Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Qupperneq 79

Frjáls verslun - 01.10.2004, Qupperneq 79
1 Koma Indverski jólasueinninn Þegar við flölskyldan bjuggum í Ameríku fyrir flórtán árum ákváðu foreldrar mínir að gefa bömunum okkar leikfangabíl sem þau gátu setíð í og keyrt um í garðinum. Bíllinn var fyrirferðarmikill og var ákveðið að finna einhvem til að koma í hlutverki jólasveinsins með bílinn á aðfangadagskvöld," segir Skarphéðinn Berg Steinarsson, framkvæmda- stjóri innlendra flárfestinga hjá Baugi. „Það vom ekki margir sem hægt var að leita tíl með sllkt á jólunum. Indverskur skólafélagi minn og vinur var þó til í tuskið, enda var hann ekki mikið í jólahugleiðingum og aðfangadagskvöld eins og hvert annað kvöld í hans huga. Honum var kennt hvemig jólasveinar ættu að hegða sér þegar þeir færðu bömum gjafir og við létum hann hafa jólasveina- húfu. A aðfangadagskvöld kom hann svo keyrandi með bílinn í skottinu. Það var óborganlega fyndið þegar jólasveinninn kom hrópandi hóhóhó með indverskum framburði. Bömin vom alsæl með bílinn. Þau sáu ekki kómísku hliðina á þessu - en við foreldramir og jólasveinninn sjálfur höfum síðan haft gaman af þessari endumiinningu."®] Skarphéðinn Berg Steinarsson, framkvæmdastjóri hjá Baugi. Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri á Sauðárkróki. Bað um saltfisk á jólunum egar ég var strákur að alast upp austur á Reyðaifirði gerðist það stundum að ég fékk saltaða skötu með tólg út á. Man líka eftir því að hafa fengið stundum svona skötu þegar ég kom suður til Reykjavíkur í skóla. Skatan var afskaplega góður matur, en í seinni tíð er ég voðalega lítill skötumaður og hef ekki borðað hana lengi,“ segir Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skag- firðinga á Sauðárkróki. „Síðan hefur mér alltaf fundist sólþurrkaður saltfiskur vera algjört sælgætí og þá sérstaklega þunnildin. I foreldrahúsum gerði ég stundum að tillögum minni að fá hann í jólamatinn, þó reyndin yrði að vísu aldrei sú,“ segir Þórólfur, sem segir að í dag ríki sú hefð hjá sér og sínum að hafa alltaf skag- firskt hangikjöt á borðum á jóladag. „Yið höfum hins vegar ekki haft þetta alveg jafn niðumeglt á aðfangadagskvöld. Þá höfum við stundum verið með lambakjöt en líka hamborgar- hrygg, sem er einn vinsælastí jólamatur íslendinga.“[I] 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.