Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Qupperneq 34

Frjáls verslun - 01.10.2004, Qupperneq 34
sjáanlegt á einum stað í Osló og þá aðeins sem lítið ljósaskilti uppi má sjöttu hæð í húsi sem hefur raftækjaverslun við hliðina á skóverslun á jarðhæðinni. Þetta er feiminn banki. Ekhi hutjsjónamenn BN-bankinn var stofnaður árið 1961 af nokkrum öðrum bönkum, sjóðum og tryggingarfélögum í Þrándheimi. Mai'kmiðið var að lána fé gegn veði í atvinnuhús- næði og tíl byggingar á atvinnuhúsnæði. Upphaflega hét hann AS Næringskreditt en naihinu var breytt í Bolig- og nærings- banken - BN-bank - árið 1992 þegar hann varð formlega að banka gegn vilja eigenda sinna. Smátt og smátt hefur eigendum fjölgað og þeir em nú nær 60. Flestir hluthafa em smáir og nú sem stendur er Islands- bankinn næststærsti hluthafinn með 9,8 prósent. Stærstur er Sparebanken Öst, sem lofað hefur að selja Islandsbanka sín 20 prósent verði af yfirtöku IslandSbanka á öllu hlutafénu. Eftir að tilboð Islandsbanka var lagt fram upphófust lífleg viðskipti með bréf í BN-banka í kauphöllinni í Osló. Gunnar segir að rnargir smáir kaupendur hafi hætt á að kaupa bréf á yfirverði í von um enn hærra tílboð en það sem kom frá Islandsbanka síðar. Hann kallar þetta „eðlileg viðbrögð markað- arins“ þegar boðið er í fyrirtæki en hafi engin áhrif á endanlega niðurstöðu um sölu á bankanum. Gunnar bankastjóri segir að hluthafamir eigi ekki hlutaféð af hugsjón og ekki heldur tíl að tryggja sér völd og áhrif á tjár- málamarkaðnum. Hlutabréf í BN-bankanum em fyrst og fremst traust eign sem gefið hefúr eigendum sínum jafnan og góðan arð um langan tíma. Bréfin hafa verið til sölu í kauphöllinni í Osló frá árinu 1989. Einfaldur rekstur Þegar ég spyr hve margir vinni í tjórða stærsta banka Noregs svara Gunnar stoltur: „Við emm 85 hér í bankanum. Starfsmenn Islandsbanka em nærri 700 fleiri. A þessu sérðu muninn á BN-bankanum og Islandsbanka. Þessi munur tjallar ekki bara um fisk. Þetta er sá munur sem er á fjárfestingasjóði og viðskiptabanka." Gunnar segir að hagnaður BN-banka skýrist af muninum sem er á inn- og útiánsvöxtum - og engu öðm. Þetta er einfald- asta gerð af banka sem býður aðeins einfalda þjónustu. Þrátt fyrir þennan mun á starfsmannahaldi er veltufé bank- anna tveggja svipað. Islandsbanki er ívið stærri, með 440 milljarða íslenskra króna á sínum snæmm, en BN-banki veltir 400 milljörðum á ári. Eigið fé Islandsbanka er nær 30 milljarðar íslenskra króna en eigið fé BN-banka rúmir 20 milljarðar. „Fyrir okkur skiptír hagkvæmni í rekstri öllu,“ segir Gunnar. „Þess vegna emm við ekki fleiri sem vinnum við bankann. Við verðum að hafa reksturinn eins einfaldan og hægt er til að geta skilað álíka hagnaði og þefi bankar sem bjóða meiri þjónustu og taka meiri áhættu í rekstri. Það má segja að við græðum aldrei mikið en við töpum heldur aldrei miklu.“ Byggðastefna Gunnar sagði að tílboð íslandsbanka hafi komið eins og þmma úr heiðskím loftí. Þó er oft rætt í norskum Jjöl- miðlum um sölu á bankanum. Fyrir sex ámm var raunar búið að selja bankann til Den norske Bank - DnB - sem er stærstí banki Noregs. Af því varð þó ekki. Ahrifamiklir stjómmálamenn beittu , sér gegn sölunni enda þótti sýnt að BN-bankinn yrði lagður niður og reksturinn sameinaður móðurbankanum. I Noregi var litið svo á að með yfirtöku Den norske Bank yrði engin umtalsverð tjármálastofnun eftir í Þrándheimi. Þá var nýbúið að selja hinn Þrándheimsbankann - Fokus Bank - til Danmerkur og heimamenn orðnir uggandi um sinn hag. „Það er yfirlýstur vilji yfirvalda hér að Þrándheimur haldi einhverri af sínum gömlu íjármálastofnunum," segir Gunnar. „Þess vegna er það ein af forsendum þess að Islandsbanki fái að eignast BN-bankann að reksturinn verði óbreyttur og að höfuð- stöðvamar verði áfram í Þrándheimi." Starfsfólhið bíður spennt Þetta er lika mikilvæg skýring á af hverju aðrir norskir bankar hafa ekki sóst eftir BN-bankanum. Tveir stærstu bankamir sem nú starfa í Noregi - Den norske Bank og Nordea - ráða nú þegar svo miklu í tjármálalífinu að enn frekari kaup yrðu sjálfkrafa stöðvuð af samkeppnisstofnun. Það er því skortur á hæfum kaupendum í Noregi. Starfsfólk BN-banka hefur lengi beðið spennt eftír að biðill með fúlgur tjár gerði hosur sínar grænar fyrir þeim. Berit Solheim situr í eina aaldkerastólnum í útíbúinu í Osló og segir að sér finnist athyglin frá Islandi spennandi. „Mér finnst að ef Islandsbanki kaupir allt hlutaféð þá eigi að láta okkur starfsfólkið fá ókeypis flugmiða tíl Islands," segir hún og hlær. Hún viðurkennir að starfsfólkið sé spennt vegna þess að húsbændumir gætu allt í einu orðið íslenskir. Óvissa á meðan beðið er Þó dregur það úr óvissunni að Islandsbankamenn hafa lofað að í engu verði hróflað við rekstrinum og að Islandsbanki reikni ekki með „samlegðar- áhrifum“ af kaupunum. Það þýðir að ekki stendur til að segja upp fólki. Orð Bjama Armannssonar, bankastjóra Islands- banka, um að engu verði breytt í rekstrinum í Noregi hafa létt af mönnum áhyggjum. „Við bíðum spennt eftír að frétta hvað gerist," segir Gunnar bankastjóri. „Biðin veldur óvissu í rekstri banka sem hefur haft stöðugleika að markmiði í meira en 40 ár. Islandsbanki hefur þó gert sitt tíl að draga úr óvissunni." Spennan stafar líka af því að það er Gunnar Jerven og stjóm bankans sem á endanum gefur eigendum sínum ráð um hvort rétt sé að selja hlutabréfin eða að hafna tilboðinu frá Islandsbanka. Fyrsta ráð Gunnars var að segja hluthöf- unum að bíða. Norsk viðskiptablöð hafa síðan verið full af vangaveltum um hvað hann leggi tíl málanna að lokum. Það ræður miklu um úrslit málsins sem eiga að liggja fyrir 17. desember. Það er því öðmm fremur Gunnar Jerven sem metur á endanum hvort tilboð Islandsbanka upp á 35,5 milljarða íslenskra króna er nóg fyrir hlutabréfin í BN-banka. Hann brosir þegar hann er spurður um niðurstöðuna: „Eg er enn að hugsa. Þetta em spennandi tímar.“[H 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.