Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Side 105

Frjáls verslun - 01.10.2004, Side 105
Drangar við Desjará. PÁLL ÁSGEIR ÁSGEiRSSON HÁLENDISHANDBÓKIN OKULEIÐIR, GONGULEIÐIR OG ÁFANGASTAÐIR Á HÁLENDI i I ÍSLANDS TUurð Hálendishandbókinnar er sú að Þórarinn Friðjónsson, sem átti og rak bókaútgáfuna Skerplu, keypti sér jeppa og rak sig á að í raun var ekki til nein leiðsögubók um hálendi Islands. „Hann kom að máli við mig og í fyrstu ætluðum við að vinna bókina í sameiningu en svo varð að ráði að ég ynni verkið einn með dyggri aðstoð Rósu Sigrúnar Jónsdóttur eiginkonu minnar og ferðafélaga sem fer alltaf með mér í allar ferðir. Það sumar vorum við á samfelldu ferðalagi á íjöllum vikum saman við rann- sóknir og myndatökur en þar kom svo auðvitað til góða ferðar- eynsla margra ára sem telja mátti í tugum.Við gáfum bókina svo út vorið 2001 og satt að segja komu gríðarlega góðar viðtökur svolitið flatt upp á okkur því þótt við hefðum talið þörf fyrir hana þá seldist hún meira en við höfðum þorað að vona,“ segir Páll. Eyðileiki og leyndardómar í fjallaferðum sínum síðustu árin kveðst Páll Ásgeir hafa séð verulega aukningu á ferðalögum. „Eg veit að urnferð á stöðum sem fáum voru kunnir áður en hún kom út hefur margfaldast og verð að viðurkenna að mér finnst ég eiga einhvem þátt í því með bókinni góðu.“ Aðspurður um eftirlætisstaði á hálendinu segir Páll Asgeir það vitaskuld hljóma undanbrögðum líkast að segja það vera landið ailt. Slíkt sé þó nærri lagi. „Það að vera úti í íslenskri náttúm með kveikt á öllum skilningarvitum er alltaf dásamleg reynsla," segir Páll Asgeir Asgeirsson. „Eg hef komið í Öskju oftar en ég man og það er afskaplega magnaður staður og mér er minnisstæð nótt sem ég átti í logni á bökkum Öskjuvatns þegar eyðileiki og leyndar- dómar staðarins líkt og lifnuðu við. Eg hef ferðast mjög mikið um Fjallabak og nágrenni Landmannalauga bæði í sumar- ferðum með bakpokann og á gönguskíðum á vetmm og þar em staðir sem heilla mig alltaf jathmikið. Kýlingar, Veiðivötn, Torfajökull, Alftavatn og Strútslaug. En það þarf ekki alltaf að fara langt og við bæjardyr Reykvíkinga er að finna margar perlur sem stutt þarf að fara til að njóta.“ IE mannsins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.