Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Page 82

Frjáls verslun - 01.10.2004, Page 82
Frábærir bílar. Peugeot 607 hefur til aö bera flest sem góðan bíl prýðir, segir Geir Gunnarsson, forstjóri Bernhard ehf. Koma BERNHARD EHF.: Flaggskip fyrir kröfuharða Peugeot 607 eru bílar sem eru sannkölluð flaggskip, enda hefur þessi gerð til að bera flest það sem góðan bíl prýðir. Peugeot 607 er afskaplega rúmgóður, hljóðlátur, mjúkur, spameyt- inn, þægilegur í akstri og tæknilega fullkominn. Dómar blaðamanna um þennan bíl em afskaplega jákvæðir," segir Geir Gunnarsson, forstjóri Bem- hard ehf., en fyrirtækið hefur meðal annars Islands- umboð fyrir Peugeot hér á landi. Fyrstu bílamir af 607 gerð- inni komu hingað til lands fyrir um ári síðan, en úr frönsku Peugeot-verksmiðjunum komu bílar þessir fyrst árið 2001. Týpan eftirsótt I samanburði við sambærilega bíla hefur Peugeot 607 verðuga keppinauta en hann er á sama stalli eins og til dæmis Mercedes-Benz E, Audi A6 og BMW 5. Öll ytri hönnun bílsins þykir býsna góð og hvað vélbúnað snertir er þessi nýjasta gerð Peugeot þýsna vel sett í saman- burðinum. BíDinn er með 3,0 Dtra V-6 vél og 210 hestöfl en einnig fáanlegur með 2,2 Dtra bensín- eða dísilvél. NokkrirbDar með vél af Peugeot 607 eru bílar sem fá frábæra dóma sakir þæginda, mýktar, spameytni og fleira. Bemhard ehf. hefur umboðið. síðarnefndu gerðinni hafa ekki síst verið seldir til leigubDstjóra, en Geir Gunnarsson býst við að sala á bDum með dísilvélum í náinni framtíð aukist mjög þegar þungaskattskerfið fyrir dísil- fólksbDa verður aflagt um mitt næsta ár og skattar af dísiloDu alfarið innheimtir við dælu. „Einmitt þá tel ég að 607-týpan verði mjög eflirsótt, svo hljóðlátir eru bflamD-. Maður þarf satt best að segja að leggja vel við hlustfl' til að heyra hvort um sé að ræða bensín eða dísilvél." Geir nefnir einnig rafeindakerfi bflsins, sem sé afar fuDkomið. Þannig geti ökumaður sem er með innbyggðan síma í bflnum náð beinu sambandi rið tæknideild Peugeot-verksmiðjanna í Frakklandi ef bDunar verður vart í bflnum. Tölvubúnaður sér um að lesa bflun og ákvarðar hvers eðfls bflun er og hvort tölvu- uppfærsla lagar og gerir við bflunina, ef ekki þá koma boð að utan um að affarasælast sé að leita til næsta þjónustuverkstæðis Peugeot í fremstu röð Úr kassanum kostar Peugeot 607 V-6 afls 5,7 mifljónir króna - og afgreiðslufresturinn er að jafnaði sex tfl sjö mánuðir, það er ef bílamir em ekki tfl hjá umboðinu hér heima. „Þetta er bífl fyrir fólk sem gerir kröfur og með hönnun og mark- aðssetningu á 607 bílunum er Peugeot kominn með bíla, sem em í alfl-a fremstu röð og fyrir hina kröfuhörðu.“[H
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.