Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Page 90

Frjáls verslun - 01.10.2004, Page 90
Sigurður Stefánsson söluráðgjafi, Sveinn IVIikael Sveinsson söluráðgjafi og Bjarni Þ. Sigurðsson sölustjóri, til þjónustu reiðu- búnir á jólalegum Kangoo. B&L - ATVINNUBÍLAR: Með allt á einum stað Auk þess sem B&L er eitt af stærstu bílaumboðunum, rekur þetta rótgróna fyrirtæki eina stærstu atvinnubíla- deild landsins. Reyndar hafa þau umsvif vaxið svo ört að undanfömu, að atvinnubíladeildin er rekin sem sjálfstæð eining undir heitinu B&L atvinnubílar. Mikil söluaukning Bjami Þ. Sigurðsson, sölustjóri B&L atvinnubíla, segir að salan hjá þeim hafi það sem af er árinu aukist um nær helming frá sama tímabili í fyrra. Framan af vom atvinnubílar frá Renault, einkum sendibíllinn Kangoo, uppi- staðan í sölunni hjá B&L. ,AEtli við getum ekki þakkað breikk- andi vörulínu frá Renault þessa auknu markaðshlutdeild, ásamt þeim áhugaverðu nýjungum sem þeir hafa mtt brautina fyrir í atvinnubílum," segir Bjami. „Yið höfum síðan markvisst lagt aukna áherslu á fyrirtækjaþjónustu á breiðum gmnni. Þróunin þar hefur verið ör hin síðari ár og þarfimar á fyrirtækjamarkaði verða sífellt flölþættari." B&L atvinnubílar Á síðasta ári var B&L atvinnubílum hmndið af stað undir kjörorðinu Með allt á einum stað. „Með þessu kjörorði emm við að leggja áherslu á gott og traust þjónustustig annars vegar og breiða vömlínu hins vegar,“ segir Bjami einbeittur og bendir á að það sé engin tilviljun að lykilstarfsmenn deildarinnar séu með bakgmnn í fyrirtækjaþjónustu. „Yið emm því flestum hnútum kunnugir á því sviði, hvort heldur um stór fyrirtæki er að ræða eða smá. Helsti styrkur okkar felst þó í stærð B&L. Við emm ijölmerkja umboð sem þýðir að við emm með allar stærðir og gerðir af sendi- og þjónustubílum ásamt atvinnu-, vöm- og fólksflutninga- bílum. Við þetta má síðan bæta breiðu framboði af fólksbílum sem henta vel sem fyrirtækjabílar." ðflugar Stoðdeildir „Þá skiptir ekki síður máli að stoðdeildir B&L veita þjónustu sem spannar allt frá þjónustuskoðunum og viðgerðum að mikilvægum aukahlutum og lánsbílum,“ bætir Bjami við og vísar þar m.a. til auka- og varahlutaverslunar og þjónustudeildar B&L. „Bílakaup og -rekstur er vaxandi þáttur í starfsemi fyrirtækja og það er því mikill kostur í augum sífellt fleiri stjómenda að geta beint öllum bílamálum fyrir- tækisins á einn stað. Þvi fylgir vemlegt hagræði, bæði í tíma og fjárhagslega. Kostnaður verður jafnframt gagnsærri, auk þess sem traust þjónustustig getur skipt miklu máli fyrir rekstraröryggi."®! Þarfir vegna fyrirtækjabíla verða sífellt fjölþættari. Hjá B&L er allt á einum stað, sem er mikill kostur fyrir stjómendur. Kostnaður verður gegnsærri. 90
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.