Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Qupperneq 58

Frjáls verslun - 01.10.2004, Qupperneq 58
Ragnar Z. Guðjónsson sparisjóðsstjóri fyrir utan höfuðstöðvar Sparisjóðs vélstjóra að Borgartúni 18. RAGNAR Z. GUÐJÓNSSON Fjölskyldumaður og mikill sparisjóðamaður Ungur Húnvetningur, Ragnar Z. Guðjónsson, tók um mitt árið við sem sparisjóðsstjóri Sparisjóðs vélstjóra af Hallgrími Jónssyni sem verið hafði sparisjóðsstjóri í 39 ár. Texti: Hilmar Karlsson Myndir: Geir Ólafsson Um mitt árið urðu mannaskipti í brúnni hjá Sparisjóði vélstjóra þegar Hallgrímur Jónsson lét af störfum spari- sjóðsstjóra eftir 42 farsæl ár, þar af 39 sem sparisjóðsstjóri. Við tók ungur Húnvetningur, Ragnar Z. Guðjónsson viðskipta- fræðingur, fæddur árið 1970. Ragnar er fæddur og uppalinn á Blönduósi, sonur hjónanna Guðjóns Ragnarssonar rafvirkja- meistara og Kolbrúnar Zophoníasdóttur skrifstofumanns. Að loknu stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra lá leiðin suður yfir heiðar til Reykjavíkur og við tók nám í við- skiptafræði við Háskóla íslands. Að lokinni útskrift sem cand. oecon. með stjómun sem sérsvið hóf Ragnar störf í ljármála- deild Islenska útvarpsfélagsins. Þar starfaði hann þangað til um mitt ár 1996 er hann gekk til liðs við Sparisjóð vélstjóra sem forstöðumaður hag- og markaðsdeildar. Nú, átta áram síðar, er Ragnar sparisjóðsstjóri eins stærsta sparisjóðs landsins. sparisjóði eins og önnur iyrirtæki að menn verða að vera stöðugt á tánum til að halda samkeppnishæfni og til að ná forskoti. Spari- sjóður vélstjóra hefur til að mynda alltaf verið í fararbroddi þegar kemur að nýjustu tækni í þvi skyni að efla þjónustu við viðskipta- vini sína. Það má segja að nú sé það brýnna en nokkru sinni fýrr að afla sér nýrra og raunhæfra upplýsinga. Öflun þeirra, samhæf- ingu og hagnýtingu verður að binda í kerfi. Það getur reynst erfitt að koma því í kring áður en kaupandi vöru og þjónustu tekur upp nýja hætti eða keppninautamir láta til skara skríða. Það gildir í öllum atvinnugreinum að þekking veitir forskot Hæfnin til þekkingaröflunar, að hagnýta sér vitneskju um hvað aðrir, t.d. keppinautar okkar, eru að fást við, verður tvímælalaust helsta uppspretta virðisauka eða hagnaðar íyrirtælqanna á komandi árum. Minna og minna af verðmætaaukningunni hjá íýrirtækj- unum mun i framtíðinni byggjast á hefðbundnum þáttum." Hörð samkeppni „Samkeppni á Jjármálamarkaði hefur aukist SltOða þarf vel kOStí Sameinintjat Mikil umræða hefur átt mikið og það er af hinu góða,“ segir Ragnar. „Það gildir um sér stað um framtíð sparisjóða almennt og telja sumir að tími 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.