Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Síða 25

Frjáls verslun - 01.10.2004, Síða 25
Birgir Þór Bieltvedt. Hann á yfir 90% í félögunum sem reka Domino's á íslandi. í Danmörku og Svíþjóð. 1 B ” « ^ i IL. ■ —er^—v — W 1 S ’v fk M Hver er Birgir Þór Bieltvedt? Birgir Þór Bieltvedt er fæddur árið 1967 í Reykjavík. Hann ólst upp í hópi þriggja systkina í Austurbæ Reykja- víkur til tólf ára aldurs þegar flölskyldan flutti í Vestur- bæinn. Foreldrar Birgis eru Elin Guðmundsdóttir Bieltvedt og Óli Anton Bieltvedt II og eru þau búsett í Hamborg í Þýska- landi. Unnusta Birgis er Eygló Björk Kjartansdóttir, stjómmála- fræðingur. Þau eiga sarnan tvö 2 böm; Birgi Þór 5 ára og Önnu Karínu 2 ára. Birgir á einnig dóttur úr fyrra sambandi sem heitir Stella Rín og er 11 ára. Birgir gekk í Landakotsskóla, þá Hagaskóla og lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Islands árið 1987. Að námi loknu hélt Birgir til náms við Parsons School of Design í New York þar sem hann stundaði nám í markaðsfræðum og hönnun og lauk námi 1992. Þá flutti Birgir Þór aftur til íslands og hóf samvinnu við hóp íjárfesta, skipaða, Skúla Þorvaldssyni, bræðmnum Jóni og Sigurði Gísla Pálmasonum og Siguijóni Sighvatssyni. Þeir stofnuðu félagið Futura hf. en tilgangur félagsins var að finna og setja upp ,franchise“ útibú á íslandi og í Skandinavíu. Arið 1993 hófu þeir rekstur Domino's Pizza og settu „heimsmet" í sölu pizza. Futura fékk sérleyfissamning fyrir rekstur Domino's í Danmörku og Svíþjóð árið 1997. Birgir á núna yfir 90% í félög- unum sem reka Dominós á Islandi, Danmörku og Svíþjóð. Hann byrjaði sem framkvæmdastjóri Domino's á Islandi og fluttist síðan út til Danmerkur árið 1997 og hefur rekið Domino's í Danmörku síðan. Hann keypti meirihluta í félaginu árið 2002 ásamt sérleyfissamningi fyrir Svíþjóð. Þá fjárfesti Birgir fyrr á þessu ári enn frekar í Domino's Pizza á Islandi og á yfir 90% í því félagi. Markmið Birgis er að opna um 3040 staði í Danmörku og 50-60 staði í Svíþjóð.H!] 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.