Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Síða 21

Frjáls verslun - 01.10.2004, Síða 21
FORSIÐUGREIN - UTRASIN Hvað gerðist baksviðs í kringum kaupin á Magasin du Nord? Hvað vantaði upp á að félagið gengi vel? Hvemig er „strategían“ í við- snúningnum? Hvað kunna Jón Asgeir og Birgir Þór Bieltvedt sem Danimir kunnu ekki? Hvers vegna að kaupa fyrirtaeki sem hefur gengið illa og verið til sölu í nokkur ár? Textí: Hrafiihildur Smáradóttír t t Myndir: Olafur Rafnar Olafsson du Nord Eftir að hafa velt Magasin du Nord íyrir mér í talsverðan tíma og ráðfært mig við ýmsa aðila þá ákvað ég að nefna þessa hugmynd mína við Jón Asgeir Jóhannesson, forstjóra Baugs Group, í ljósi þess að hann hefur sterk alþjóðleg viðskiptasambönd sem og reynslu af smásölu. Þá kom í ljós að forsvarsmenn Magasin höfðu áður verið í sambandi við Baug varðandi kaup á húsnæði Magasin. Þetta gerði það að verkum að það var auðveldara fyrir okkur að ræða kosti og galla þessa verkefnis." Þetta segir Birgir Þór Bieltvedt, eigandi B2B Holding ehf, en það félag hefur ásamt Baugi Group og Straumi flárfestingar- banka, fest, í gegnum sameiginlegt fjárfestingarfélag, kaup á 69% hlut í Magasin du Nord í Danmörku fyrir 338 milljónir danskra króna eða tæpa 4 milljarða íslenskra króna. Félögin þrjú hafa að auki tryggt sér 5% til viðbótar, en þau stefna að því að kaupa allt hlutaféð í félaginu á sem samsvarar um 490 milljónum danskra króna eða ríflega 5,7 milljörðum íslenskra ki'óna. Kaupin fela einnig í sér að fjárfestamir hafa rétt til að kaupa 13% til viðbótar frá sjóði sem stofnaður var í nafni upphaflegra eigenda Magasin og því má segja að þeir hafi tryggt sér um 87% hlut. Enn hefur ekki verið sent út formlegt kauptilboð til allra hluthafa en nýir eigendur vonast til þess að búið verði að ganga frá kaupunum fyrir næstu áramót. Að því loknu hyggjast þeir afskrá félagið af dönskum hlutabréfamarkaði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.