gítarnum oft
boðið og ég fæ að fylgja með í
teitin,“ segir hann kíminn á
svip. Snæfellsnesið er í uppá-
haldi hjá Ágústi og Þórs-
mörkin einnig en þegar út
fyrir landsteinana er komið
stendur borgin Barcelona
og nágrenni upp úr. „Ef ég
ætti að velja milli uppáhalds-
borga væri valið erfitt en
efstar fyrir utan Barcelona
eru London og París. Við
fórum í frábæra ferð til
Parísar sl. haust, fjölskylclan.
Það var haustfrí hjá gutt-
anum í skólanum og við not-
uðum tækifærið og áttum
frábæra daga í París.SH
171