Morgunn


Morgunn - 01.12.1965, Qupperneq 9

Morgunn - 01.12.1965, Qupperneq 9
MORGUNN 87 sprengjur. Daglega berast oss fregnir, sem sýna að heims- friðurinn hangir á bláþræði, sem brostið getur þegar minnst varir. Og vér vitum, að ný heimsstyrjöld gæti orðið til þess að tortíma drjúgum hluta mannkynsins. I slíkum ótta á mannkynið ekki nema eina von, eitt at- hvarf, þegar á reynir, og það er trúin á eitthvert æðra vald, sem fái leitt mennina til friðar. Það skiptir þá ekki máli, með hverjum hætti það yrði. Ef til vill gæti litið svo út, að það væri mannleg vizka, sem hefði afstýrt hættunni. Vígbúnaðurinn og drápsvélarnar sýna ljósast hvernig fer, þegar leiðir skiljast milli trúar og vísinda. Þegar þekkingin glatar trúnni á æðri sjónarmið og kastar kærleikanum fyrir borð, getur hún orðið sá bölvaldur, sem tortíma má heilum kynslóðum. Ég sagði áðan, að sjálf lífsgátan væri enn óráðin, þótt vís- indamennirnir hefðu komizt inn að kjarna efnisins og leyst orku hans úr læðingi og greint frumur líkamans sundur í hinar smæstu efniseindir. Ennþá spyrjum vér: Hvaðan komum vér og hvert förum vér? Er líf vort einungis skamm- vinn dvöl hér á jörðunni, og hver er þá tilgangur þess? Þessum spurningum hafa vísindin fram að þessu hliðrað sér hjá að svara. Þar hefur trúin ein löngum verið til fyrir- svars. Mér skilst, að flest eða öll trúarbrögð hafi einhver svör við þessum spurningum, einkum þó um ódauðleika sálar- innar, eða fi’amhald lífsins í einhverri mynd eftir að jarð- vist vorri lýkur. En vitanlega eru svör og hugmyndir trúar- bragðanna harðla ólík, og fara mjög eftir menningarþroska og viðhorfum þjóða þeirra, sem trúarbrögðin eru upprunnin hjá. En þótt margar þessar hugmyndir séu frumstæðar og oft barnalegar, hafa þær engu að síður sitt gildi, og hafa löngum skapað grundvöllinn að tilteknu siðmati meðal þjóð- anna. Hversu útbreidd þessi trú er sýnir ótvírætt, að mann- inum er trúin á ódauðleika sálarinnar í blóð borin, hvort sem hugmyndir hans um annað líf eru tengdar við Valhöll eða Paradís. Þessi trú er hluti af honum sjálfum, næstum eins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.