Frjáls verslun - 01.10.2004, Qupperneq 90
Sigurður Stefánsson söluráðgjafi, Sveinn IVIikael Sveinsson söluráðgjafi og Bjarni Þ. Sigurðsson sölustjóri, til þjónustu reiðu-
búnir á jólalegum Kangoo.
B&L - ATVINNUBÍLAR:
Með allt á einum stað
Auk þess sem B&L er eitt af stærstu bílaumboðunum,
rekur þetta rótgróna fyrirtæki eina stærstu atvinnubíla-
deild landsins. Reyndar hafa þau umsvif vaxið svo ört að
undanfömu, að atvinnubíladeildin er rekin sem sjálfstæð eining
undir heitinu B&L atvinnubílar.
Mikil söluaukning Bjami Þ. Sigurðsson, sölustjóri B&L
atvinnubíla, segir að salan hjá þeim hafi það sem af er árinu
aukist um nær helming frá sama tímabili í fyrra. Framan af vom
atvinnubílar frá Renault, einkum sendibíllinn Kangoo, uppi-
staðan í sölunni hjá B&L. ,AEtli við getum ekki þakkað breikk-
andi vörulínu frá Renault þessa auknu markaðshlutdeild, ásamt
þeim áhugaverðu nýjungum sem þeir hafa mtt brautina fyrir í
atvinnubílum," segir Bjami. „Yið höfum síðan markvisst lagt
aukna áherslu á fyrirtækjaþjónustu á breiðum gmnni. Þróunin
þar hefur verið ör hin síðari ár og þarfimar á
fyrirtækjamarkaði verða sífellt flölþættari."
B&L atvinnubílar Á síðasta ári var B&L
atvinnubílum hmndið af stað undir kjörorðinu
Með allt á einum stað. „Með þessu kjörorði
emm við að leggja áherslu á gott og traust
þjónustustig annars vegar og breiða vömlínu
hins vegar,“ segir Bjami einbeittur og bendir á að það sé engin
tilviljun að lykilstarfsmenn deildarinnar séu með bakgmnn í
fyrirtækjaþjónustu. „Yið emm því flestum hnútum kunnugir á
því sviði, hvort heldur um stór fyrirtæki er að ræða eða smá.
Helsti styrkur okkar felst þó í stærð B&L. Við emm ijölmerkja
umboð sem þýðir að við emm með allar stærðir og gerðir af
sendi- og þjónustubílum ásamt atvinnu-, vöm- og fólksflutninga-
bílum. Við þetta má síðan bæta breiðu framboði af fólksbílum
sem henta vel sem fyrirtækjabílar."
ðflugar Stoðdeildir „Þá skiptir ekki síður máli að stoðdeildir
B&L veita þjónustu sem spannar allt frá þjónustuskoðunum og
viðgerðum að mikilvægum aukahlutum og lánsbílum,“ bætir
Bjami við og vísar þar m.a. til auka- og varahlutaverslunar og
þjónustudeildar B&L. „Bílakaup og -rekstur er vaxandi þáttur í
starfsemi fyrirtækja og það er því mikill
kostur í augum sífellt fleiri stjómenda
að geta beint öllum bílamálum fyrir-
tækisins á einn stað. Þvi fylgir vemlegt
hagræði, bæði í tíma og fjárhagslega.
Kostnaður verður jafnframt gagnsærri,
auk þess sem traust þjónustustig getur
skipt miklu máli fyrir rekstraröryggi."®!
Þarfir vegna fyrirtækjabíla
verða sífellt fjölþættari. Hjá
B&L er allt á einum stað,
sem er mikill kostur fyrir
stjómendur. Kostnaður
verður gegnsærri.
90