Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Side 31

Frjáls verslun - 01.10.2004, Side 31
I 35,5 milljaröa kaup Islandsbanka ISLANDSBANKI hefur hækkað tilboð sitt í öll hlutabréf norska bankans BNbank (Bolig og Næringsbanken ASA) i 340 norskar krónur á hlut greitt í peningum, en fyrra tilboð Islandsbanka hljóðaði upp á 320 norskar krónur á hvem hlut. Miðað við nýja tilboðið þarf íslandsbanki að reiða af hendi teplega 35,5 milljarða íslenskra króna fyrir bankann. Yfir- verðið sem Islandsbanki er tilbúinn að greiða er því um 26% umfram gengi í síðustu viðskiptum áður en fyrra tilboðið var lagt fram 15. nóvember sl. Islandsbanki mat það svo að til að ná nægjanlegu magni bréfa þyrfti að hækka verðið um sem nemur 6% hækkun frá fyrra verði. Bankinn er núna komin með 60% eignarhlut með eigin bréfum og samþykktum annarra hluthafa, og er á góðri Ileið með ætlunarverk sitt - þ.e. að yfirtaka bankann. Aætlað tilboðstímabil er frá og með 1. desember til og með “ BN-bankinn lætur lítið yfir sér. Eina merki bankans í Osló er uppi á sjöttu hæð á skrifstofu- og verslunarhúsnæði í miðborg Oslóar. Flytt bolíglánet til betaler gebyrene! 2,95% H ^ffektiv rento o (500.000 Ur, 20 Statens tinglysingsgebyr 7.!i2,. |,r Várt etabletingsgtbyr ll.cOÍI,- kr Bankastjóri norska BN-bankans segist aldrei hafa tapað krónu á lánum til útgerðar. Það er annað en stjórar Islandsbanka geta sagt. BN-bankinn hefur aldrei lánað króna til útgerðar. í bankanum er fiskur bannorð. I-igendur bankans hafa alltaf haft allt sitt á þurru. „Þessir bankar eru eins ólíkir og hugsast getur,“ segir ^unnar Jerven, bankastjóri BN-bankans. „Við höfum aldrei komið nærri sjávarútvegi og aldrei sinnt rekstrarlánum, hvorki til útgerðar né nokkurs annars." Og bankastjórinn heldur áfram stoltur: >.Okkar lán eru öll með veðum í fasteignum 1 þéttbýli, á stöðum þar sem ætla má að haegt sé að selja eignirnar. Þess vegna hemur tap okkar af útlánum aðeins 0,08 Prósentum. Það er aðeins brot af því sem aðrir bankar tapa af útlánum. Við tökum enga áhættu." Tveir gjörólíkir bankar íslandsbankamenn hafa lýst því yfir að þeir ætli sér að verða ráðandi banki í sjávarútvegi í heim- inum. BN-banki hefur það að markmiði að fleyta rjómann af fasteignamarkaðnum í Noregi. En ef bankamir eru svo ólíkir - hver er þá tilgangur íslands- banka með að kaupa BN-bankann dýru verði? Það eru boðnir 35,5 milljarðar íslenskra króna fyrir bankann. „Eg veit það ekki,“ svarar Gunnar bankasljóri. Hann brosir og endurtekur: „Eg veit það ekki.“ Eftir nokkra umhugsun bætir hann við: „Það gæti styrkt Islands- banka á alþjóðavettvangi að vísa til eignar í banka sem er rekinn með eins lítilli áhættu og hugs- ast getur. En þá skiptir máli að umtuma ekki rekstrinum hér,“ segir hann. Gunnar Jerven leggur áherslu á að Islandsbanki og BN-banki séu gjörólíkar stofiianir þótt litlu muni á stærð þeirra. Hjá Islandsbanka vinna yfir 700 manns en aðeins 85 í BN-banka. 31
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.