Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Page 96

Frjáls verslun - 01.10.2004, Page 96
VÍð kaup atvinnutækja, sem geta verið allt frá skrifstofubúnaði upp í fasteignir, býður Glitnir upp á ijóra möguleika í Jjármögnun, það er ijármögnunarleigu, kaupleigu, rekstrar- leigu og ijárfestingalán. Leiguformin eru mjög í sókn, enda þykja aðilum í dag ekki öllu skipta hvort þeir eiga eða leigja hlutina. Það viðhorf að þurfa að eiga hlutina er á hröðu undanhaldi, en sé fólk á þeirri línu eru fjárfestingalán okkar góður kostur," segir Þórður Kr. Jóhannesson, aðstoðaríramkvæmdarstjóri Glitnis. Margir hjósa rekstrarleígu Kostír Oánnögn- unarleigu eru, að sögn Þórðar, að viðskipta- vinur gjaldfærir leigugreiðslur á samningstíma og getur hugsanlega nýtt sér skattalegt hagræði ef samningstími er styttri en afskriftartími tækis. Kaupleiga er aftur meðhöndluð í bókhaldi eins og hefðbundið lán, það er eignfært og afskrifað samkvæmt skattalögum og fær viðskipta- vinur því allar afskriftír af tækinu. Mjög margir kjósa rekstrar- leigu um þessar mundir þar sem þjónusta og viðhald er innifalið í leigugreiðslu en viðskiptavinur skilar síðan bílnum í lok samn- ingstíma tíl bifreiðaumboðsins. Samningar og lán Glitnis geta ýmist verið í erlendri mynt- körfu eða íslenskum krónum, ellegar, eins og margir kjósa, að dreifa áhættu og vera með sambland af íslenskum krónum og erlendri myntkörfu. „Fyrir einstaklinga er boðið upp á gott vöruúrval en þar bjóðum við upp á bílalán, bílasamninga og einkaleigu sem er í raun rekstrarleiga iýrir einstaklinga. A sama hátt og iýrir rekstraraðila er boðið upp á að viðmiðun sé tengd erlendri myntkörfu, íslenskum krónum eða sambland af þessu tvennu," segir Þórður. Glitnir býður upp á fjóra möguleika í fjármögnun, það er fjármögnunarleigu, kaupleigu, rekstrarleigu og fjárfestingalán. Þórður Kr. Jóhannesson, aðstoðar- framkvæmdarstjóri Glitnis. Fjárfest undir árslok Myntkörfur í bílalánum og bílasamningum bera nú um 4,2% vextí en 6,5% miðað við íslenskar krónur. „Séum við hins vegar að tala um myntkörfu- lánin sem eru tíl helminga sambland af þessu tvennu eru vextimir um 5,4%. Yið bjóðum upp á bílaijármögnun sem er sett saman úr flórum erlendum myntum, sem endurspegla vel samsetningu íslensku myntkörfunnar. Með þessu er búið að minnka gengisáhættu milli erlendra mynta, en eftír situr hættan á veikingu íslensku krónunnar," segir Þórður. - Bætir við að reynslan af samsettum lánum sé góð, enda jafni þau áhrif vísitölubreytinga á íslensku krónuna og áhrif gengisbreytínga erlendra mynta. „Fyrir aðila í rekstri getur reynst góður kostur að fara í ijár- festingar undir árslok. Slíku getur oft iýlgt skattalegt hagræði með því að skapa sér frádráttarbæran kostnað. Hins vegar eru oft umtalsverðar kröfur útistandandi og peningamir ekki hald- bærir og við slíkar kringumstæður er ijármögnun irá okkur hentug til að brúa bil og mæta aðstæðum," segir Þórður Kr. Jóhannesson að síðustu.33 1 koma GLITNIR: Eiga eoa leigja atvinnu- tæki? 96
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.