Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Page 4

Morgunn - 01.12.1965, Page 4
Steindór Steindórsson frá HlöSum: Trú og þekking Erindi flutt í Möðruvallakirkju i Hörgárdal ó kirkjukvöldi 14. marz 1965. ☆ Þegar ég stend hér í þessu húsi, er það margt, sem í hug- ann hvarflar. Hverju sinni, er ég kem hér inn fyrir dyrastaf, vaknar tilfinning þess, að ég sé kominn heim. Allt er hér gamalkunnugt, bekkirnir, gluggarnir, prédikunarstóllinn, altarið og búnaður þess, og jafnvel kvistirnir í þiljunum eru gamlir kunningjar, en ekkert þó ef til vill eins og stjörnurn- ar í lofthvelfingunni. Hversu oft hef ég ekki starað á þær með barnsaugum, og um leið gleymt stund og stað og látið hugann fljúga í draumi út yfir óravegu um einhverja undra- heima fjarri hversdagsleikanum. Þær virtust opna hugan- um leið út til hins óendanlega, ósýnilega heims. I þann tíð hafði ég ekkert hús séð stærra né virðulegra. Síðan hef ég að vísu komið í nokkrar af stærstu og virðulegustu kirkjum álfu vorrar, en ég efast um, að nokkur þeirra hafi orkað sterkar á hugann en þessi gamla sveitakirkja, sem vér nú stöndum í. 1 látleysi sínu ber hún ótvíræð merki þess, að henni er ætlað að iyfta huganum í hæðir og vera einn þáttur þeirrar guðsþjónustu, sem þar fer fram. Ég veit að mörg yðar, sem hér eruð nú, þekkið þessa sömu tilfinningu. Þér hafið mætt sömu áhrifum í bernsku, er þér komuð í fyrsta sinni til kirkju hingað að Möðruvöllum, og ekki efast ég um, að flestum yðar þykir sem þér séuð að koma heim, þegar þér leggið leiðir yðar heim á staðinn og í kirkjuna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.