Frjáls verslun - 01.10.2004, Síða 82
Frábærir bílar. Peugeot 607 hefur til aö bera flest sem góðan bíl prýðir, segir Geir Gunnarsson, forstjóri Bernhard ehf.
Koma
BERNHARD EHF.:
Flaggskip fyrir kröfuharða
Peugeot 607 eru bílar sem eru sannkölluð
flaggskip, enda hefur þessi gerð til að bera
flest það sem góðan bíl prýðir. Peugeot 607 er
afskaplega rúmgóður, hljóðlátur, mjúkur, spameyt-
inn, þægilegur í akstri og tæknilega fullkominn.
Dómar blaðamanna um þennan bíl em afskaplega
jákvæðir," segir Geir Gunnarsson, forstjóri Bem-
hard ehf., en fyrirtækið hefur meðal annars Islands-
umboð fyrir Peugeot hér á landi. Fyrstu bílamir af 607 gerð-
inni komu hingað til lands fyrir um ári síðan, en úr frönsku
Peugeot-verksmiðjunum komu bílar þessir fyrst árið 2001.
Týpan eftirsótt I samanburði við sambærilega bíla hefur
Peugeot 607 verðuga keppinauta en hann er á sama stalli eins
og til dæmis Mercedes-Benz E, Audi A6 og BMW 5. Öll
ytri hönnun bílsins þykir býsna góð og hvað
vélbúnað snertir er þessi nýjasta gerð
Peugeot þýsna vel sett í saman-
burðinum. BíDinn er með
3,0 Dtra V-6 vél og 210
hestöfl en einnig
fáanlegur með
2,2 Dtra bensín-
eða dísilvél.
NokkrirbDar
með vél af
Peugeot 607 eru bílar
sem fá frábæra dóma
sakir þæginda, mýktar,
spameytni og fleira.
Bemhard ehf. hefur
umboðið.
síðarnefndu gerðinni hafa ekki síst
verið seldir til leigubDstjóra, en Geir
Gunnarsson býst við að sala á bDum
með dísilvélum í náinni framtíð aukist
mjög þegar þungaskattskerfið fyrir dísil-
fólksbDa verður aflagt um mitt næsta ár
og skattar af dísiloDu alfarið innheimtir
við dælu. „Einmitt þá tel ég að 607-týpan
verði mjög eflirsótt, svo hljóðlátir eru bflamD-. Maður þarf satt
best að segja að leggja vel við hlustfl' til að heyra hvort um sé að
ræða bensín eða dísilvél."
Geir nefnir einnig rafeindakerfi bflsins, sem sé afar fuDkomið.
Þannig geti ökumaður sem er með innbyggðan síma í bflnum
náð beinu sambandi rið tæknideild Peugeot-verksmiðjanna í
Frakklandi ef bDunar verður vart í bflnum. Tölvubúnaður sér
um að lesa bflun og ákvarðar hvers eðfls bflun er og hvort tölvu-
uppfærsla lagar og gerir við bflunina, ef ekki þá koma boð að
utan um að affarasælast sé að leita til næsta þjónustuverkstæðis
Peugeot
í fremstu röð Úr kassanum kostar Peugeot 607 V-6 afls 5,7
mifljónir króna - og afgreiðslufresturinn er að jafnaði sex tfl sjö
mánuðir, það er ef bílamir em ekki tfl hjá umboðinu hér heima.
„Þetta er bífl fyrir fólk sem gerir kröfur og með hönnun og mark-
aðssetningu á 607 bílunum er Peugeot kominn með bíla, sem
em í alfl-a fremstu röð og fyrir hina kröfuhörðu.“[H