Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Qupperneq 76

Frjáls verslun - 01.10.2004, Qupperneq 76
KONUR í VIÐSKIPTALÍFINU brauðblöndur, fiystiefiii, súra og sykur. Markmið Komax er að sjá öllum notendum, jafnt stómm sem smáum, fyrir hveiti. Framkvæmdasljóri Komax, Svava Liv Edgarsdóttir, telur að það hafi aldrei þvælst fyrir henni að vera kona í þessu starfi, hún sé alin upp meðal þriggja bræðra og eina stelpan í móðurfjöl- skyldunni í liðlega 20 ár, og svo eigi hún sjálf 3 stráka. Svava lauk prófi í matvælafræði frá Háskóla Islands 1997 og diplomaprófi í viðskiptafræði á sviði gármála og reksturs frá Háskólanum í Reykjavík 2003. A ámnum 1998 til 2000 starfaði hún sem verkefnastjóri hjá Iðntæknistofriun og á ámnum 2000 til 2003 sem sérfiræðingur og verkefnastjóri hjá Umhverfisstofnun. Hugmynd hennar var að samnýta matvælafræði- og rekstramámið til þess að komast í stjómunarstöðu hjá fyrirtæki. Mjög háþróað fyrírtaeki Svava segir að starfið hjá Komaxi sé því í raun eins og klæðskerasaumað fyrir sig, og því hafi hún talið sig eiga góða möguleika á að hljóta starfið í samkeppni við hátt í 100 umsækjendur vegna samsetningar á hennar reynslu og menntun. „Þetta er ekki mannmargt fyrirtæki, að jafriaði 12 til 15 manns, vegna þess að það er mjög háþróað, tæknivætt og sjálfvirkt, og mannshöndin kemur ekki víða nálægt, en það er verið að mala allan sólarhringinn. Valgerður Kristjánsdóttir, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Vestur-Húnvetninga. Fyrirtækið framleiðir Jjórar tegundir af hveiti með mismun- andi baksturseiginleika. Það er nauðsynlegt að geta valið td. próteinríkt hveiti í ítölsk brauð, hveiti í handverksbakarí annars vegar og hins vegar verksmiðjubakarí sem em tæknivæddari og kaupa aðra tegund. Fjórða tegundin fer svo Ld. í kexverksmiðj- umar og sælgætisgerðir. Við mölum einnig rúgmjöl og flytjum inn 200 vöruflokka, sem er nánast allt það sem bakaríin em að nota 1 dag. Þar má nefna konditorívörur, súkkulaði, massa, öskjur o.fl. Við reynum að fylgja þróuninni hjá bakaríunum sem sum hver em að þróast yfir í að vera kaffi- og veitingahús. Viðskiptavinimir, bæði bakarar og hinn almenni neytandi, halda tiyggð við Komax-hveitið þrátt fyrir mikla samkeppni. Það sýnir mikla „vömmerkja-tiyggð“ við Komax-merkið, enda hafa fagmenn treyst á hveitið um árabil,“ segir Svava Iiv Edgarsdóttir, framkvæmdastjóri Komax. HD Valgerður Kristjánsdóttir KAUPFÉLAGSSTJÓRI KAUPFÉLAGS VESTUR- Húnvetninga 11algerður Kristjánsdóttir hefur verið kaupfélagsstjóri Kaupfélags ■Vestur-Húnvetninga á Hvammstanga í rúmt ár og er fyrsta konan sem gegnir því starfi, og aðeins þriðji kven-kaupfélagsstjóri landsins. Aflar hafá þær verið á Norð-Vesturlandi, hinar tvær hjá Kaupfélagi Ospakseyrar og Kaupfélagi Hrútfirðinga. Valgerður er Eyfirðingur og lærði fiskeldisfræði og síðan iðnrekstrarfræðingurfráHáskólanumáAkureyri.Hófviðskipta- fræðinám með augastað á endurskoðun, en hvarf frá því námi og segir það hafa verið gæfuspor. Valgerður var framkvæmda- stjóri fóðurverksmiðjunnar Laxár á Akureyri í 6 ár, og vildi skipta um starfsvettvang. Þá sá hún starf kaupfélagsstjóra auglýst, og var ráðin. - Það hljóta að fylgja því bæði kostir og gallar að reka fyrir- tæki á ekki stærri stað en Hvammstanga. .Auðvitað, og stundum þarf maður að fara í burtu og fá sér ferskt loft. Það er fylgst með hveiju fótspori mínu, enda er kaupfélagið homsteinn atvinnulifsins og samfélagsins. Þó er hér öll þjónusta, og ungt fólk er að sækja hingað aftur eftir nokkra stöðnun. Þó hefur sáralítið verið byggt hér af íbúðar- húsum síðustu tvo áratugi þar til á þessu ári. Hér er starfrækt rækjuverksmiðja, Vegagerðin hefur hér þjónustu fyrir héraðið, hér em tvær pijónastofur, en kaupfélagið rekur einu matvöruverslunina eftir að starfsemi Verslunar Sigurðar Pálmasonar lagðist af. Starfsemi sjúkra- hússins hefur að mestu breyst í hjúkmnarheimili. Hér er enn rekið svona gamaldags kaupfélag með smásölu- verslun, sláturhúsi sem sækir viðskipti vestur í Búðardal og austur að Blönduósi, kjötvinnslu, byggingarvömverslun, pakk- húsi og flutningadeild. Mjólkursamlag hefur hætt starfsemi og bændur leggja inn mjólk á Blönduósi eða í Búðardal, en þetta er fyrst og fremst sauðfjárræktarhérað," segir kaupfélagsstjór- inn á Hvammstanga.H3 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.